Morgunblaðið - 14.12.1984, Page 70
70
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. DESEMBER 1984
Dodge Aries Wagon 1981
4 cyl. 2,6L. Framhjóladrif, sjálfskiptur, vökvastýri.
Sumar- og vetrardekk. Stórglæsilegur stationbíll
meö 6 mánaóa ábyrgö.
Ath.: Lokað á laugardögum fram til 5. janúar
1985.
fHRYSLER
Tcmetr
a//aSíc
JÖFUR HF.
NYBYLAVEGI2
KÓPAVOGI
SÍMI 42600
TÍMAHELU RINN
Þú ert söguhetjan
í þínu eigin ævintýri
Þú ert týndur í ókunnum, dimmum helli. Smám saman tekst
þér að grilla í tvenn hliðargöng. önnur göngin liggja í bugðum
niður á við til hægri. Hin liggja upp á viö til vinstri. Það hvarflarað
þér að göngin niður á við liggi til fortíöarinnar, en hin til
framtíöarinnar. Ef þú velur göngin til vinstri, flettu aö bls. 20. Efþú
velur göngin til hægri, flettu aö bls. 61.
Hvað gerist næst í sögunni? Þaö veltur allt á því hvað þú velur.
Hvernig endar sagan? Þú einn ákveður það. Og þaö besta við allt
saman. Þú getur lesiö bókina aftur og aftur þangaö til þú hefur
ekki aðeins einu sinni, heldur oft, lent i spennandi ævintýrum.
„Þetta er stórkostleg bók, ég las hana níu sinnum sama
kvöldið—og alltaf ný og ný saga. Frábært!" sagði Dóra 12 ára. Og
kennararnir mæla líka meö bókinni: „Hún fæi krakkana til að
hugsa—og hafa gaman af þvi.”
Þú velur um 40 sögulok. Það gerist ekki skemmtilegra.
STJÖ^^
ÆKUR
Dreifing:
Innkaupasamband bóksala h.f.
sími 91-685088.
ORKOM4
Or$miðir
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 3, S=11133
Handbolti
Staöan í 1. deild karla í hand-
knattleik er þannig eftlr leikina í
fyrrakvöld:
FH 4 4 0 0 97:83 8
Stjarnan 4 2 1 1 93:84 5
Víkingur 3 1 2 0 72:68 4
Valur 2 1 1 0 52:40 3
KR 3 1 0 2 63:59 2
Þróttur 4 0 2 2 83:97 2
Breiðablik 4 1 0 3 83:99 2
ÞórVe. 4 1 0 3 79:92 2
j 2.deild var einn leikur eins og
sagt var frá í gær, Haukar unnu
Gróttu 28:3. Staöan er nú þessi í
2. deild:
KA 8 7 0 1 183:159 14
Fram 8 6 1 1 191:160 13
HK 7 4 1 2 144:141 9
Grótta 8 2 2 4 174:180 6
Fylkir 6 2 1 3 111:127 5
Ármann 6 2 0 4 132:133 4
Haukar 7 1 0 5 153:168 4
ÞórAk. 8 1 1 6 172:192 3
í 3. deildinni er leikið í tveimur
riölum. Úrslit síöustu leikja uröu
sem hér segir:
A-riðill:
Afturelding — Reynir S. 25:18
ÍA — Ögri 36:6
Staöan í riölinum:
Afturelding 4 4 0 0 109:68 8
ÍA 5 4 0 1 143:94 8
ReynirS. 5 3 0 2 164:104 6
Njarövík 4 10 3 112:112 2
Sindri 2 0 0 2 25:87 0
ögri 4 0 0 4 41:129 0
B-riöill:
Týr — iR 15:12
Selfoss — ÍBK 28:23
ÍH — Skallagrímur 23:20
Staöan í riölinum:
Týr 5 5 0 0 92:79 10
ÍR 5 4 0 1 112:95 8
ÍBK 5 2 0 3 115:109 4
ÍH 5 2 0 3 98:110 4
Selfoss 4 1 0 3 81:82 2
Skallagr. 4 0 0 4 78:101 0
Körfubolti
STAOAN í úrvalsdeildínni í körf-
uknattleik er þessi eftir letk KR
og Hauka á þriöjudagskvöldlö:
UMFN 10 9 1 918:745 18
Haukar 9 7 2 760:680 14
Valur 10 5 5 877:857 10
KR 9 4 5 726:693 8
ÍR 9 2 7 658:727 4
ÍS 9 1 8 619:851 2
Stigahæstir í úrvalsdeildinni
eru nú þessir:
Valur Ingimundarson, UMFN
264
Pálmar Sigurösson, Haukum
207
ivar Webster, Haukum 194
Guöni Guönason, KR 167
Kristján Ágústsson, Val 162
Tómas Holton, Val 159
1. deild karla
Tveir leikir fóru fram um
helgina:
Grindavík — Fram 52:79
Laugdælir — Reynir S 44:59
Staöan er nú þessi:
ÍBK 7 7 0 623:456 14
Fram 8 6 2 645:490 12
Reynir S 10 5 5 728:757 10
Þór Ak. 6 3 3 445:457 6
Grindavík 6 1 5 410:473 2
Laugdælir 7 0 7 348:566 0
Einn leikur fer fram í 1.
deild í kvöld: ÍBK og Þór leika í
íþróttahúsinu í Keflavík og hefst
viöureign þeirra kl. 20.
1. deild kvenna
Aöeins einn leikur fór fram
um helgina, iR sigraöi fS 40:38
eftir aö ÍS haföi haft mikla for-
ystu mest allan leikinn. En und-
ir lokin komust iR-stúlkurnar
heldur betur á skriö, og skor-
uöu 12 síöustu stiginl
Staöan i deildinni er nú
þannig:
KR 5 4 1 230:176 8
ÍR 7 4 3 256:250 8
Haukar 4 3 1 154:137 6
iS 6 3 3 258:205 6
Njarðvík 6 0 6 141:271 0