Morgunblaðið - 17.01.1985, Side 6

Morgunblaðið - 17.01.1985, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 Tækni- byltingin Þeir eru oft býsna skemmtileg- ir þættirnir af Nýjustu taekni og vísindum. Leikmaðurinn verður margs vísari af kynnum við þá framvarðarsveit mannkynsins er vísindamenn skipa. Það er ekki ónýtt að ylja sér við þekkingar- l'læðurnar úr ofni þessara manna, er lýsa mannkyninu fram á veg. Það er huggun harmi gegn að vita af þúsundum manna og kvenna um heim allan er leggja nótt við dag í þeirri von að þoka mannkyn- inu til betra lífs. Sá dagur hlýtur að renna upp er fáfræðin og mannvonskan bíða skipbrot á bjargi vísindanna og þekkingar- innar. Mér virðast teikn á lofti er benda til þess að þessa dagana séu að setjast á æðstu valdastóla menn er hafa hinn vísindalega skilning á tilverunni. Sýnist mér að þar fari fremstur í flokki hinn sviphreini leiðtogi Indverja, Rajiv Gandhi. Þegar sá ágæti maður var nýlega spurður í vikuritinu Time (14. jan.) hver væru þau stefnumið er hann setti helst á oddinn svar- aðann: Menntunin er númer eitt. En með menntun á ég ekki ein- göngu við starf skólanna. Ég á líka við menntun starfsmanna stjórn- kerfisins, iðnframleiðslunnar og hinna ýmsu hópa úti í samfélag- inu og atvinnulífinu. Athyglisverð yfirlýsing leiðtoga eins fjölmenn- asta ríkis þriðja heimsins. Hér norðurfrá Hér norðurfrá, í dvergríkinu ts- landi, virðast mér einnig sestir á valdastóla jafnaldrar Gandhis er hugsa á svipuðum nótum. í þeirra hópi eru Steingrímur Hermanns- son, Þorsteinn Pálsson, Kjartan Jóhannsson, Ásmundur Stefáns- son og Magnús Gunnarsson. Mér hefur heyrst á yfirlýsingum þess- ara manna að þeir vilji móta stefnuna til lengri tíma og byggja ákvarðanatöku á traustum grunni rannsókna. Hér kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum, því fyrri tíðar sjórnmálamenn hér- lendir stjórnuðu nú meira eftir eyranu en niðurstöðum vísinda- manna. Frægt dæmi um slíkan vinnuhátt er þegar stjórnmála- menn gáfu skít í þær niðurstöður fiskifræðinga er birtust í „svörtu skýrslunni*. Einnig má minna á viðbrögð stjórnmálamanna við varnaðarorðum jarðfræðinganna á Kröflusvæðinu. Nýr heimur Við íslendingar höfum hingað til spjarað okkur í krafti happa og glappa-aðferðarinnar. Verðbólgu- fárið er til marks um þá aðferð. I skjóli þess slömpuðust ýmsir í gegn um lífsins ólgusjó, þótt mörg fleytan hafi nú steytt á skeri. En nú viljum við snúa við blaðinu, undir forystu vísindalega þenkj- andi stjórnmálamanna, og koma skikkan á hlutina. Þá bregður svo við að vér stöndum frammi fyrir vandamáli vísindalegrar ættar. Hér á ég við fjarskiptabyltinguna sem hæglega getur valdið „and- legri gengisfellingu" verði ekki markvisst og vísindalega unnið að framgangi hennar. Þetta efni var rætt í prýðisgóðum umræðuþætti Ingva Hrafns Jónssonar er hann nefndi Boða ný útvarpslög dögun fjölmiðlabyltingar á íslandi? Þessi sjónvarpsþáttur var nýstárlegur að því leyti að þar var kvenfólk í meirihluta. Ég ætla annars ekki frekar að ræða efni þessa þriðju- dagsþáttar, tel þar nóg að gert, en vil bara minna á hið alkunna orð- tak: Aðgát skal höfð í nærveru sálar. ólafur M. Jóhannesson. ÚTYARP / S JÓN VARP ■■■■ í kvöld flytur an oo útvarpið Betl- ” araóperuna eft- ir John Gay. Þýðandi er Sverrir Hólmarsson og þýðandi söngtexta er Böðvar Guðmundsson. Herra Peachum er virðulegur