Morgunblaðið - 04.01.1985, Side 24
24__________________________________MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1985_______________________
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Þjálfarar
Okkur vantar þjálfara í tækjasal nokkur kvöld
í viku í vetur.
Þrekmiðstööin, Hafnarfiröi.
Vélstjóra
vantar á 24 lesta bát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 993766.
Stýrimann vantar
á 200 tonna bát sem rær frá Snæfellsnesi.
Upplýsingar hjá LÍÚ.
Verkamenn
Starfskraftur óskast til verksmiöjustarfa.
Mikil vinna.
Upplýsingar á staönum hjá verkstjóra.
Fóðurblandan hf.,
Grandavegi 42.
Atvinna óskast
28 ára húsasmiður óskar eftir vel launuöu
starfi strax. Getur unnið sjálfstætt. Vanur öll-
um smíöum.
Uppl. í síma 78712.
Viö leitum aö:
hjúkrunarforstjóra,
hjúkrunarfræðingi,
sjúkraliðum
fyrir nýja sjúkrastöö í Reykjavík. Þarna mun
fara fram meðferð og eftirmeöferö á alkóhól-
istum frá Noröurlöndum.
Fyrir utan tilskylda menntun þarf umsækj-
andi aö hafa gott vald á aö minnsta kosti
einu Noröurlandatungumáli fyrir utan ís-
lensku. Æskilegt er aö umsækjandi sé óvirk-
ur alkóhólisti eða hafi á annan sambærilegan
hátt haldgóöa reynslu af sjúkdómnum.
Umsóknir sendist sem fyrst til:
Líknarféiagiö Von, Box 8184, Reykjavik.
Nánari uppl. veittar í síma stofnunarinnar,
28542.
Kvöldvinna —
Sölumenn
Óskum aö ráöa nokkra sölumenn meö
reynslu í aö selja í síma. Vinnutími kvöld og
helgar næstu 6—8 vikur. Sölulaun prósentur
af sölu.
Tilboö merkt: „Góö söluvara — 2055“
sendist Morgunblaöinu fyrir 8. janúar.
Garðabær
Blaöbera vantar á Sunnuflöt og Markarflöt.
Uppl. í SÍma 44146.
fHwgiiitMftfrife
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3293
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
fMttgsntfrliifcifr
Atvinnurekendur
Rúmlega fertugur maöur óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Er vanur aö vinna
sjálfstætt.
Atvinnutilb. sendist augl.deild Mbl. fyrir 8.
janúar merkt: „Vinna — 2587“.
Afgreiðslustarf
Traust og áreiöanleg kona óskast í sórversl-
un í austurborginni hálfan daginn frá 9—1.
Þarf aö geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt uppl. sendist til augl.deild
Mbl. fyrir 8. janúar merkt: „Fatnaöur —
2586“.
Afgreiðsluleyfi á
sendibflastöð
Þeir, sem hafa áhuga á aö fá tækifæri til aö
reka eigin sendibifreiö frá sendibílastöð í
Reykjavík, leggi inn nafn, heimilisfang og
símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „K —
2871“ fyrir þriöjudagsmorgun 8. janúar.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa vana skrifstofustúlku. Góö
ensku-, dönsku- og vélritunarkunnátta og
reynsla í útsetningu tollskjala áskilin.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu
okkar, Tjarnargötu 10, 3. hæð. Umsóknar-
frestur er til 9.1. 1985.
Carlsberg-umboöiö,
sími 20350.
Afgreiðslumaður
óskast — Einnig
bifreiðarstjóri
Upplýsingar í Fiskbúöinni Sæbjörgu,
Grandagaröi 93 eftir hádegi.
Sendill óskast
hálfan eöa ailan daginn.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna,
sími 22280.
Starfsfólk óskast
Kjöt og Fiskur í Breiöholti óskar eftir starfs-
fólki til afgreiðslustarfa strax.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Afgreiðsla
Óskum aö ráöa stúlku til afgreiöslustarfa.
Efnalaugin Snögg,
Suöurveri, sími 31230.
Skrifstofustörf
Viljum ráöa fólk til skrifstofustarfa, þarf aö
hafa starfsreynslu.
Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson kaupfé-
lagsstjóri.
Kaupfélag Rangæinga.
Skrifstofustarf
Auglýsingastofa óskar aö ráöa skrifstofu-
mann (-konu) til starfa viö vélritun, bókhald
og fl.
Umsóknir leggist inn fyrir 8. janúar á augl.
deild Mbl. ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf merkt: „Ritari — 2585“.
Opinber stofnun óskar aö ráöa
sendil
til starfa allan daginn.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir
mánudaginn 7. janúar merkt: „U — 2056“.
Mötuneyti
Röskur starfskraftur óskast til starfa við
mötuneyti í miöborginni.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist blaðinu fyrir mánudaginn 7. janúar
merkt: „M — 594“.
Sölumaður —
Bílamálun
Viö leitum aö röskum sölumanni sem hefur
áhuga á aö selja vörur til bílamálara. Ensku-
kunnátta er nauösynleg.
Starfinu fylgja feröalög innanlands og erlendis.
Vinsamlegast sendiö línu meö helstu upplýs-
ingum til afgreiöslu Mbl. merkt: „Trúnaöur —
0671“.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar — raflagnir
Qestur rafvirkjam., s. 19637.
PVsö/u^l : félagslif í
AA A-A iJLAA.. JLA 4__J
Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval í Amatör, L.v. 82, s. 12630. Foreldrar í Breiðholti Laugardagaskólinn fyrir börn byrjar aftur eftir jólafríiö laug- ardaginn 5. janúar kl. 14.00 i Hólabrekkuskóla. „Gott i poka". Öll börn eru velkomin. Hjálpræöisherinn.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
OagalerA sunnudag 6. janúar:
Kl. 13 er gönguferö umhverfls
Elllöavatn. Létt ganga fyrlr alla
fjölskylduna. Brottför frá Um-
feröarmiöstöölnni. austanmegln.
Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Farmiöar viö bíl. Verö kr. 200.
Feröafélag islands.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Unglingar
opiö hús. Hafliöi Kristinsson.