Morgunblaðið - 17.01.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 17.01.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 í DAG er fimmtudagur 17. janúar, Antóníusmessa, 17. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 3.11 og síödegisflóð kl. 15.38. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.50 og sólarlag kl. 16.27. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.38 og tungliö í suöri kl. 10.21. (Almanak Háskólans). Jesús heyrði þetta og sagöi: Ekki þurfa heil- brigðír læknis við heldur þeir sem tjúkir eru. (Mett. 9,12—13.). KROSSGÁTA 2 |J 6 7 8 9 Wl 7Í ■■l^™ 13 14 ■■ ZI_i LÁRÉTT: — 1 landfarritt, 5 á feti, 6 iKfair. 9 sjávardýr, 10 rómverk taia, II tveir eiss, 12 ambátt, 13 beta, 15 barda^a, 17 varkár. IjÓÐRÉTT: — I (jaraUeáukennd, 2 gtafa, 3 verkfaerís, 4 skepnunni, 7 rjall, 8 fc«a, 12 gefi að borAa, U op, 16 hreinir. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: — I jarl, 5 járn, 6 sjór, 7 la, 8 ítalf, II tá, 12 óma, 14 amma, 16 raanar. LOÐRÉTT: — 1 Jeaúftar, 2 rjóéa, 3 lár, 4 nnnn, 7 lim, 9 tóma. 10 ióan, 13 anr, 15 m(. ÁRNAÐ HEILLA ú A ára afmæli. 1 dag, 17. Ovjanúar, er sextugur Theódór Halldórsaon yfirverk- stjóri hjá Skrúðgörðum Reykjavíkur. Hann og kona hans, Steinunn Jóhannesdótt- ir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu, Teigagerði 11 hér í Rvík, milli kl. 17 og 20 í dag. JRorgtsnÞlnfób fyrir 25 árum í gær varði Selma Jóns- dóttir listfræðingur doktorsritgerð sína við Háskóla Islands um byz- anska dómadagsmynd frá Flatatungu. Fór doktorsvörnin fram í há- tíðarsal Háskólans. Var salurinn þéttskipaður áheyrendum. Andmæl- endur voru þeir dr. Kristján Eldjárn og Francis Wormad. At- höfninni stjórnaði for- seti heimspekideildar, dr. Guðni Jónsson. Gat hann þess að doktors- vörnin, sem nú færi fram, væri viðburður sem geymast myndi í annálum skólans, þar eð doktorsefnið væri fyrsta konan sem varið hefði ritgerð við Háskóla ís- lands frá upphafi ... FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD komu Skóg- arfoss og Bakkafoss til Reykja- víkurhafnar að utan og fór Bakkafoss aftur af stað til út- landa í gær. Einnig lagði Ala- foæ af stað til útlanda. Dísar- fell kom í gær. Það lagði af stað aftur til útlanda undir miðnætti í nótt er leið. í gær fór Langá á ströndina. Togar- inn Vigri er farinn til veiða og leiguskipið Patría er farið aft- ur út. s?gMúMv Bévaðir pjakkarnir. Þeir hafa ekki látið neina fallhlíf í flugeldann minn!!! FRÉTTIR í FYRRINÓTT hafði verið frostlaust á láglendinu um land allt en lítilsháttar næturfrost á veðurathugunarstöðvum uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig um nóttina og var þá lítilsháttar úrkoma. Hún varð þó hvergi teljandi mik- il um nóttina. Hér í Reykjavík hafði ekki séð til sólar í fyrra- dag. Veðurstofan átti ekki von á því í gærmorgun að neinar telj- andi breytingar yrðu á hitastig- inu á iandinu. Þessa sömu nótt í fyrra varð mesta frost á vetrin- um og mældist 27 stig á Grímsstöðum á Fjöllum, 20 stiga frost á Þingvöllum og hér í Reykjavík fór frostið niður í 14 stig. Var það einnig kaldasta nóttin sem komið hafði á vetrin- um. Snemma í gærmorgun var hiti eitt Mtig í Þrándheimi, frost var 6 stig í Sundsval í Svíþjóð og 7 stig í bænum Vasa í Finnlandi. Vestur á Grænlandi, í Nuuk, var 3ja stiga frost en í Frobisher Ba; á Baffinslandi í Kanada var frostiö 30 stig. Pósts og síma úti á landi. Um er að ræða stöðvarstjórastöðu Pósts og síma á Suðureyri og á Hofsósi. Er umsóknarfrestur settur til 31. þessa mánaðar. KVENFÉL. Kópavogs heldur hátíðarfund í kvöld, fimmtu- dag, f félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. EMB/tTII prófessors. 1 nýju Lögbirtingablaði er auglýst laust til umsóknar embætti prófessors í réttarlæknisfræði i læknadeild Háskólans. Forseti íslands veitir embætti þetta. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir embættið með umsóknarfresti il 20. febrúar næstkomandi. FÉLAGSSUT. í tilk. í Lögbirt- ingi segir að á deildarfundum í Verslunarfélagi Vestur-Skaft- fellinga hafi verið ákveðið með hliðsjón af ákvæðum um sam- vinnufélög að siita félaginu. Hafi verið kosin skilanefnd og hún hlotið löggildingu. ( henni eiga sæti Siggeir Björnsson hreppstjóri Holti og Sigurður Georgsson hdl. Lágmúla 7 i Reykjavík. STÖÐVARSTJÓRAR. I þessu sama Lögbirtingablaði auglýs- ir samgönguráðuneytið lausar tvær stöður stöðvarstjóra FÉLAGSVIST. 1 safnaðarheim- ili Langholtskirkju verður nú tekið upp aftur að efna til spilakvölda einu sinni i viku, á fimmtudagskvöldum. Verður byrjað aftur nú í kvöld og byrjað að spila kl. 20.30. Ágóði rennur til kirkjunnar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hall- grímskirkju fást í Hall- grímskirkju, í Kirkjuhúsinu Klapparstíg, Blómabúðinni Domus Medica, Versl. Hall- dóru Ólafsdóttur Grettisg. 