kaupsýslumað- ur, sem hagnast á því að kaupa þýfi af þjófum og selja þá svo í hendur vinar síns Lockit lögreglustjóra þegar þeir eru ekki lengur nægilega arðbærir. En dag einn kemur babb í bátinn þegar Pollý dóttir hans tilkynnir foreldrum sínum að hún hyggist ganga að eiga MacHeath kaptein sem móðir hennar telur einn skemmtilegasta mann í stigamannastétt. Slíkt hjónaband álítur herra Peachum ganga þvert á viðskiptalega hagsmuni sína og ekki batnar ástandið þegar á daginn kemur að Mac- Heath hefur verið í tygj- um við Lúsí dóttur Lock- its. Betlaraóperan var frumflutt í London árið 1728. Hún var samin við vinsæl dægurlög og al- þýðutónlist samtímans og skopstældi óperur Hánd- Betlaraóperan eftir John Gay els sem voru mjög í tísku um þær mundir. í upp- töku þeirri sem útvarpið flytur í kvöld er tónlistin hins vegar færð nær nú- tímanum og hefur Atli Heimir Sveinsson valið, samið og útsett lögin, auk þess sem hann stjórnar flutningi þeirra. Leik- stjóri Betlaraóperunnar er Hrafn Gunnlaugsson. Alla tæknivinnu önnuðust Bjarni Rúnar Bjarnason og Hreinn Valdimarsson. Sérstaklega skal bent á að Betlaraóperan er tekin upp og flutt í stereo. Er Hrafn Gunnlaugsson er leikstjóri óperunnar. Atli Heimir Sveinsson valdi, samdi og útsetti lögin við Betlaraóperuna og stjórnar flutningi þeirra. hún fyrsta meiriháttar leiklistarupptaka sem út- varpið flytur með þeirri tækni. í helstu hlutverkum eru: Róbert Arnfinnsson, Þuríður Pálsdóttir, Guð- mundur Jónsson, Harald G. Haraldsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Aðrir leikendur eru: Helgi Björnsson, Emil Gunnar Guðmundsson, Karl Ág- úst Úlfsson, Þórhallur Sigurðsson, Edda Þórar- insdóttir, Sigurjóna Sverrisdóttir, Ása Svav- arsdóttir, Kristín Ólafs- dóttir, María Sigurðar- dóttir og Pétur Einarsson. Undirleik annaðist Sin- fóníuhljómsveit íslands undir stjórn Atla Heimis Sveinssonar. Aðrir hljóð- færaleikarar eru: Guð- mundur Ingólfsson, Björn Thoroddsen, Skúli Sverr- isson, Reynir Sigurðsson, Þórir Baldursson, Guð- mundur Steingrímsson, Jóhann G. Jóhannsson, Graham Smith, Rúnar Þórisson, Örn Jónsson, Rafn Jónsson, Hjörtur Howser, Þorleifur Gísla- son, Jón Sigurðsson og Árni Áskelsson. ÚTVARP FIMMTUDAGUR 17. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leiktimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: — Sigurjón Heiöarsson talar. 9.00 Fréttir. 94)5 Morgunstund barnanna: „Elsku barn". Andrés Ind- riöason endar lestur sögu sinnar (9). 9420 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlð" Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 „Sagt hefur það verið" Hjálmar Arnason og Magnús Glslason sjá um þátt af Suö- urnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1320 Barnagaman. Umsjón: Ólafur Haukur Slmonarson. (ROVAK). 13.30 Tónleikar. 14.00 „Þættir af kristniboðum um vlöa veröld" eftir Clar- ence Hall. „Töfralæknirinn á Amas- onfljóti". Leo Halliwell og báturinn hans. Astráöur Sig- ursteindórsson les þýöingu slna (12). 14.30 A frlvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 1530 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16J0 Sfödegistónleikar a. Sellósónata nr. 5 I D-dúr op. 102 eftir Ludwig van Beethoven. Mstislav Rostr- opovitsj og Svjatoslav Rikht- er leika. b. Kvartett I D-dúr op. 23 eftir Antonln Dvofak. Flæmski planókvartettinn leikur. 