Morgunblaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985
43
sálar í Eyjum
vexti þar £yrr en hér eða í kjölfar
olíukreppunnar fyrri árið 1973. í
töflu 2 er sýnd þróun raforkunotk-
unar frá 1973 hjá ýmsum ná-
Krannaþjóðum okkar.
Tafla 2. Þróun raforkunotkunar
í nokkrum löndum.
Land Meóalaukning í % á ári 1973-1979 1979-1983
Danmörk 54 0,7
Kinnland 4,6 4,0
Noregur 3.9 1,9
STÍþjoA 34 3,1
Itandaríkin 34 0.7
hngland og Wales 1.6 + 1,0
ísland. alm. notk. 74 5,3
í töflunni sést að aukning raf-
orkunotkunar hefur verið mun
meiri hér á landi þetta tímabil en
hjá nágrannaþjóðunum, að vísu er
eingöngu miðað við almenna notk-
un hér á landi en hjá öðrum þjóð-
um er um heildarnotkun að ræða.
Þessi mismunur á tölum ætti ekki
að skekkja samanburð við önnur
lönd svo nokkru nemi. Alla vega er
hann eðlilegri en að miða við alla
notkun hérlendis. Síðustu tvö árin
hefur vöxtur almennrar raforku-
notkunar verið 3,9% og 2,6% hér á
landi og er það tiltölulega mikið
miðað við þá þróun sem átt hefur
sér stað hjá mörgum þjóðum
tímabilið 1979 til 1983, en aukning
notkunar hefur e.t.v. verið óeðli-
lega lítil hjá þeim þessi ár vegna
þeirrar efnahagskreppu sem geng-
ið hefur yfir heiminn.
Samanburður á raf-
orkuspám og raun-
verulegri þróun
Eins og áður er komið fram hef-
ur Orkuspárnefnd gefið út þrjár
raforkuspár á árunum 1977, 1978,
og 1981. Einnig var raforkuspáin
endurreiknuð árin 1982 og 1983.
Hafa ber í huga að grundvallar-
munur er á þessum endurreiknuðu
spám og nýrri spá sem byggir á
því að allar forsendur eru metnar
að nýju. 1 töflu 3 eru spár um al-
menna notkun frá 1978, 1981 og
endurreiknaðar spár frá 1982 og
1983 bornar saman við raunveru-
lega notkun sem leiðrétt hefur
verið m.t.t. hitastigs sbr. töflu 1
(spár eru miðaðar við meðalhita).
Almenn notkun er fundin út frá
spánum á sama hátt og gert var
fyrir rauntölurnar, þ.e. tekin er
áætluð vinnsla og dregin frá áætl-
uð sala forgangsorku til stóriðju
að viðbættu 5% tapi á þá sölu. Á
mynd 1 er sýnd raunveruleg notk-
un allt frá árinu 1971 ásamt spám
Orkuspárnefndar.
Tafla 3. Spár um almenna raf-
orkunotkun og rauntölur leiðrétt-
ar m.t.t. hitastigs.
SpáA fjrir Ar 1978 GWh Spá frá 1981 «Wh 1982+ 1983+ GWh GWh Raun- tölur GWh
1978 1.371 1.319
1979 1.489 1.369
1980 1.615 1.427
1981 1.746 1.580 1.491
1982 1.879 1.711 1.669 1.619
1983 2.012 1.842 1.820 1.781 1.682
1984 2.147 1.972 1.965 1.924 1.726*
+ Kndurrciknuð spá
* ÁvtlaA
Hér að framan voru raktar
helstu ástæður þess að spá
orkuspárnefndar frá 1981 hefur
reynst of há. Til nánari skýringar
má auk þess nefna eftirfarandi at-
riði:
— Orkuspárnefnd hefur ekki leið-
rétt almenna raforkunotkun
m.t.t. hitastigs fyrr en á árinu
1984, en ef litið er á árin fyrir
1981 í töflu 1 sést að í óleið-
réttri notkun sker einungis ár-
ið 1980 sig úr með litla aukn-
ingu. Nefndin taldi að þetta
eina ár gæfi ekki nægar upp-
lýsingar til að álykta mætti að
farið væri að hægjast á vexti
notkunar til lengri tíma. Frem-
ur var talið að um skammtíma-
sveiflu væri að ræða.
