Morgunblaðið - 17.01.1985, Page 54

Morgunblaðið - 17.01.1985, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 Ólympíumeistaramir að líkindum til Eyja! • Bragi Björnsson Bragi í ÍR FRAMARINN Bragi Björnsson sem lék meö 1. deildarliði fé- lagsins á síðastliðnu keppn- istímabili, hefur ákveðiö að ganga í 4. deildarlið ÍR. Hefur hann tilkynnt félagaskipti þar að lútandi. Bragi sem er mið- vallarieíkmaöur tók þátt í 12 af 18 leikjum Fram í fyrrasumar í 1. deildinni. STJÓRN HSÍ hefur ákveðið að einn landsleikja íslendinga við Ólympíumeistara Júgóslava í handknattleik í febrúar fari fram í Vestmannaeyjum, verði þess nokkur kostur. „Viö vorum búnir aö ákveöa þetta en síöan kom babb í bátinn,“ sagöi Rósmundur Jónsson, stjórn- armaöur HSÍ í samtali viö blm. Mbl. í gær. Þannig er mál meö vexti aö síöasta áætlunartlug Flugleiöa fer til Eyja kl. 16 á virkum dögum — þannig aö Ijóst er aö ekki veröur hægt aö fljúga áætlun- arvél félagsins, en það ætti aö liggja fyrir í dag hvort Flugleiöir geta fariö aukaferö til Eyja með landsliöiö — og beöiö eftir þvi, því „þaö er útilokaö fyrir okkur aö leika í Eyjum ef viö komumst ekki meö liðin til Reykjavíkur aftur sama kvöld," eins og Rósmundur sagöi. Rósmundur benti réttilega á aö aldrei er hægt aö treysta veöri á þessum árstíma þó blíöa hafi veriö undanfariö — og yröi ekki hægt aö fara til Eyja vegna veöurs yröi leikurinn spilaöur einhvers staöar á suöurlandi. „Viö höfum ekki tal- aö viö neina í sambandi viö þaö, en mér dettur t.d. Keflavík í hug — einnig Mosfellssveit, Digranes j Kópavogi og Hafnarfjöröur," sagöi Rósmundur. Einn landsleikur i handknattleik heur fariö fram í Vestmannaeyjum til þessa — ieikur islands og Dan- merkur fyrir 10 árum síöan. Akur- eyringar sóttu um, eins og Eyja- menn, aö fá einn Júgóslavaleikj- anna til sín, en af því veröur ekki. Júgóslavarnir mæta islending- um 12. og 14. febrúar í Laugar- dalshöll en miövikudaginn 13. febrúar í Eyjum, ef svo fer sem horfir. Jabbar og Erving Frá Gunnari Valgeirssyni, fréttamanni Morgunblaösins í Bandarikjunum, og AP. Bandaríski körfuknattleiks- maðurinn Kareem Abdui-Jabbar hefur ákveðið að leika annað keppnistímabil með Los Angeles Er hættulegt að skalla knött? PRÓFESSOR í læknavísindum telur að það skaði heilann hjá atvinnumönnum í knattspyrnu að skalla boltann svo mikiö sem raun ber vitni. Grein sem birtist í tímariti Al- þjóða knattspyrnusambandsins hefur vakiö mikla athygli. Greinin er skrifuö af prófessor Vojin Smodlaka sem er prófessor í læknavísindum viö bandarískan háskóla. Greinin ber yfirskriftina „Athyglisverðar hugleiöingar um heilaskemmdir". i greininni segir meöal annars aö í atvinnumennsku í knatt- spyrnu, er skallaö aö meöaltali fimm sinnum í hverjum leik, sem mun veröa 5250 skallar eöa högg á höfuöiö á 15 ára ferli knatt- spyrnumanns. Bolti sem er 396 til 453 grönn aö þyngd getur gef- iö gífurlegt högg þegar hann er skallaöur af miklum krafti. Dr. Smodlaka vildi meina aö þaö ætti aö verja mikiu meiri tíma í aö rannsaka þetta nánar, og vildi aö knattspyrnuymenn hugleiddu þetta mál og mundu læra aö skalla boltann meö meiri varfærni. • Hættuleg iðja ... ? Lakers í NBA-deildinni í Banda- ríkjunum. Körfuknattleiksmaöurinn Kar- eem Abdul-Jabbar, sem hefur skoraö fleiri stig en nokkur annar maður í Bandaríkjunum, skrifaöi undir samning viö Los Angeles Lakers í síöustu viku. Samningur- inn er til eins árs til viöbótar hjá Lakers. Abdul-Jabbar, sem verður 38 ára í apríl, sagöist hætta aö spila eftir aö þessi nýi samningur rennur út á næsta ári. Hann veröur fyrsti körfuknattieiksmaöurinn til aö leika 17 keppnistímabil í NBA- deildinni, næsta ár veröur hans 10. með Lakers. Abdul-Jabbar er einn tekjuhæsti körfuboltamaöurinn í NBA-deildinni, hann mun hafa um 1,5. milljónir dollara í tekjur á þessu