Morgunblaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBROAR 1985
Stjórnun skelveiða og
vinnslu sú vitlausasta
sem hugsast getur
— segir Soffanías Cecilsson, fiskverkandi í Grundarfirði
Skelfiskurinn vigtadur og pakkaður.
„OPINBER stjórnun veióa og
vinnslu á hörpuskelfiski er sú vit-
lausasta, sem hugsast getur. Starfs-
haettir beggja síðustu sjávarútvegs-
ráðherra, Steingríms og Halldórs,
hafa verið óeðlilegir miðað við gild-
andi lög um þessar veiðar og vinnslu
og það á eftir að koma í Ijós, að þeir
hafa báðir brotið af sér gagnvart lög-
um þessum," sagði Soffanías Cecils-
son, eigandi fiskverkunar Soffanías-
ar Ceeilssonar í Grundarfirði, er
Morgunblaðsmenn hittu hann að
máli fyrir skömmu.
Soffanías hefur stundað veiðar
og vinnslu á hörpudiski með hlé-
um síðan 1970 og verið nokkuð
stormasamt í kringum hann. Með-
al annars var hann stöðvaður og
dæmdur vegna veiða og vinnslu
árið 1979 en síðan sýknaður í
Hæstarétti. Hann hefur unnið
meira magn en vinnsluleyfi hans
heimilar, en bátar hans hafa leyfi
til að veiða meira en hann má
vinna. Hann segist munu halda
því áfram.
„fig hef unnið hörpudisk síðan
1970 og var þá að til 1973. Þá var
mikill þorskafli hér um slóðir og
gerði ég því hlé á vinnslunni til
1979. Er ég hóf veiðar að nýju var
ég stöðvaður af sjávarútvegsráðu-
neytinu og dæmdur samkvæmt
lögum um samræmda vinnslu
sjávarafla og veiðar, sem eru háða
sérstökum leyfum, frá 1975. Ég
vísaði málinu til Hæstaréttar og
vann það 1981 og var þá sýknaður
af öllum kærum. fig hafði áður 850
lesta veiðikvóta, en 1980, áður en
dómur féll í Hæstarétti, var kvót-
inn aukinn upp í 1.050 lestir.
Veiðikvótinn hjá mér hefur verið
mun meiri en vinnslukvótinn og
því héldu bátarnir áfram veiðum
og ég vinnslu, en 120 lestir koma á
hvern bát mánaðarlega. Vinnslu-
leyfin eiga sér enga stoð í lögum
og ég er með helmingi meiri
vinnslugetu en leyfið segir til um
og vinnslu hefur ekki verið skipt
milli stöðva eftir vinnslugetu
þeirra.
Mér hefur verið hótað skerðingu
á kvóta mínum vegna þess að ég
fór fram yfir á síðasta hausti. Ég
virði hins vegar slíkt að vettugi.
Ég er óhræddur við málarekstur,
því við hann kemur aðeins í ljós að
bæði Steingrimur og Halldór hafa
brotið af sér gagnvart lögunum,
sem sjávarútvegsráðherrar. Ég
hef ekkert á móti nýrri vinnslu
hér í Grundarfirði. Hún eykur
aflamagnið, sem fer í gegn um
staðinn, og opinberar um leið
glundroðann og vitleysuna í
stjórnun þessara mála.
Afkoma hjá mér var góð fyrir
Skelin komin úr „hitablaðinu" laus
við bitann, sem farinn er í frekari
vinnslu.
síðustu verðákvörðun, verður við
núllið út þennan mánuð, en verður
eftir hann neikvæð vegna rýrnun-
ar á skelinni og minnkandi nýt-
ingar. Ég hef fengið stærri skel út
úr vinnslunni með meiri hand-
vinnslu en aðrir, þar sem ég læt
bitann aðeins fara einu sinni í
gegnum vélarnar, annars rýrnar
hann um of. Barðstrendingarnir
hafa verið mest í smáskelinni, en í
Stykkishólmi er skelin dálítið
minni en hjá mér, en þar vegur
upp á móti að þeir fá hana ódýrari
upp úr sjó. Eg er ekkert betur
settur en aðrir með því að fá
eitthvað stærri skel, málið er að
rýra ekki bitann í vélunum.
