Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 í DAG er fimmtudagur 17. janúar, Antóníusmessa, 17. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 3.11 og síödegisflóð kl. 15.38. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.50 og sólarlag kl. 16.27. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.38 og tungliö í suöri kl. 10.21. (Almanak Háskólans). Jesús heyrði þetta og sagöi: Ekki þurfa heil- brigðír læknis við heldur þeir sem tjúkir eru. (Mett. 9,12—13.). KROSSGÁTA 2 |J 6 7 8 9 Wl 7Í ■■l^™ 13 14 ■■ ZI_i LÁRÉTT: — 1 landfarritt, 5 á feti, 6 iKfair. 9 sjávardýr, 10 rómverk taia, II tveir eiss, 12 ambátt, 13 beta, 15 barda^a, 17 varkár. IjÓÐRÉTT: — I (jaraUeáukennd, 2 gtafa, 3 verkfaerís, 4 skepnunni, 7 rjall, 8 fc«a, 12 gefi að borAa, U op, 16 hreinir. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: — I jarl, 5 járn, 6 sjór, 7 la, 8 ítalf, II tá, 12 óma, 14 amma, 16 raanar. LOÐRÉTT: — 1 Jeaúftar, 2 rjóéa, 3 lár, 4 nnnn, 7 lim, 9 tóma. 10 ióan, 13 anr, 15 m(. ÁRNAÐ HEILLA ú A ára afmæli. 1 dag, 17. Ovjanúar, er sextugur Theódór Halldórsaon yfirverk- stjóri hjá Skrúðgörðum Reykjavíkur. Hann og kona hans, Steinunn Jóhannesdótt- ir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu, Teigagerði 11 hér í Rvík, milli kl. 17 og 20 í dag. JRorgtsnÞlnfób fyrir 25 árum í gær varði Selma Jóns- dóttir listfræðingur doktorsritgerð sína við Háskóla Islands um byz- anska dómadagsmynd frá Flatatungu. Fór doktorsvörnin fram í há- tíðarsal Háskólans. Var salurinn þéttskipaður áheyrendum. Andmæl- endur voru þeir dr. Kristján Eldjárn og Francis Wormad. At- höfninni stjórnaði for- seti heimspekideildar, dr. Guðni Jónsson. Gat hann þess að doktors- vörnin, sem nú færi fram, væri viðburður sem geymast myndi í annálum skólans, þar eð doktorsefnið væri fyrsta konan sem varið hefði ritgerð við Háskóla ís- lands frá upphafi ... FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD komu Skóg- arfoss og Bakkafoss til Reykja- víkurhafnar að utan og fór Bakkafoss aftur af stað til út- landa í gær. Einnig lagði Ala- foæ af stað til útlanda. Dísar- fell kom í gær. Það lagði af stað aftur til útlanda undir miðnætti í nótt er leið. í gær fór Langá á ströndina. Togar- inn Vigri er farinn til veiða og leiguskipið Patría er farið aft- ur út. s?gMúMv Bévaðir pjakkarnir. Þeir hafa ekki látið neina fallhlíf í flugeldann minn!!! FRÉTTIR í FYRRINÓTT hafði verið frostlaust á láglendinu um land allt en lítilsháttar næturfrost á veðurathugunarstöðvum uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig um nóttina og var þá lítilsháttar úrkoma. Hún varð þó hvergi teljandi mik- il um nóttina. Hér í Reykjavík hafði ekki séð til sólar í fyrra- dag. Veðurstofan átti ekki von á því í gærmorgun að neinar telj- andi breytingar yrðu á hitastig- inu á iandinu. Þessa sömu nótt í fyrra varð mesta frost á vetrin- um og mældist 27 stig á Grímsstöðum á Fjöllum, 20 stiga frost á Þingvöllum og hér í Reykjavík fór frostið niður í 14 stig. Var það einnig kaldasta nóttin sem komið hafði á vetrin- um. Snemma í gærmorgun var hiti eitt Mtig í Þrándheimi, frost var 6 stig í Sundsval í Svíþjóð og 7 stig í bænum Vasa í Finnlandi. Vestur á Grænlandi, í Nuuk, var 3ja stiga frost en í Frobisher Ba; á Baffinslandi í Kanada var frostiö 30 stig. Pósts og síma úti á landi. Um er að ræða stöðvarstjórastöðu Pósts og síma á Suðureyri og á Hofsósi. Er umsóknarfrestur settur til 31. þessa mánaðar. KVENFÉL. Kópavogs heldur hátíðarfund í kvöld, fimmtu- dag, f félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. EMB/tTII prófessors. 1 nýju Lögbirtingablaði er auglýst laust til umsóknar embætti prófessors í réttarlæknisfræði i læknadeild Háskólans. Forseti íslands veitir embætti þetta. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir embættið með umsóknarfresti il 20. febrúar næstkomandi. FÉLAGSSUT. í tilk. í Lögbirt- ingi segir að á deildarfundum í Verslunarfélagi Vestur-Skaft- fellinga hafi verið ákveðið með hliðsjón af ákvæðum um sam- vinnufélög að siita félaginu. Hafi verið kosin skilanefnd og hún hlotið löggildingu. ( henni eiga sæti Siggeir Björnsson hreppstjóri Holti og Sigurður Georgsson hdl. Lágmúla 7 i Reykjavík. STÖÐVARSTJÓRAR. I þessu sama Lögbirtingablaði auglýs- ir samgönguráðuneytið lausar tvær stöður stöðvarstjóra FÉLAGSVIST. 1 safnaðarheim- ili Langholtskirkju verður nú tekið upp aftur að efna til spilakvölda einu sinni i viku, á fimmtudagskvöldum. Verður byrjað aftur nú í kvöld og byrjað að spila kl. 20.30. Ágóði rennur til kirkjunnar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hall- grímskirkju fást í Hall- grímskirkju, í Kirkjuhúsinu Klapparstíg, Blómabúðinni Domus Medica, Versl. Hall- dóru Ólafsdóttur Grettisg. 