26, Bókaforl. Iðunni Bræðra- borgarstíg og i Bókaforlaginu Örn og Örlygur. Kvökl-, ruatur- og halgidagapiónutta apótakanna f Reykjavik dagana 11. janúar til 17. janúar, aö bóöum dögum meötöldum er i Háaleitis Apótakl. Auk þess er Vasturbaajar Apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 slml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækní eöa nær ekki til hans (slml 81200). En atyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (slmi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum tli klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöó Raykjavlkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafélaga lalanda I Heilsuverndar- stöölnni viö Barönsstlg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin I Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæsiustöövarinnar, 3360. gefur uppi. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Saffosa: Salfosa Apótek er oplö III kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vtrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205. Húsaskjói og aóstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö tyrlr nauögun. Skrlfstofa Haliveigarstööum kl. 14—16 daglega, slmi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneráógjöfin Kvannahúalnu viö Hallærisplanlö: Opin þrlöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamálió, Síðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Sálfræóiatöóin: Ráögjöf i sálfræóilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tii 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landaprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bernaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landapitalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartfml frjáls alla daga. Granaáadaild: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvemdaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimill Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Klappaspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópavogshæiió: Efllr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffiiaataóaapitali: Helr.isóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- etsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunerheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagí. Sjúkrahúa Kaflavíkur- lækntsháraós og heilsugæztustöövar Suóurnesja. Símlnn er 92-4000. Slmaþjónusla er allan sóiarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veilukerfi vatna og hlte- voitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöaisafni, simi 25088. Þjóöminjaaatniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasynlng opln þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fatands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Raykjavikun Aöalsafn — Utlánsdeild, Þlnghottsstrætl 29a, siml 27155 opiö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á taugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstræt! 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóthaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 18. júlf—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavaltasafn — Hofs- vallagötu 16, aiml 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búataóaaafn — Bústaðakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á miðvlkudög- umkl. 10—11. BHndrabókasafn fatands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna húaló: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbasjaraafn: Aöeins oplð samkvæmt umtall Uppl. í slma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrimssatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slglún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaatn Einara Jónaaonar: Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Jóna Slguróaaonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrutræóiatofa Kópavoga: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyri síml 90-21640. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin. siml 34039. Sundtougar Fb. Breióhotti: Opln mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölð í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmártoug I Moafallasvait: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundltðll Kaftavfkur er opln mánudaga — ftmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlðjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundtaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundtaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundtaug Sattjarnamaaa: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.