Lögin um þessar veiðar og
vinnslu heimila ráðherra að gefa
öllum bátum við Breiðafjörð veiði-
leyfi. Ég er á þeirri skoðun, að all-
ir bátar undir 80 lestum að stærð
eigi að fá leyfi. Stóru bátarnir
brjóta og eyðileggja meira með
plógnum en þeir ná upp. Með
þessu móti gætu 400 lestir af skel
komið á hvern bát og myndi það
laga stöðu minni bátanna veru-
lega. Eins og málum er nú háttað
getur stjórnunin ekki verið vit-
lausari. Hún heimilar allt að 200
lesta bátum skelveiðar nánast
uppi í fjöru og veiðar í dragnót
uppi í landsteinum út með önd-
verðarnesinu, en 50 til 60 lesta
togbátar frá sömu verstöðvum
verða flengjast út fyrir 4 mílur og
á 200 faðma dýpi til að fá að veiða.
Þetta er mögnuð vitleysa," sagði
Soffanias Cecilsson.
- HG
Fasteignagjöldin
á Akureyri
Bæjarstjórn
tók mótmælin
ekki til greina
^ Akureyri, 5. febrúar.
A FUNDI bæjarstjórnar Akur-
eyrar í dag kom fram að bæjar-
ráð hefur fjallað um mótmæli 997
fasteignagjaldenda í bænum,
sem skoruðu á bæjarstjórn að
breyta ákvörðun sinni um
„Hækkun fasteignaskatta að
raungildi miðað við álögur á síð-
asta ári og skora á bæjaryfirvöld
að hafa skatta þessa ekki hærri
að raungildi en þeir voru á síð-
asta ári“.
Eins og fram hefur komið í
Morgunblaðinu samþykkti meiri-
hluti bæjarstjórnar að nýta til
fulls álagsheimildir á fasteigna-
skatta, það er að leggja þá á með
0,25% álagi og þýðir það að
raunhækkun þessara gjalda um-
fram verðlagshækkanir nemur
um 10%.
Bæjarráð fjallaði um þessi
mótmæli bæjarbúa á fundi sín-
um 31. janúar en sá ekki ástæðu
til sérstakrar bókunar, þannig að
ljóst virðist að ekki muni verða
farið að óskum undirskrifta fólks
og fasteignaskattar lækkaðir.
G. Berg.
Reyöarfjörður:
Fyrsta loðnan
á árinu
Reyðarfirði, 6. febrúar.
TOGARINN Snæfugl landaði 98
tonnum af fiski hérna heima 31.
janúar. Af þeim afia voru 80 tonn
þorskur. Togarinn fór aftur á veiðar
daginn eftir.
Fyrstu loðnunni eftir áramótin
var landað hjá Síldarverksmiðjum
rikisins 3. febrúar. Þá kom Hrafn
GK með 235 tonn og í gær og nótt
lönduðu tveir bátar, Höfrungur
AK 895 tonnum og Rauðsey AK
160 tonnum, eða samtals 1.289
tonnum. Byrjað verður að bræða í
kvöld.
