Morgunblaðið - 04.01.1985, Síða 8
8
i DAG er föstudagur 4.
janúar sem er fjóröi dagur
ársins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 11.15 og sól-
arlag kl. 15.51. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík kl. 13.33 og
tungliö er í suðri kl. 23.40.
(Almanak Háskóla íslands.)
Jesús rótti út höndina,
snart hann og mœlti:
„Ég vil, verö þú hreinn.“
Jafnskjótt varö hann
hreinn af líkþrónni.
(Matt 8,3.)
KROSSGÁTA
16
LÁRÉTT: — 1. aU át, 5. reiAar, 6.
hu^lejánp, 7. NknmmMofun, 8.
myrkvj, II. ósamsUeAir, 12. enska,
14. mjáku, 16. krópar.
LÖÐRÉTT: — I. brimils, 2. Ular, 3.
áa, 4. ósoðino, 7. kjaftur, 9. mynnin,
10. strengur, 13. þegar, 15. frumefni.
LAIISN SlDllSTlI KROSStíÁTU:
LÁRfHT: - 1. deigla, 5. lá, 6. ullina,
9. net, 10. ón, 11. is, 12. lin, 13. lina,
15. ina, 17. tildur.
LÓÐRÉTT: - 1. dannilit, 2. illt, 3.
gii, 4. apanna, 7. lesi, 8. nói, 12. land,
14. nál, 16. au.
ÁRNAÐ HEILLA
verður sextugur Magnús Vald-
imarsson, Skólabraut 15, Sel-
tjarnarnesi, framkvæmdastjóri
Póla hf. f tilefni afmælisins
tekur hann og kona hans,
Edda Þórz, á móti gestum á
Mímisbar á morgun, laugar-
dag, milli kl. 17—19.
FRÉTTIR
ÞAÐ VAR ekki að heyra í Veð-
urstofumönnum í gærmorgun að
horfur væru á að senn væri hlý-
indakaflinn á enda runninn, því
sagt var í spárinngangi að hiti
myndi lítt breytast Frostlaust
var á öllum veðurathugunar-
stöðvum í fyrrinótt. Hitinn fór
niður að frostmarkinu uppi á há-
lendis veðurathugunarstöðvum.
Hér í Keykjavík fór hitinn niður
í plús 3 stig. — Kigning hafði
víða verið um nóttina og mæld-
ist mest 33 millim. austur á
Kirkjubæjarklaustri. Hér í Rvík.
mældist 8 millim. næturúrkoma.
Þessa sömu nótt í fyrravetur var
frost um allt land og var yfir 20
stig á Grímsstöðum og hér í
Kvík. mældist 7 stiga frost um
nóttina. Ekki hafði sést til sólar
hér í höfuðstaðnum í fyrradag.
JWorguitblntúö
fyrir 25 árum
Á NÝÁRSNÓTT um klukk-
an eitt var Hafmeyjan í
Tjörninni sprengd í loft
upp. Lögreglunni hefur ekki
tekist að hafa hendur í hári
afbrotamannsins. Hafmeyj-
an var eftir Nínu Sæmunds-
son myndhöggvara og var
sett upp á síðastl. sumri. —
Onefndur maður lét hafa
það eftir sér í frétt af at-
burðinum að þetta væri
ágætt: Við þurftum að losna
við hana, en það mátti gera
á kristilegri hátt ...
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 4. JANtJAR 1985
BIFREIÐASTÖÐUR við Þórs-
götu voru til umræðu á fundi
umferðanefndar fyrir nokkru.
Var þar samþykkt að bifreiða-
stöður verði bannaðar við göt-
una utan þeirra staða sem sér-
staklega eru afmarkaðir sem
bifreiðastæði.
ALMANAK Hins íslenska þjóð-
vinafélags um árið 1985 er III.
árgangur og er það gefið út í
3300 eintökum, segir á kápu
þess. Þeir sem unnið hafa alm-
anakið eru þeir dr. Þorsteinn
Sæmundsson, sem reiknað hef-
ur og búið til prentunar alm-
anakið sjálft en Árbðk fslands
1983, er tekin saman af Heimi
Þorleifssyni menntaskóla-
kennara. Á kápu eru birt nöfn
forstöðumanna Þjóðvinafé-
lagsins, sem Alþingi kaus í
apríl 1984 en þeir eru: Kristján
Karlsson bókmenntafræðingur
forseti, Bjarni Vilhjálmsson
varaforseti, Einar Laxness
menntaskólakennari, Jóhannes
Halldórsson cand.mag. og Jón-
as Kristjánsson forstöðumaður
Stofnunar Árna Magnússonar.
