Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
71
Áhangandi Celtic réðst á markvörð Rapid Vín:
Dæmdur í þríggja
mánaða fangelsi!
ÁHANGANDI skoska knatt-
spyrnulidsins Glasgow Celtic,
sem réðst á Horbert Feurer,
markvörö austurríska liösins
Rapíd Vín, í fyrrakvöld er liöin
mœttust á Old Trafford í Man-
chester í Evrópukeppni bikar-
hafa, var í gær dæmdur í þriggja
mánaöa fangelsi.
John Tobin, 31 ára atvinnuleys-
ingi frá Coventry, hljóp inn á völl-
inn á 63. mín. leiksins og lamdi
Feurer tvívegis áöur en lögregla
skarst i leikinn og leiddi Tobin á
brott.
Eins og áóur hefur komiö fram
var leikur þessi endurtekning á
síöari viöureign liöanna í 2. umferö
— Celtic tryggöi sér rétt til aö
komast áfram meö samanlögöum
sigri úr tveimur leikjum en austur-
ríska liðiö kæröi síöari leikinn
vegna óláta skosku áhangendanna
og var leikurinn því endurtekinn.
Þaö skyldi vera í a.m.k. 150 mílna
fjarlægö frá velli Celtic og varö Old
Trafford fyrir valinu.
f réttinum í gær haföi saksókn-
arinn í máli Tobin eftir ummæli
lögreglumanns sem heyröi Tobin
öskra aö markveröinum: „Ég ætla
aö drepa þig!“
Verjandi Tobín sagöi hins vegar
aö hann heföi veriö mjög drukkinn,
hann heföi veriö viö drykkju allan
daginn og veriö mjög miöur sin
vegna þess aö Celtic var aö tapa.
Annar Celtic-áhangandi, Hugh
Honeyman, kom einnig fyrir réttinn
í Manchester í gær. Hann réöist að
öörum leikmanni Rapid-liösins,
Peter Pacult, eftir leikinn. Honey-
man, annar 31 árs atvinnuleysingi,
hljóp inn á völlinn eftir aö leiknum
lauk og réöist aö Pacult — „spark-
aöi m.a. í eistu hans", sagöi sak-
Sfmamynd/AP
• Atvikiö *em kostaöi þriggja mánaöa fangelsi: John Tobin ræöst á
markvörö Rapid Vín.
sóknarinn, Richard Tyrrell. Hon-
eyman var dæmdur í varöhald til
10. janúar nk.
Taldar eru miklar líkur á því aö
UEFA, knattspyrnusamband Evr-
ópu, dæmi hart gagnvart Celtic er
þaö tekur á máli þessu. Allar líkur
eru á aö Celtic veröi dæmt úr Evr-
ópukeppninni um tíma. Finninn
Erkki Poroila, eftirlitsmaöur UEFA
á leiknum í fyrrakvöld, vildi ekki tjá
sig um máliö viö fréttamenn. Hann
sagöist skila skýrslu til UEFA eins
og venja væri og þar kæmu sín
sjónarmið fram. Breskt liö var síö-
ast dæmt i keppnisbann í Evróp-
ukeppni 1975 — Leeds United —
vegna skrílsláta áhgangenda fé-
lagsins á úrslitaleik Evrópukeppni
meistaraliöa gegn Bayern Munch-
en á Parc des Princes-vellinum i
París.
Bannaði dreng að glíma við stúlku:
Hætta á aö hann
„léti vel að sköpum
annarrar manneskju“
MilwwtiM, Wisconsin, 13. dsssmbsr. AP.
ÞJÁLFARI skólaliös eins í glímu
tók þá ákvörðun á miövikudag
aö tapa frekar þýöingarmiklum
leik gegn ööru skólaliöi en aö
láta einn drengja úr liöi sínu
glíma viö stúlku úr liöi and-
stæðinganna, vegna hættu á aö
drengurinn „léti vel aö sköpum
annarrar manneskju“.
Robert Foti, sem þjálfaö hefur
glímuliö Milwaukee Vincent-
skólans í 21 ár, bannaöi dreng úr
liði sínu aö glíma viö Loraine
Henry úr Milwaukee Custer-
skólanum í 60 kg flokki. Liö hans
tapaöi sex stigum á ákvöröun
þjálfarans og þar meö leiknum,
36:30.
„Hvernig er hugsanagangurinn
oröinn i þessu landi? Hvaö er
kynferöisleg áreitni? ..." spuröi
Foti á eftir. „Kynferöisleg áreitni
er nákvæmlega þetta: aö láta vel
aö sköpum annarrar mann-
eskju ... og slíkt heföi auöveld-
lega getaö átt sér staö i þessu
tilviki og því datt mér ekki i hug
aö senda drenginn í tiltekna
glímu."
Foti sagöist mjög hlynntur
jafnréttisbaráttu kvenna, „en ef
forráöamenn Custer-skólans
vilja gefa stúlkum tækifæri til aó
glíma eiga þeir einfaldlega aó
koma sér upp kvennaliði í íþrótt-
inni“.
Lenny Kimmel, þjálfari Cust-
er-skólans, og ungfrú Henry voru
mjög ósátt viö ákvöröun Foti.
„Þetta var ósanngjarnt," sagöi
ungfrú Henry, sem enn hefur ekki
getaö glímt í vetur í keppni. „Aö
þjálfarinn skyldi ekki gefa
drengnum tækifæri til aö glíma
viö mig! En þrátt fyrir aö mér hafi
ekki tekist þaö ennþá er ég
sannfærö um aö ég fæ aö glíma í
vetur. Þeir eru eflaust margir,
drengirnir, sem eru tilbúnir aö
gh'ma viö mig.“
Kimmel sagöist vera sammála
viöhorfi Foti aö sumu leyti, en
meðan engar reglur væru í gildi
sem bönnuöu stúlkum aö taka
þátt i glímukeppni leyföi hann
þeim aö taka þátt í mótum meö
liöi sínu.
Helly-Hansen
hlýtt
Á HÖNDUNUM
, ÖRUGGT
ÍUMFERDINNI
# *
loðfóðraðar lúffur
Utsðlustaötr. TorgW, Mlkllgaröur, sportbúöln, stormarkaöurtnn, ÚtUH. Última.
Bottamaöurtnn, Hestamaöurtnn og kauptötögln viöa um land.
Okkarjola-
skreytmgarr
eru ödruvisi
Sæl nú!
Hreinn hafði vinningana svo sann-
arlega á hornum sér í dag!
14 Fisher Price raðhringir handa
litlu börnunum.
Vinningsnúmerin eru: ______‘
157280 32331 153758 2074 44279
101387 58802 125768 49950 553
130017 160569 195223 149264
Upplýsingar um afhendingu vinn-
inga eru gefnar hjá SÁÁ í
sima 91-82399.
Ps. Það skiptir engu máli hvenær
miðarnir voru greiddir.
JÓLAHAPPDRÆTTI SÁA