— Raforkuspár Orkuspárnefndar
eru langtímaspár og vegna
skammtímasveiflna í notkun
er ekki eðlilegt að líta einungis
á einstök ár og bera þau beint
saman við spárnar heldur ber
fremur að líta á þróun notkun-
ar yfir nokkur ár.
Eins og fram kemur í töflu 3 og
á mynd 1 hafa raforkuspár
Orkuspárnefndar reynst of háar.
Hér er um að ræða sömu þróun og
átt hefur sér stað hjá flest öllum
þjóðum allt frá árinu 1973. Á síð-
ustu árum virðist hafa komið til
grundvallarbreyting varðandi
þróun raforkunotkunar, þ.e. árleg-
ur vöxtur notkunar hefur minnkað
verulega. Orkuspárnefnd hefur í
spám sínum gert ráð fyrir að
notkun vaxi hægar er fram líða
stundir, en þessi breyting hefur
gerst mun fyrr en nefndin gerði
ráð fyrir og einnig orðið meiri.
Fæðing
HÖGGMYNDIN Fæðing sálar eftir
Einar Jónsson var afhjúpuð í kopar í
Vestmannaeyjum síðla sumars, en
liðlega 80 fyrirtæki á fastalandinu
gáfu Vestmanneyingum þessa glæsi-
legu höggmynd í tilefni af 10 ára gos-
lokaafmæli í Eyjum og til að minnast
djörfungar og uppbyggingar í Eyjum
eftir gos. Fyrirtækin og félögin sem
gáfu þessa næst stærstu höggmynd
Einars Jónssonar eru ýmist í eigu
Vestmanneyinga á fastalandinu eða
hafa verið í viðskiptum við Eyjamenn
um langt árabil.
Höggmyndin var afhjúpuð að
viðstöddu fjölmenni en Sigurgeir
Ólafsson fyrrverandi forseti bæjar-
stjórnar Vestmannaeyja afhjúpaði
verkið. Gísli Ólafsson forstjóri
Tryggingamiðstöðvarinnar flutti
ávarp af hálfu gefenda, en Trygg-
ingamiðstöðin tryggði flest fyrir-
tæki í Eyjum á gostímanum og Sig-
urður Jónsson forseti bæjarstjórn-
ar Vestmannaeyja þakkaði gjöfina
af hálfu bæjarbúa. Árni Johnsen
stjórnaði framkvæmd málsins.
Sigurður Jónsson sagði í ræðu
sinni:
„Agætu tilheyrendur.
Þann 3. júlí 1983 í tilefni 10 ára
goslokaafmælis voru bæjarstjórn
Vestmannaeyja færðar ýmsar gjaf-
ir og árnaðaróskir. Þá var m.a. til-
kynnt gjöf frá liðlega 80 fyrirtækj-
um á Reykjavíkursvæðinu. Það var
tilkynnt að innan tíðar myndi
listaverkið Fæðing sálar eftir Ein-
ar Jónsson verða sett upp hér i
Eyjum. Satt best að segja held ég
að fáir hafi trúað því á þeirri
stundu að þetta yrði að raunveru-
leika, því hér var ætlunin að ráðast
í svo stórt verkefni. Allt hefur
þetta tekist og hingað erum við
komin á hátíðarstund til að taka
við þessari höfðinglegu gjöf.
Oft er það sagt um okkur Eyja-
menn að lífið hér snúist eingöngu
um þorsk og peninga. Satt er það
að öll okkar afkoma hér byggist á
því hvað sjómönnum okkar tekst að
færa að landi og með dugnaði gegn-
um árin hefur fólki tekist að skapa
hér góð lífsskilyrði.
En hugsunin hér snýst um fleira
en veraldleg gæði. Eyjamenn eru
engin undantekning nema síður sé
að meta fagurt umhverfi og vera
unnendur fagurrar listar.
Listaverk það sem hér stendur á
eftir að minna okkur á þá miklu
bjartsýni sem hér ríkir á örlaga-
tímum og þann mikla samtakamátt
við uppbyggingu byggðarlagsins á
ný eftir að eldgosinu lauk. Það má
segja að þótt útlitið hafi á sínum
tíma verið dökkt þá hafi tekist að
láta bæinn fæðast á ný, þótt hann
héldi sömu sál og áður.