KVENFÉL Óháða safnaðarins
efnir til jólatrésskemmtunar i
Kirkjubæ á sunnudaginn kem-
ur, 6. jan. og hefst kl. 15.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG fór Skaftá úr
Reykjavíkurhöfn áleiðis til út-
landa. f gær kom Stapafell úr
ferð og fór samdægurs aftur á
ströndina. Hekla kom úr
strandferð. Selá átti að teggja
af stað til útlanda í gærkvöldi.
Grænlenskur rækjutogari
kom í gær, Vilhelm Egede heit-
ir sá og er að koma úr klössun
í Noregi og er á leið til heima-
miða.
Stöllurnar Agnes Gunnarsdóttir og Heiðrún Gestsdóttir efndu
til hlutaveltu til ágóða fyrir Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldr-
aðra í Kópavogi. Söfnuöu stelpurnar rúmlega 500 krónum.
Gleðilegt nýtt ár!!
KvðW-, natur- og holgidagaþiónutW apótokanna í
Reykjavík dagana 4 janúar tll 10. januar. að báðum dög-
um meötöldum er i Apóteki Auaturbaajar. Auk þess er
Lyfjabúó Breióhotts opln til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag.
Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudelld er lokuö á
nelgidögum.
Borgartpitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur heimitislækni eöa nær ekki til hans
(síml 81200). En tiysa- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnir
slösuöum og skyndivelkum allan sólarhrlnginn (siml
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aó morgni og
frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Onaamiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndaratöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl.
16 30—17 30 Fólk hati meö sér ónæmisskírteini
Neyóarvakt Tannlaaknafótoga fatonda í Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hatnarfjöröur og Garóabaar: Apótekin i Hatnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opln
/irka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hatandl lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eltir lokunartima apótekanna
Keftovfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, getur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seffoas: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudðgum.
Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hala verlö
ofbeldi i hetmahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa
Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega. síml 23720.
Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvannaráógjöfin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin
þriðjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SÁA Samtök áhugatólks um áfengisvandamáliö. Siðu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sálúhjálp í vlólögum
81515 (simsvari) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skritototo AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir pu viö áfengisvandamál aö strióa, þá
er síml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Síml
687075.
StuttbylgjúMndingar utvarþsins tll útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—löstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mióaó er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalmn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftoli
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landspftolans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotavpilali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19111 kl. 19.30. — Borgarapttalinn í Fosavogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftobandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga Granaáadeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heitouverndarstööin: Kl. 14
til kl. 19. — Faaöingarheímili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogahaatiö: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Víftlaalaðaapítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsspftali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur-
lækniahóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Símlnn
er 92-4000. Símaþjónusta er alian sólarhrlnginn.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerti vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
HáskótobókaMtn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa i aöalsafnl. stmi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opið alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stotnun Áma Magnúsaonar: Handritasýning opin priöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
ListoMfn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókssatn Rsykjavikur: AóalMfn — Útlánsdetld,
Þingholtsstræti 29a, stmi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.— apríl er einnig opiö á laugard
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. AöalMfn — lestrarsalur.Þingholtsslræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sepl.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a. siml
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sóthsimasafn — Sólheimum 27, stmi 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er elnnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11 —12. Lokaó frá 16. júli—6. ágét.
Bókín hstm — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta tyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HotovaltoMfn — Hofs-
vallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Búatoóasafn —
Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudög-
um kl. 10—11.
BlindrabókaMfn islands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
ÁrbæjsrMtn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl í sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrimsssfn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga Irá kl. 13.30—16.
HöggmyndaMfn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
optö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listosafn Einars Jónssonar: Safniö lokaö desember og
janúar. Höggmyndagaröurlnn opinn laugardaga og
sunnudaga kl. 11—17.
Húa Jóna Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
KjarvalMtaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mén,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Opln á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, sfmi 34039.
Sundlaugar Fb. Brsiöholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547.
Sundhðllin: Opin mánudaga — löstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
VMturbæjartougin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll
kvenna og karla. — Uppl. í stma 15004.
Vsrmártoug f Mosfsllssvsit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Ksftovíkur er opin mánudaga — flmmludaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundtoug Kópavoga: Opln mánudaga—lösludaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Sfminn er 41299.
Sundtoug Hsfnsrfjsrósr er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30.
Sundtoug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—fðstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.