Morgunblaðið - 08.01.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1985
9
HITAMÆLINGA-
MIÐSTÖÐVAR
Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eöa
tuttugu og sex mælistaði.
Ein og sama miöstööin getur tekiö viö og sýnt bæöi
frost og hita, t.d. Celcius +200+850 eöa 0+1200 o.fl.
Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og meö mis-
munandi skrúfgangi fáanlegar.
Fyrir algengustu riö- og jafnstraumsspennur.
Ljósastafir 20 mm háir.
Þaö er hægt aö fylgjast meö afgashita, kæli-
vatnshita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, fryst-
um, lestum, sjó og fleira.
@ö(L£rííSM@(U)IP tftfeiniæSOirD & rivkjavik. icilano
Vesturgötu 16. Símar 14680 — 13280.
V 21200
wmmk beinlína
Fáðleggingasími
spariijáreigenda
|) BÚNAÐARBANKINN
f\! TRAUSTUR BANKI
VISITALA WJS TONN
1200
600
400
n 1 1 1 1 1 1 »
1977 78 79 80 81 82 83 8*
Mikil aflaaukning
en verðmætin jukust
ekki að sama skapi
hJIHMIAÍÁSffTOKNl'N hefur gert samanburð á afla síðastliðinna ára og
borið saman verðmvti aflans. I m áætlaðar tölur er að ræða fyrir síðasta ár.
Þorskafli minnkar
Þorskafli minnkaöi um 22 þúsund tonn 1984
frá árinu 1983 og botnfiskafli í heild um 29
þúsund tonn. Hins vegar bætti loðnuaflinn um
betur þannig aö heildarafli jókst um 79%. Verö-
mæti aflans jókst hinsvegar aöeins um 7,5%,
miöaö viö fast verðlag. Aö frádregnum loðnu-
afla minnkaöi verömætiö um 6,2% miöaö viö
áriö 1983.
Línuritiö hér aö ofan sýnir: 1) heildarafla í
tonnum (mjóa línan), 2) botnfiskverðmæti (efri
beiölína) og 3) aflaverömæti í heild (neöri
breiðlína) 1977—1984.
Þorskurinn
vegur þyngst
Þorskurmn vegur þyngst
Tisktegunda í þjóðarbúskap
fslendinga. Hans lína hef-
ur legið niður á við allar
götur síöan 1981 f línuriti
aflabragöa:
1981 461 þús. tonn
1982 382 þús. tonn
1983 294 þús. tonn
1984 272 þús. tonn
(áæthin)
Loðnuafli reyndist 858
þúsund tonn 1984 (133
þúsund tonn 1983). Þessi
mikli aflaauki loðnu jók
heildarverðmsti afla um
7,5% miðað við fast verð-
lag. Afli án loðnu minnkaði
hins vegar að verðmæti um
6g% frá 1983. Ekki er
reiknað með jafnmiklum
loðnuafli 1985 og 1984.
Hagvöxtur —
lífskjör
Sá hagvöxtur, sem borið
hcfur uppi lífskjarasókn
þjóðarinnar siðustu ára-
tugi, var að stærstum hluta
sóttur til sjávarútvegs (og
tækniþróunar í veiðum og
vinnshi). Gjaldeyrísöflun
þjóðarinnar hefur að V<
hlutum byggst á sjávarvör-
um.
Aflatakmarkanir, sem
teljast nauðsynlegar til að
vernda og byggja upp
helztu fiskistofna, valda
því, að hagvöxtur, öðru
nafni lífskjarabati, verður
að sækja annað a.m.k.
næstu ár. Framleiðshitak-
markanir búvöru, þ.e.
mettur heimamarkaður og
vel það, bjóða ekki upp á
óvænta vinninga, a.m.k.
eltki næstu misserí.
Viðskiptajöfnuður okkar
við umbeiminn hefur verið
óhagstæður frá árinu 1979,
samhliða því sem erlendar
skuldir hafa vaxið ár frá
árí. Hærrí og hærrí hluti
úthitningstekna okkar
gengur til erlendra spari-
fjáreigenda i greiðslubyrði
erlendra skulda. Þessi
þróun hefur rýrt kaupmátt
þjóðartekna og lífskjör í
landinu.
Leita verður
á ný mið
Það er tímabært að
staldra við og hyggja að
nýjum leiðum. í fyrsta lagi
verður að stuðla að inn-
lendum sparnaði, m.a. með
skatta- og vaxtahvötum, til
að þjóðin sé ekki jafn háð
erlendu lánsfjármagni. í
annan stað verður að efla
verðmætasköpun í þjóðar-
búskapnum, m.a. með nýj-
um atvinnugreinum, til að
stækka skiptahlutinn f
landinu og eyða viðskipta-
halla út á við. í þríðja lagi
þarf að miða fjárfestingu
við arðsemi, framkvæmdir
sem skila kostnaði sinum
aftur, ásamt arði til að bera
uppi batnandi almenn-
ingskjör.
Til þess að ná slíkum
markmiðum verður að hlú
að öllum hvötum framtaks
og nýsköpunar í atvinnulífí.
