Morgunblaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLADID, PIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985 51 Mor|(unblaðið/Ólafur. Frá stornfundi Verslunarfélags Austurlands hf. Egilsstaðir: Stofnfundur Verslunar- félags Austurlands hf. EgiLsNtöóum, 3. febrúar. SÍÐASTLIÐINN fostudag var boð- að til stofnfundar Verslunarfélags Austurlands hf. í Veitingaskálan- um við Lagarfljótsbrú. Fundinn sátu um 30 manns víðs vegar af Austurlandi og var þar samþykkt að stofna hlutafélag er tæki við rekstri samvinnufélagsins Verslun- arfélag Austurlands. Hlutafé hins nýja félags skal vera 7 milljónir króna og lýkur söfnun hlutafjár 1. mars næst- komandi. Þar sem veruleg hluta- fjárloforð hafa borist frá fyrir- tækjum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu var ákveðið að fresta stofnfundi og boða til fram- haldsstofnfundar í Reykjavík um miðjan þennan mánuð. Gert er ráð fyrir fimm manna stjórn í hinu nýja félagi —og verða þrír þeirra búsettir á Austurlandi en tveir stjórnarmanna af Reykja- víkursvæði. Fundurinn sam- þykkti tillögu þess efnis að Gunnar Hjaltason, Reyðarfirði, Grétar Brynjólfsson, Skipalæk, og Bragi Gunnlaugsson, Set- bergi, sætu í stjórn félagsins að hálfu heimamanna. Að sögn framkvæmdastjóra, Sigurðar Grétarssonar verður samvinnufélaginu ekki slitið — hlutafélagið mun hins vegar yfir- taka eignir þess og skuldir. Sig- urður kvaðst bjartsýnn á framtíð Verslunarfélags Austurlands hf. og ætti hlutafélagsstofnunin Sigurður Grétarsson framkvæmda- stjóri. endanlega að tryggja eðlilega samkeppni á sviði verslunar á Héraði. Helgi Gíslason, einn aðal- hvatamanna stofnunar Verslun- arfélags Austurlands svf. óskaði hinu nýja félagi velfarnaðar og í sama streng tóku þeir Bragi Gunnlaugsson, bóndi Setbergi, Valdimar Benediktsson verktaki Egilsstöðum og Magnús Ólafsson framkvæmdastjóri Hagkaupa í Reykjavík. VIÐ HÖFUM TEKIÐ VIÐ UMBOÐINU <$$£> er heimsþekktur framleiðandi hvers kyns þungavinnuvéla. <“**>vélar hafa getið sér gott orð fyrir frábæra hönnun, styrk, öryggi og hagkvæmni í rekstri. Við munum kosta kapps um að veita viðskiptavinum okkar trausta og góða þjónustu i hvivetna. Vél frá <°«> er þrautseigur vinnuþjarkur. #4% JA VEGHEFLAR HJÓLASKÓFLUR LYFTARAR HJÓLAGRÖFUR VÉLBÖRUR HJÓLASKÓFLUR BELTAGRÖFUR JS RAFMAGNSLYFTARAR BELTAGRÖFUR HLAÐBÆR SKEMMUVEGI 6 KÓPAVOGI, SÍMAR 75722 OG 40770 FALCON CREST Frábærir framhaldsmyndaþættir 2 nýir þættir koma á hverjum fimmtudegi. Fást á öllum helstu myndbandaleigum landsins. ^ * Dreifing Myndbönd hf., Skeifan 8, símar 686545 — 687310.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.