Þetta listaverk á einnig eftir að
minna okkur á þann velviija sem
gefendur á Reykjavíkursvæðinu
sýna okkur með henni. Hún minnir
okkur á þann góða stuðning sem
við fengum á sínum tíma og þann
velvilja sem gamlir Eyjamenn sýna
okkur, þótt þeir búi ekki lengur hér
og þann velvilja sem aðilar sýna
okkur sem hafa átt ýmis viðskipti
við okkur.
Ég vil á þessari stundu færa gef-
endum bestu þakkir okkar Vest-
manneyinga fyrir stórhuga gjöf og
ekki síður fyrir þann vinarhug sem
gjöfin sýnir.
Ég vil einnig færa Arna Johnsen
alþingismanni bestu þakkir fyrir
frumkvæði hans og fyrir þann
dugnað sem hann hefur sýnt til að
þetta mætti verða raunveruleiki.
Þetta er stórkostleg gjöf, sem á
eftir að vekja athygli um ókomin
ár. Okkar bestu þakkir til allra sem
að þessari gjöf hafa staðið."
Hér fer á eftir skrá yfir þau'
fyrirtæki, félög og stofnanir sem
gáfu Fæðingu sálar til Vestmanna-
eyja en nöfnin verða á koparskildi
á stalli höggmyndarinnar, sem
Steinþór Sigurðsson listmálari og
leikmyndagerðarmaður teiknaði:
Morgunblaðið, Veltir hf., Hótel
Loftleiðir, Eimskipafélag íslands
hf., Útvegsbanki íslands, Flugleiðir
hf., Kristján 0. Skagfjörð hf., Al-
menna bókafélagið, Tryggingamið-
stöðin hf., Sjóvátryggingafélag Is-
lands hf., Kassagerð Reykjavíkur ‘
hf., Daihatsuumboðið, Almennar
tryggingar, Hekla hf., Málning hf.,
Samband íslenzkra samvinnufé-
laga, Olíufélagið Skeljungur hf.,
Samvinnuferðir-Landsýn, Olíufé-
lagið hf., Olíuverzlun Islands hf.,
Leiguflug Sverris Þórodssonar,
Harpa hf., Hótel Saga, Vélsmiðjan
Faxi hf., Þýzk-íslenzka verzlunar-
félagið hf., Hermann Jónsson úr-
smiður, Svansprent hf., Bakarí
Friðriks Haraldssonar sf., Setberg,
Eldhúsbókin, Gísli J. Johnsen hf.,
Hafrafell hf., Brunabótafélag Is-
lands, Vöruhappdrætti SÍBS,
Ferðaskrifstofan Útsýn, Ferða-
skrifstofan Úrval, Fálkinn hf.,
Eyjaliðið, Teppabúðin, Hafskip,
Happdrætti DAS, Istak, Viðlaga-
trygging, Brek hf., Bókabúðin
Embía, Sláturfélag Suðurlands,
Endurskoðunarstofa Sigurðar Stef-
ánssonar sf., Hampiðjan, Hótel
Esja, (span hf., Bílaleiga Akureyr-
ar, Þjóðsaga, Ferðaskrifstofa ríkis-
ins, Hótel Holt, Coca Cola, Prent-
smiðjan Oddi hf., Klif hf., Hrafn G.
Johnsen tannlæknir, Innkaup hf.,
Afurðasala SlS, John Lindsey hf.,
Móna sælgætisgerð, Þ. Skaftason,
Mjólkursamsalan, Smjörlíki hf.,
Henson, Seðlabanki Íslands, Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna, Kven-
félagið Heimaey, Sölusamband ísU'
fiskframleiðenda, Glerborg hf.,
Sjónvarpsbúðin, Happy-húsið,
Sveinn Égilsson hf., Bílaborg, Nat-
an og Olsen hf., Videóval, Ágúst
Kristmanns — snyrtivörur, Ingvar
Helgason hf., Gísli Ágústsson —
Ásnes, Ragnarsbakarí, Sælgætis-
gerðin Pálminn, Teppaland, Asiaco
hf., Albert Guðmundsson heild-
verslun.