Þið verður ekki gert undir
dauðrí hönd ríkisforsjár-
flokks, eins og Alþýðu-
bandalags, sem er sam-
flétta miðstýringar og
skattpíningar. Það verður
beldur ekki gert í hat-
römmum innbyrðis átök-
um í þjóðfélaginu, sem
stjórnarandstaðan tehir
nauðsynlegan undanfara
pólitískrar inngöngu sinnar
í stjómarráðið og rær að
ölhim árum.
Forsenda nýsköpunar í
atvinnulífí felst hinsvegar f
auknu frjálsræði og stöð-
ugleika f efnahags- og
verðlagsþróun, sem ein-
kcnnir samkeppnislönd
okkar og kjaralega stöðu
fólks í velferðarríkjum
Vesturlanda.
Vöruþróun —
markaösöflun
Samhliða því að skjóta
nýjum stoðum undir at-
vinnu og afkomu lands-
manna þarf að efla vöru-
þróun og markaðsöflun,
enda hagstæð millirfkja-
verzhin einn höfuðþáttur
framtíðarvelmegunar f
landinu.
Langstærsti markaður
framleiðshi okkar er í
V-Evrópu (EB- og EFTA-
ríki), sem kaupa um helm-
ing útflutningsframleiðsl-
unnar. Hins vegar selja
þessi ríki okkur 68% inn-
flutnings okkar, svo við-
skiptajöfnuður við þau er
okkur óhagstæður.
Hagstæðasta viðskipta-
svæði okkar er Bandaríkin,
sem keyptu tæp 30% út-
fíutnings okkar (5.266
m.kr.) 1983 en seldu
hingað 8% innflutnings
(1.622 m.kr.) 1983. Þetta er
eina viðskiptasvæði okkar
sem gefur umtalsverðan
umframgjaldeyri til frjálsr-
ar ráðstöfunar. Sovétríkin
keyptu íslenzka fram-
leiðslu fyrir 1385 m.kr.
1.983 en seldu hingað fyrir
2.133 m.kr.
I>að er verðmætasköpun-
in í þjóðarbúskapnum og
viðskiptakjör okkar við
umheiminn sem úrslitum
ráða um lífskjör f landinu.
Þessvegna þurfúm við að
hyggja að þeim máhim,
öðrum fremur.
r
Tann
Security sirtce 1795
Enskir
Sænskir
peningaskápar
Eldtraustir — þjófheldir
heimsþekkt framleiósla.
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRDI — SIMI 51888
k. A
Konur athugið:
NUDD - NUDD - NUDD
Megrunar- og afslöppunarnudd.
Megrunarnudd, vöðvabólgunudd, partanudd og
afslöppunarnudd.
Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma kúrum. '
Ljósalampar
Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseðill
Opið til kl. 10 öll kvöld.
Bíiastæði. sími 40609. Nudd- og snyrtistofa
Ástu Baldvinsdóttur,
Hrauntungu 85, Kópavogi
Hópferðabflar
8—50 farþega bílar i
lengri og skemmri feröir.
Kjartan
Ingimarsson
Símar 37400 og 32716.
Farymann
Brigs & Stratton
Smádíselvélar
4,5 hö viö 3000 SN.
5.4 hö viö 3000 SN.
8.5 hö viö 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3.5 KVA og 5,2 KVA
SðdoiítoDgjtyir
Vesturgötu 16,
sími 14680.
JttörgMSt&JítfoÍió
Áskrifkirsiminn er 8.10X1
Toyota Corolla GL 1982
Blásans, ekinn 48 þús. km., 5 gira, útvarp,
snjódekk, sumardekk. Verð 270 þús.
Toyota Camry 1983
4ra dyra, rauöur, ekinn 55 þús. km. Fram-
hjóladrif. Powerstýrl, útvarp, segulband,
snjódekk, sumardekk. Verö 430 þús.
Mazda 323 1500 GT 1983
Ekinn 15 þús. km. 5 gíra. útvarp, segulband,
sóllúga. grjótgrind. Verð 330 pús.
Toyota Tercel 4 dyra 1982
Drapplitaður, ekinn 35 þús. km. Sjáltskiptur,
útvarp, snjódekk, sumardekk. Verö 280
þús.
Peugeot 504 dieeel 1982
Hvitur. ekinn 121 þús. km. Útvarp, segul-
band, vetrardekk, sumardekk, m/vegmæti.
AHur yfirfarinn. Verö 295 þús.
Scout Terra Pic-Up 1980
Gulur, ekinn 77 þús. km. Orginal Nissan
dieselvól. m/Turbo. Verö 390 þús.
M. Benz 300 diesel 1982
Hvitur, ekinn 97 þús. km. Sjálfskiptur, út-
varp, segulband. Álfelgur, þrýstijafnari. Verö
780 þús.
Mitsubishi L300
Brúnsans, ekinn 98 pús. km. Orginal 8
manna bill. útlit og ástand mjög gott. Verö
280 þús.
Saab 900 GLE 1982
Blásans, ekinn 49 þús. km. Sjáltskiptur, sól-
lúga, aflstýri. Verö 445 þús.
13'damaílca2utitm
^■mttisqötu 12-18