17.10 Slðdegisútvarp Tilkynningar 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 „Höföalag að hraö- braut" 19.15 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir I hverfinu. 5. Forslðufréttin. Kanadlskur myndaflokkur I þrettán þáttum, um atvik I llfi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Elln Pálsdóttir Flygenring les Ijóö eftir Þóru Jónsdóttur. 20.00 Leikrit: „Betlaraóperan" eftir John Gay Þýðandi: Sverrir Hólmars- son. Þýðandi söngtexta: Bððvar Guðmundsson. Tón- list: Atli Heimir Sveinsson valdi og samdi. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Leik- endur: Róbert Arnfinnsson, Guömundur Jónsson, Harald G. Haralds, Þórhallur Slg- urðsson, Emil Gunnar Guö- mundsson, Helgi Björnsson, Karl Agúst Úlfsson, Hrafn Gunnlaugsson, Þurlöur Pálsdóttir, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Sigrún Edda Björns- dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Sigurjóna Sverrisdóttir, Asa Svavarsdóttir, Kristln Ólafs- dóttir, Marfa Sigurðardóttir og Pétur Einarsson. Undirleik annast Sinfónlu- Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stef- ánsdóttir. 21.10 Skonrokk. Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.40 Hláturinn lengir Iffið. Tlundi þáttur. Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum um gaman- semi og gamanleikara I fjöl- miölum fyrr og slöar. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.10 Niagara. hljómsveit Islands undir stjórn Atla Heimis Sveins- sonar. Aörir hljóðfæraleikar- ar eru: Guðmundur Ingólfs- son, Björn Thoroddsen, Skúli Sverrisson, Reynir Sigurðs- son, Þórir Baldursson, Guð- mundur Steingrlmsson, Jó- hann G. Jóhannson, Gra- ham Smith, Rúnar Þórisson, Orn Jónsson, Rafn Jónsson, Hjörtur Howser, Þorleifur Gfslason. Jón Sigurösson og Arni Askelsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 72 35 „Draumar I orðum" Anna Ólatsdóttir Björnsson sér um þáttinn. Lesari: Slg- urður G. Tómasson. 23.00 Múslkvaka Umsjón: Oddur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Bandarlsk blómynd frá 1952. Leikstjóri Henry Hathaway. Aöalhlutverk: Joseph Cott- en, Jean Peters, Marilyn Monroe og Don Wilson. Myndin gerist við Niagara- fossa. Fögur en viðsjál kona situr á svikráöum viö eigin- mann sinn. Ung hjón á ferö viö fossana dragast inn I erj- ur þeirra sem eiga eftir aö kosta mannsllf. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Fréttir I dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 17. janúar 10.00-12.00 Morgunþátt- ur Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Sigurður Sverr- isson. 14.00—15.00 Dægurflugur Stjórnandi: Leópold Sveins- son. 15.00—16.00 Otroönar slóöir Kristileg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ing- ólfsson og Halldór Lárusson 16.00—17.00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linn- et. 17410—18.00 Gullöldin Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Þorgeir Ast- valdsson. Hlé 20.00—21.00 Vinsældalistl hlustenda rásar 2 Top 10. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21.00—22.00 Nú má ég! Gestir I stúdlói velja lögin. Stjórnandi: Ragnheiöur Dav- lösdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00—24.00 Sðngleikir Rocky Horror Picture Show/Grease Stjórnandi: Jón Ólafsson. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 18. janúar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.