VÖRUHAPPDRÆTTI
2. fl. 1985
VINNINGA
SKRÁ
Kr. 3.000
Kr. 100.000
7849
Kr. 25.000
2363 39100
232 10292 17718 25534 Kr. 6.000 32325 38847 48708
1861 12349 21397 28532 32814 41927 50018
6000 15140 22874 28740 34202 44379 56136
6703 15536 23870 29396 34730 44845 56535
8599 15598 25102 31627 37298 46911 56982
60890
61406
61421
67204
68354
69393
70062
71409
71582
71884
71968
72099
72237
73423
73630
ll? 1809 3420 4676 6172 8067 Kr. 9057 3.000 10471 11942 1307? 14406 15616
152 1910 3484 4688 6230 8141 9062 10542 12137 13250 14455 15746
229 2101 3589 4737 6242 8173 9105 10593 12215 13326 14487 15797
316 2105 3616 4746 6304 8290 9124 10670 12217 13346 14664 15808
342 2132 362? 4797 6324 8294 9287 10760 12248 13402 14690 15954
436 2180 3780 4908 6393 8314 9305 10880 12250 13500 14706 15955
511 2202 3858 5002 6501 8348 9324 10966 12254 13596 14714 16017
565 2322 3864 5024 6645 8365 9374 10985 12277 13626 1471? 16056
584 2370 3916 5080 6690 8391 9420 11014 12291 13702 14864 16066
852 2385 4021 5155 6712 8392 9476 11037 12300 13720 14886 16114
96? 2603 4104 5175 6890 8463 9489 11106 12302 13796 14893 16152
991 2649 4116 5329 6939 8502 9574 11128 12421 13806 15157 16178
1002 2682 4124 5349 6986 8515 9606 11144 12467 13867 1520? 16183
1084 2718 4128 5524 7036 8597 9650 11150 12475 13907 15288 16260
1092 2791 4211 5543 7076 8648 9790 11211 12513 13940 15295 16286
1137 2857 4237 5587 7343 8674 9839 11320 12532 14050 15350 16331
1169 2930 4402 5675 7547 8694 9912 11345 12669 14071 15375 16524
1315 2936 448? 5704 759? 8783 9922 11392 12737 14187 15391 16556
1321 3158 4522 5837 7631 8928 9925 11429 12816 14231 15401 16588
1411 3161 4543 6050 7676 8951 10100 11637 12828 14289 15453 16777
1497 3281 4552 6064 7779 8995 10197 11735 12976 14301 15465 16799
1647 3354 4606 6079 7895 9024 10209 11840 13034 14310 15599 16918
1663 3385 4616 6139 7993 9029 1040? 11872 13064 14348 15614 16921
I&942
17050
17113
17114
17171
17203
17260
17271
17273
17293
17322
17326
17405
17666
17680
17688
17756
17786
17795
17882
17935
17944
17993
18028
18072
18104
18120
18136
18181
18238
18288
18291
18299
18320
18340
18398
18436
18469
18696
18761
18892
18937
19234
19246
19489
19562
19748
19793
20083
20100
20132
20264
20280
20474
20505
20508
20557
20581
20586
20615
20643
20697
20741
20824
20874
20902
20965
21044
21147
21262
21329
21773
21793
21813
21833
22009
22032
22042
22088
22136
22235
22270
22392
22458
22507
22625
22650
22829
22862
22937
22985
22990
22994
23067
23083
23111
23207
23216
23442
23466
23490
23694
23789
23803
23825
23865
23999
24115
24166
24230
24276
24432
24600
24648
24707
24842
24925
25066
25069
25081
25160
25186
25312
25383
25432
25*72
25643
25806
25823
25868
25959
26014
26033
26061
26176
26180
26243
26272
26311
26352
26610
26629
26714
26826
26832
26962
27009
27045
27100
27126
27193
27197
27214
27269
27286
27361
27494
27524
27528
27581
27641
27673
27697
27728
27939
27963
28036
28139
28142
28163
28223
28307
28321
28333
28396
28465
28514
28582
28602
28615
28690
28766
28797
28922
28995
28996
28999
29012
29043
29063
29154
29173
29252
29274
29327
29346
29362
29491
29519
29607
29697
29867
29898
29901
29951
30073
30152
30156
30177
30194
30276
30502
30541
