Morgunblaðið - 04.01.1985, Page 39

Morgunblaðið - 04.01.1985, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1985 39 - íslandsmeistarar Akurnesinga missa 6 sterka leikmenn: Þrír Skagamenn leika í Noregi næsta sumar Líklegt að Birkir Kristinsson KA fari í markiö hjá ÍA # Bjami Guöbjörn # Árni ÞAÐ ER næsta Ijóat aö Akurneaingar munu fylgjaat vel meö norsku knattspyrnunni næsta sumar, því ekki fasrri en þrir leikmenn úr ís- landsmeistaraliöi Akraness munu leika meö 1. deildarliöum i Noregi á næsta keppnistímabili, sem hefst í apríl nk. samningum viö enska liðiö Shef- Hér á íþróttasíöunni hefur áöur veriö skýrt frá því aö markvöröur- inn Bjarni Sigurösson muni leika meö Brann í Bergen og tengiliöur- inn Árni Sveinsson meö Vaalering- en í Osló. Og í fyrrakvöld var svo frá þvi gengiö aö tengiliöurinn Guöbjörn Tryggvason gangi til liös viö Start í Kristianstad. Allir þrír hafa farið til Noregs og litiö þar á aöstæður. Þeim Bjarna og Árna leist strax vel á sig og þá samninga sem í boöi voru og gengu þeir strax frá sínum málum. Guöbirni leist einnig vel á aöstæö- ur hjá Start en var óánægöur meö þaö sem félagiö bauö. i fyrrakvöld kom betra boð frá Start og sló Guöbjörn þá til. Hann heldur utan til Noregs 15. janúar og Árni mun fara til Osló um svipaö leyti. Bjarni fer til Noregs á sunnudaginn. Akurnesingar stilla upp gjör- breyttu liöi næsta sumar, því auk þriggja fyrrgreindra leikmanna hefur Siguröur Jónsson gengiö frá field Wednesday og þeir Siguröur Halldórsson og Jón Leó Rík- harösson hafa gengið til liös viö Völsung á Húsavík. Miöherjarnir Höröur Jóhannesson og Sigþór Ómarsson höföu talaö um aö leggja skóna á hilluna en óvíst er aö af því veröi vegna þess hvernig mál hafa skipast. Þá haföi komiö til tals aö fyrirliöinn Siguröur Lárus- son færi til Akureyrar en óljóst er á þessari stundu hvort nýir leikmenn ganga til liös viö Akurnesinga í staö þeirra sem fara. Þó er líklegt aö Birkir Skúlason markvöröur KA á Akureyri verji mark Skagamanna næsta sumar. Þaö veröa því fyrst og fremst ungir og efnilegir Skaga- menn sem koma inn í liöiö i sumar, t.d. Ólafur Þórðarson, Heimir Guö- mundsson og Stefán Viöarsson, sem stóö sig vel meö landsliöi 18 ára og yngri sl. sumar. Þá átti Akranes 5 menn í íandsliöi 16 ára og yngri sl. sumar svo efniviðurinn viröist vera nægur. — SS. Sverrir í Gróttu Sverrir Herbertsson, knatt- spyrnumaöur, hefur tilkynnt fé- lagaskipti úr KR í Gróttu. Sverrir mun þjálfa liö Gróttu og einníg leika meö liðinu. • Einar Vilhjálmsson var kjörinn iþróttamaöur ársins fyrir réttu ári síöan — fyrir árið 1983. Hér sker Einar sér væna sneið af „spjótkast- aratertunni“ í hófi Samtaka fþróttafréttamanna er kjöri hans var lýst. íþróttamaður ársins útnefndur í dag: Eitt besta íþróttaár á íslandi frá upphafi • Farandgripurinn glæsilegi sem fþróttamaður ársins hlýtur til varð- veislu í eitt ár. Gripurinn hefur verið til sýnis í Miklagarði að undan- fömu — og þar var myndin tekin. SAMTÖK íþróttafréttamanna út- nefna í dag íþróttamann ársins fyrir nýliöið ár, 1984. Árið í fyrra var eitt hiö besta íþróttalega séð hér á landi frá upphafi — og keppni um útnefninguna þvi vafalítið spennandi. Þaö var áriö 1956 sem fþrótta- maður ársins var valinn i fyrsta skipti hér á landi — og þaö ár varö Vilhjálmur Einarsson fyrir valinu, en þaö var einmitt sama ár og hann hlaut silfurverðlaun sín í þrí- stökki á Ólympíuleikunum í Mel- bourne. Til þessa hafa alls 19 íþrótta- menn hlotiö þennan sæmdartltil, og varöveitt farandgripinn glæsi- iega. Vilhjálmur Einarsson hefur unniö hann oftast, fimm sinnum: 1956, 1957, 1958, 1960 og 1961. Þrir aörir íþróttamenn hafa veriö útnefndir oftar en einu sinni: Val- björn