Gréta
VINNINGAR
í 10. FLOKKI 1984—1985
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000
5205
Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 100.000
5999 13954 17344 39804
9766 14400 37286 43692
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 35.000
4 6381 26459 38283 59518
129 8500 27723 45309 61467
1029 12774 29672 47942 67522
1063 14028 30414 48111 68588
3240 17010 31061 49124 68775
4224 18629 34793 50372 71871
4571 20922 35339 52359 71904
5849 23426 35739 59386 73068
280
416
765
769
886
1049
1201
1239
1265
1696
1715
1938
2026
2310
2468
2487
2617
2693
2752
2792
2936
3323
3521
3702
3777
3815
3942
4169
4327
4471
4821
4827
5035
5443
5463
5525
5639
5696
7665
7723
7831
7845
7946
7948
8040
8074
8376
8591
8727
9108
9135
9799
10142
10186
10499
10658
10767
10866
10891
10947
11036
11227
12106
12408
12490
12634
12712
12740
12743
12950
12986
13040
13061
13497
13533
13592
16257
16378
16440
16619
16650
16810
16977
17041
17181
17408
17579
18009
18456
18688
18777
18896
18942
19029
19194
19284
19395
19458
19554
19576
19927
20118
20420
20703
20717
20887
21041
21347
21917
22230
22697
22734
22803
22825
5709 13615 22847
6062 13747 22937
Húsbúnaður eftir vali. kr. 10.000 6103 13846 23079
6186 14031 23101
2620 24957 46598 57639 69762 6615 14533 23228
26862 47333 57652 69988 6906 14735 23659
6840 29160 48131 59162 70040 7025 15346 23788
7677 29534 48416 59402 70488 7032 15355 23889
7698 32453 49809 60820 72801 7181 15940 23903
8251 33296 50520 61079 75745 7190 15949 24115
9282 34166 51558 61427 76075 7226 15966 24321
982? 34657 51784 62525 762T 7
1057? 35192 52096 63479 76395
11285 35335 52538 64520 76779
12337 36490 53689 65294 77372
14733 38311 55111 66163 78167
17973 43912 55813 66583 78399
23733 44099 57620 67178 79894
Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.500
24401
24547
24693
24817
24973
25206
25563
25659
25919
25988
26034
26061
26223
26540
26567
26580
26639
26871
26888
26976
27024
27221
27329
27335
27512
27584
27923
27980
28116
28194
28846
29473
29991
29992
30039
30604
30669
30718
30745
31020
31172
31292
31294
31367
31533
31535
31652
32342
32458
32463
32515
32625
32648
33266
33906
34089
34401
34444
34499
34546
34746
34908
35214
35332
35342
35346
35453
35598
35670
36572
36635
36699
36844
37243
37444
37577
37678
37683
37727
37833
38023
38079
38557
38591
38683
38721
38728
39290
39368
39405
39453
39586
39773
39860
40095
40185
40338
40449
41080
41133
41379
41474
41625
41981
41988
42132
42459
42663
42667
42704
42767
43046
43218
43328
43593
43620
43631
44554
44580
44729
44864
45052
45150
45270
45393
45422
45486
45534
45992
46032
46138
46905
47226
47335
47428
47440
47852
48231
48350
48600
48668
48854
48907
49044
49651
49743
49881
49925
50025
50346
50643
50768
50873
51217
51450
51503
52796
53134
53397
53657
53803
53813
53908
53967
54057
54067
54285
54458
54536
54584
54623
54837
55030
55291
55454
55714
55729
55901
56350
56371
56717
56737
57142
57157
57221
57437
57551
57651
57653
57729
57749
57783
57801
57928
58185
58265
58281
58284
58504
58609
58839
58860
58890
58976
59387
59660
59686
59728
59731
59781
59974
59980
60338
60364
60547
60657
60844
61283
61431
61587
61613
61814
61835
61956
62140
62246
62271
62312
62320
62342
62452
62906
62910
63171
63218
63373
63489
63506
63523
63546
64029
64256
64376
64643
64888
64930
65107
65256
65432
65587
65894
66029
66255
66380
66392
66480
66574
66596
66700
66735
66883
67454
67572
67604
67836
67998
68123
68197
68239
68315
68496
68550
68642
68920
69057
69081
69111
69124
69276
69561
69697
69726
69771
69773
69830
70137
70385
70553
71122
71290
71788
71864
71981
72375
72405
72648
72864
72924
72933
73082
73188
73210
73247
73876
74309
74381
74393
74425
74873
75028
75460
75534
76526
76693
76980
76981
77088
77096
77145
77160
77264
77295
77368
77481
77778
77983
78101
78239
78423
78424
78739
79134
79476
79503
Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefsf 15. hvers mánaðar
og stendur til mánaðamóta.