26, Bókaforl. Iðunni Bræðra- borgarstíg og i Bókaforlaginu Örn og Örlygur. Kvökl-, ruatur- og halgidagapiónutta apótakanna f Reykjavik dagana 11. janúar til 17. janúar, aö bóöum dögum meötöldum er i Háaleitis Apótakl. Auk þess er Vasturbaajar Apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 slml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækní eöa nær ekki til hans (slml 81200). En atyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (slmi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum tli klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöó Raykjavlkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafélaga lalanda I Heilsuverndar- stöölnni viö Barönsstlg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin I Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæsiustöövarinnar, 3360. gefur uppi. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Saffosa: Salfosa Apótek er oplö III kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vtrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205. Húsaskjói og aóstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö tyrlr nauögun. Skrlfstofa Haliveigarstööum kl. 14—16 daglega, slmi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneráógjöfin Kvannahúalnu viö Hallærisplanlö: Opin þrlöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamálió, Síðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Sálfræóiatöóin: Ráögjöf i sálfræóilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tii 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landaprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bernaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landapitalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartfml frjáls alla daga. Granaáadaild: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvemdaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimill Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Klappaspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópavogshæiió: Efllr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffiiaataóaapitali: Helr.isóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- etsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunerheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagí. Sjúkrahúa Kaflavíkur- lækntsháraós og heilsugæztustöövar Suóurnesja. Símlnn er 92-4000. Slmaþjónusla er allan sóiarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veilukerfi vatna og hlte- voitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöaisafni, simi 25088. Þjóöminjaaatniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasynlng opln þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fatands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Raykjavikun Aöalsafn — Utlánsdeild, Þlnghottsstrætl 29a, siml 27155 opiö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á taugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstræt! 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóthaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 18. júlf—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavaltasafn — Hofs- vallagötu 16, aiml 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búataóaaafn — Bústaðakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á miðvlkudög- umkl. 10—11. BHndrabókasafn fatands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna húaló: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbasjaraafn: Aöeins oplð samkvæmt umtall Uppl. í slma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrimssatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slglún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaatn Einara Jónaaonar: Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Jóna Slguróaaonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrutræóiatofa Kópavoga: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyri síml 90-21640. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin. siml 34039. Sundtougar Fb. Breióhotti: Opln mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölð í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmártoug I Moafallasvait: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundltðll Kaftavfkur er opln mánudaga — ftmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlðjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundtaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundtaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundtaug Sattjarnamaaa: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.