Þorláksson 1959 og 1965, Guömundur Gíslason 1962 og 1969 og Hreinn Halldórsson 1976, 1977 og 1979. Teitur til Sviss TEITUR Þórðarson, knattspyrnu- maöur frá Akranesi, sem undan- farin ár hefur leikið í Frakklandi, og nú síöast með Cannes í 2. deild, hefur fengið frjálsa sölu frá liðinu og hefur gert samning viö 2. deildarliðið Yverdon ( Sviss fram á vor. „Ég fékk fleiri tilboð, en fannst þetta koma best út og sló því til,“ sagöi Teitur í samtali viö Mbl. í gærkvöldi. Hann fer til Sviss um 20. þessa mánaöar. Deildarkeppnin í Sviss hefst aö nýju 2. marz eftir vetrarfrí sem nú stendur yfir. Liöiö byrjar æfingar aö nýju seinni hluta þessa mánaöar — og fljótlega upp úr þvi fer þaö aö spila æfingaleiki. Aö sögn Teits er Yverdon illa statt í 2. deildinni og vantaöi nauö- synlega hjálp. Þaö væri í fallhættu. Teitur er aö mestu oröinn góöur af meiðslunum sem hann hafa hrjáö á undanförnum mánuöum — og ætti aö geta fariö aö leika meö liöinu þegar í staö eftir aö hann kemur til Sviss. Keppnistímabilinu í Sviss lýkur ekki fyrr en 19. júní í sumar, en aö sögn Teits eru önnur félög sem hafa áhuga á aö fá hann til sín eftir þaö. Vitaö er aö sænska liöiö öster, sem Teitur lék meö viö frábæran oröstír um árabil, hefur sýnt áhuga á aö fá hann aftur í sínar raöir. Aöeins ein kona hefur hingaö til hlotiö titilinn, handknattleikskonan kunna úr Val, Sigríöur Siguröar- dóttir, sem kjörin var 1964 — en kvennalandsliöiö í handknattleik varö einmitt Noröurlandameistari þaö áriö. Fyrirkomulag kjörsins er þannig aö hver fjölmiöill hefur yfir einum atkvæöaseöli aö ráöa og velur 10 íþróttamenn. Hlýtur efsti maöur 10 stig, næsti 9 og svo koll af kolli. Eins og áöur sagöi er nýliöiö ár eitt hiö besta í sögu íslenskra íþrótta. Má þar nefna árangur Bjarna Friörikssonar á Ólympíu- leikunum, þar sem hann hlaut bronsverölaun í júdó, landsliöiö í handknattleik varö þar í 6. sæti og tryggöi sér þar meö sæti í næstu A-heimsmeistarakeppni, Einar Vilhjálmsson átti 5. besta árangur í spjótkasti í heiminum á árinu og Ásgeir Sigurvinsson lék frábær- lega meö Stuttgart í Þýskalandi. — Liöiö varö meistari og Asgeir var kjörinn Knattspyrnumaöur ársins þar í landi af leikmönnum. Þaö er því af nógu aö taka hjá íþrótta- fréttamönnum i kjörinu nú; margir eru kallaöir en aöeins einn útval- inn. Þaö kemur ekki í Ijós fyrr en klukkan rúmlega þrjú f dag hver þaö veröur. jþróttamenn ársins á islandi frá upphafi hafa veriö þessir: 1958 Vilhjélmur Einarsson ÍR frjálsar fþróttir 1957 Vilhjálmur Einarsson ÍR frjálsar íþróttir 1958 Vilhjálmur Einarsson ÍR frjálsar (þróttir 1959 Valbjörn Þorláksson ÍR frjálsar (þróttir 1980 Vilhjálmur Einarsson ÍR frjálsar fþróttir 1961 Vílhjálmur Einarsson ÍR frjálsar fþróttir 1962 Guðmundur Gíslason ÍR sund 1963 Jón Þ. Ólafsson ÍR frjálsar iþróttir 1964 Sígriður Sigurðardóttir Val handknattl. 1965 Valbjörn Þoriáksson ÍR frjálsar íþróttir 1966 Kolbeinn Pálsson KR körfuknattl. 1967 Guðmundur Hermannsson KR frjálsar fþróttir 1968 Geir Hallsteinsson FH handknattl. 1969 Guðmundur Gíslason ÍR sund 1970 Erlendur Valdimarsson ÍR frjálsar fþróttir 1971 Hjalti Einarsson FH handknattl. 1972 Guðjón Guðmundsson fA sund 1973 Guöni Kjartansson ÍBK knattspyrna 1974 Ásgeir Sigurvinsson Standard Liege knattspyrna 1975 Jóhannes Eövaldsson Celtic knattspyrna 1976 Hreinn Halldórsson KR frjálsar fþróttir 1977 Hreinn Halldórsson KR frjálsar fþróttir 1978 Skúli Óskarsson ÚÍA lyftingar 1979 Hreinn Halldórsson KR frjálsar fþróttir 1980 Skúli Óskarsson ÚÍA lyftingar 1981 Jón Páll Sigmarsson KR lyftingar 1982 Óskar Jakobsson ÍR frjálsar fþróttir 1983 Einar Vilhjálmsson UMFB frjálsar íþróttír

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.