ári, reiknaö er meö aö hann hafi um 2 milljónir dollara á því næsta. Hann hefur skoraö 32.300 stig í NBA-deildinni síöan hann byrjaöi fyrir 16 árum og er þaö met. Önnur þekkt kempa í banda- ríska körfuboltanum, Julius Erving hjá Philadelphia 76ers, hefur fram- lengt samning sinn. Hann er 35 ára og hyggst leika eitt ár enn meö liöinu. Erving fær rúmlega eina milljón fyrir þennan eins árs samn- ing sem hann geröi. Körfuknattleikur Einn leikur verður í kvöld í úr- valsdeildinni í körfuknattleik. ÍS og Njarövík leika í íþróttahúsi Kennaraskólans og hefst leíkur- inn kl. 20.15. „30 dagar í Mexíkó“ Alþjóðaknattspyrnusambandiö kom saman á föstudag, og var þar ákveðin dagskrá heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu, sem fer fram í Mexíkó á næsta ári. Þaö veröa 24 liö sem keppa i Mexíkó, og veröa leiknir 52 leikir í níu borgum. Fyrsti leikurinn veröur 31. maí á næsta ári, og veröa þaö italir sem hefja titilvörn sína. Úrslitaleikur kepninnar veröur svo 29. júní. Bæöi opnunar- og úrslitaleikur- inn veröa spilaöir á Aztec-leik- vanginum í Mexíkóborg sem tekur 110.000 þúsund áhorfendur í sæti. Þaö veröur breyting frá því sem var á Spáni 1982, aö nú leika öll lið sem eru í sama riöli á sama tíma, þannig aö þaö á enginn aö vita um úrslit í hinum leikjunum fyrirfram. Eins og fram kom á Spáni er liö Vestur-Þjóöverja og Austurríkis léku í riölakeppninni, vissu þeir fyrir leikinn ,ivaö nægöi þeim til aö komast í úrslit og þurftu því ekki aö leika af fullri getu. En meö þessu nýja fyrirkomulagi veröa öli liöin aö berjast til þrautar. íþróttir á fjórum síðum í dag: 52, 53, 54, og 55 Getrauna- spá MBL. I Sunday Mirror Sunday People Sunday Eapreaa I I ■s • I Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Chelsea — Arsenal 1 1 X 2 1 X 3 2 1 Ipswich — West Ham X X 1 2 X 2 1 3 2 Liverpool — Norwich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Nott’m For. — Sheff. Wed. 2 X 1 X X 1 2 3 1 Stoke — Luton 1 2 1 X 2 X 2 2 2 Tottenham — Everton 2 X X 1 X X 1 4 Watford — Man. Utd. 1 1 0 0 Barnsley — Grimsby 1 1 X 1 1 X 4 2 0 Middlesbr. — Portsmouth 2 X 2 X X 2 0 3 3 Oxford — Huddersfield 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Sheff. Utd. — Wolves 1 1 X 1 1 X 4 2 0 Shrewsbury — Fulham 1 1 X 2 X X 2 3 1 Leikur Watford og Manchester United fer fram á sunnudag og því spáðu ensku sunnudagsblöðin ekki um úrslit hans. Við höfum hins vegar gert þaö. Leikurinn gildir á seðli íslenskra getrauna þó ekki fari hann fram fyrr en degi seinna en aðrir leikir. Boniek til Spanar og Laudrup til Juventus? STJÓRNULIÐIÖ Juventus á Ítalíu vill selja Pólverjann Zbigniew Boniek og fá til sín danska lands- liðsmanninn Michael Laudrup. Juventus keytpi Michael Laud- rup 1983 en leigöi hann síöan til Lazio í Róm. Þaö mega aöeins tveir útlendingar í hverju liöi á ít- alíu. Þess vegna var Laudrup Hnífjafnt i 1. deild kvenna MIKIL barátta er í 1. deild kvenna í körfuknattleik milli KR og Hauka. Staðan er nú þessi: KR 9 7 2 429—352 14 Haukar 9 7 2 369—333 14 ÍS 9 4 5 401—340 8 ÍR 9 4 5 318—336 8 Njarövík 8 0 8 211—377 0 leigður til Lazio, þar sem ekki var pláss fyrir hann í liöi Juventus. Þar voru fyrir stjörnurnar Michel Platini frá Frakklandi og Zbignew Boniek frá Póllandi. Nú er þaö vitaö aö Boniek er efstur á óskalista Real Madrid á Spáni og vilja forráöamenn félags- ins aö hann komi í staö Ulrich Stie- like, Vestur-Þjóöverjans sem leikiö hefur meö Real Madrid. Ef þetta dæmi gengur upp hjá Juventus og Real Madrid þá fer Laudrup aftur til Juventus. Félögin á italíu hafa gert meö sér samning um aö bannaö sé aö fá nýja útlendinga fyrr en 1986. En þau geta aftur á mótí skipt á leik- mönnum innbyröis. Michael Laudrup er 20 ára og hefur leikiö 21 landsleik fyrir Danmörku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.