Morgunblaðið - 17.01.1985, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1986
25
Skýring fundin á
skógardauðanum?
Súra regnið margfaldar eyðileggjandi áhrif
ósonsins segir vestur-þýskur vísindamaður
Washington, 16. janúar. AP.
VESTUR-ÞÝSKUR vísindamaður telur sig hafa komist að því hvers vegna
skógarnir í landi hans eru ad deyja. I»aó er vegna þess, að súra rigningin
marglaldar áhrif ósonsins, sem löngu er vitaó, að veldur skemmdum á trjám
og plöntum.
Kenningar eða uppgötvanir
vestur-þýska visindamannsins
Reinhards Hutl, sem er prófessor
við háskólann í Freiburg, hafa
vakið mikla athygli í heimalandi
hans og erlendis og ekki síst í
Bandaríkjunum þar sem vísinda-
menn hafa leitað með logandi ljósi
að sönnun þess, að það sé mengun-
in, súra rigningin, sem sé að drepa
skógana. í Vestur-Þýskalandi
hafa farið fram miklar rannsóknir
á þessu og öðrum þræði í þeim
tilgangi að telja stjórnina á að
setja ný lög um varnir við brenni-
steinstvísýrlingi í andrúmsloftinu
og um útblástur bifreiða.
Reinhard Hutl segir, að honum
og samstarfsmönnum hans hafi
tekist að framkalla í tilraunastof-
Dorchester Hotel í London, sem nú er orðið eign soldánsins af Brunei.
Soldán kaupir
Dorchester Hotel
London, 16. janúar. AF.
KITT glæsilegasta hótel Lundúna, Dorchester Hotel, hefur verið selt
soldáninum af Brunei. Skýrði talsmaður hótelsins frá þessu í dag. Kkki
var greint frá kaupverðinu, en talið er, að það hafi verið talsvert yfir 40
millj. pund, sem var það verð, er hótelhringurinn Kegent International
Hotels Co. keypti hótelið á í júlí sl.
Soldáninn olíuauðugi, sem
hefur alltaf lausa íbúð fyrir sig á
þessu glæsihóteli, hafði gert
mörg kauptilboð í það á undan-
förnum mánuðum. Fór svo að
lokum, að ekki var unnt að hafna
tilboði hans.
Gert er ráð fyrir því, að auk
kaupverðsins muni 20 millj.
pundum verða varið til endur-
bóta á hótelinu. Það var byggt
1931 og í því eru 285 herbergi.
Herbergi fyrir einn kostar þar
85 pund á sólarhring, en íbúðirn-
ar, sem eru 72, kosta allt að 500
pund á sólarhring. Alls er þar
gistirými fyrir 420 manns og 600
starfsmann eiga að sjá um, að
gestum hótelsins líði sem bezt.
Wilfred Martens, forsætisráð-
herra Belgíu, sagði á fundi með
fréttamönnum í Boston í gær, að
ákvörðun yrði tekin í þessu máli í
Belgíu „fyrir marzlok". „Það verð-
ur gerð tímaáætlun," sagði Mart-
ens ennfremur og „um hana verð-
ur samið við bandamenn okkar í
NATO.“
„Þessi tímaáætlun samrýmist
alveg áætlunum NATO um udd-
um nákvæmlega sömu skemmd-
irnar á trjám og orðið hafa í þýsku
skógunum. Það kom í ljós, að þeg-
ar óson í því magni, sem það gerist
mest í þýsku skógunum, er látið
verka á tré í nokkrar stundir á dag
í nokkra daga þá skemmast „sum-
ir vefjanna", einkum í blöðum og
barri.
„Ýmis nauðsynleg næringarefni
leysast út um skemmda vefi en
þegar súra rigningin kemur til
sögunnar eykst næringarefnatap-
ið um allan helming," sagði Hutl,
sem bætti því við, að skaðinn á
trjánum færi eftir því um hvaða
næringarefni sneyddist fyrst og
það væri aftur háð því hvaða nær-
ingarefni vantaði helst í jarðveg-
inn.
Richard Ayres, formaður
bandarískra umhverfisverndar-
samtaka, sagði um kenningu
Hutls, að hún væri stórmerkileg
og einkum fyrir það, að með henni
fengist skýring á þeim undarleg-
heitum, að á sjúkum skógarsvæð-
um væri mjög mismunandi hvaða
næringarefni vantaði. Á þessu
hefðu menn enga skýringu kunnað
til þessa og talsmenn stóriðnaöar-
ins því notað þessi afbrigðilegheit
sem röksemd gegn mengunarvörn-
um.
Hutl sagði, að ef ekki væri fyrir
ósonið gætu vestur-þýsku skóg-
arnir þolað 30 sinnum meiri sýru i
rigningarvatni en nú væri algengt
en hann vildi ekki svara því hvort
nauðsynlegra væri að draga úr
sýrustiginu eða ósoninu.
Dauður og deyjandi skógur í Tékkóslóvakíu. Hvergi er ástandið alvar-
legra en í Austur-Kvrópu enda mengunarvarnir þar í lágmarki.
Martens, forsætisráðherra Belgíu:
Ákvörðun tekin
fyrir marzlok
um uppsetningu stýriflauganna
Wa.shington, 16. jan. Al*.
BANDAKÍKJASTJOKN gerir ráð fyrir því, að Belgía standi við skuldbind-
ingar sínar við NATO um að setja upp hjá sér stýrifiaugar í marz, eins og
áformað hafði verið. Var þetta haft eftir embættismönnum bandarísku
stjórnarinnar í dag.
setningu stýriflauganna,“ sagði
Alan Romberg, talsmaður banda-
ríska utanríkisráðuneytisins, i
dag.
Stuðningsflokkar Martens í
belgísku stjórninni, sem er sam-
steypustjórn, hrósuðu honum í
gær fyrir þau ummæli, sem höfð
voru eftir honum. En einn af leið-
togum stjórnarandstöðunnar lýsti
þeim sem „kosningabragði".
TOPPmerkin
í íkíóavörum
Einar Ólafsson og Gotlfleb Konráðsson keppendur í skíðagöngu á heimsmeistara-
mótinu í Seefeld, nota FISCHER skíði og ADIDAS gönguskíðaskó og bindingar.
Við óskum þeim velfarnaðar í erfiðri keppni.
i SKIÐASAMBAND
. ISLANDS
adidas ^
ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA
m
FALKINN 105 REYKJAVÍK
SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670