30640
30674
30811
30827
30838
30854
30865
30992
31160
31429
31483
31744
31746
31843
31882
32010
32058
32114
32118
32144
32148
32223
32255
32262
32336
32409
32552
32575
32597
32604
32695
32834
32845
32891
32945
32991
33018
33026
33054
33080
33084
33132
33161
33215
33264
33306
33445
33454
33521
33526
33543
33575
33642
33693
33714
33731
33757
33795
33902
33950
33975
34015
34051
34119
34152
34255
34321
34324
34354
34373
34396
34439
34593
34781
34795
34841
34855
35173
35276
35381
35448
35526
35645
35695
35722
35767
35885
35887
35940
35994
36006
36094
36238
36331
36343
36373
36374
36626
36661
36684
36726
36737
36768
37099
37110
37264
37297
37333
37437
37486
37519
37538
37560
37563
37757
37857
37962
37966
38091
38228
38230
38259
38307
38355
38422
38497
38837
38929
39083
39139
39154
39162
39179
39181
39285
39337
39405
39451
39539
39565
39604
39617
39658
39718
39953
39975
40080
40353
40403
40489
40559
40629
40657
40682
40743
40844
40867
40989
41033
41068
41265
41283
41314
41324
41497
41715
41765
41831
41961
42181
42322
42339
42341
42342
42431
42561
42571
42596
42682
42705
42886
42940
42944
43042
43054
43084
43328
43360
43368
43372
43379
43518
43561
43563
43669
43751
43835
43886
43905
43946
43961
43965
44126
44277
44706
44725
44747
44782
44784
44837
44848
44865
44891
44966
45142
45250
45413
45444
45561
45574
45576
45584
45726
45773
45787
45951
45963
46125
46156
46325
46387
46415
46477
46498
46532
46707
46712
46798
46832
46854
46887
46913
46933
46945
47246
47309
Áritun vinningsmiða hefst 20. febrúar 1985.
47317
47374
47375
47467
47583
47621
47636
47765
47794
47800
47832
47886
47908
48118
48124
48239
48290
48509
48513
48585
48607
48651
49001
49036
49039
49112
49139
49226
49335
49668
49705
49754
49830
49872
49959
49991
50014
50016
50074
50113
50162
50286
50324
50364
50370
50544
50566
50614
50647
50668
50690
50759
50782
50905
50944
50951
50964
51048
51049
51081
51136
51387
51418
51419
51444
51493
51610
51694
51728
51763
51902
52058
52158
52163
52238
52409
52486
52541
52650
52675
52771
52797
52842
52920
52963
53137
53206
53269
53275
53392
53515
53546
53565
53635
53674
53817
53836
53987
54002
54045
54126
54172
54218
54227
54268
54288
54304
54312
54340
54360
54411
54416
54494
54583
54652
54706
54810
54863
54870
54962
55028
55047
55135
55201
55330
55423
55432
55456
55484
55543
55611
55648
55649
55658
55665
55824
55840
55866
55947
55957
56128
56153
56222
56225
56258
56306
56416
56506
56769
56778
57133
57136
57184
57203
57229
57355
57371
57439
57456
57568
57574
57578
57656
57690
57795
57818
57852
57864
57922
57953
58314
58473
58601
58644
58722
58732
58897
58902
59117
59167
59179
59219
59253
59287
59302
59317
59669
59739
59805
59823
59844
59856
59879
59994
60033
60048
60073
60074
60180
60380
60396
60402
60431
60507
60553
60555
60664
60761
60782
60944
60971
61016
61032
61093
61184
61279
61326
61661
61668
61693
61978
62027
62151
62177
62322
62421
62435
62437
62543
62549
62656
62797
62819
62836
62846
62894
62967
63076
63084
63138
63243
63339
63340
63369
63370
63516
63611
63754
63865
63901
63917
64038
64087
64115
64125
64129
64346
64374
64454
64568
64832
64854
64864
64929
64958
65003
65031
65065
65072
65255
65345
65348
65355
65408
65451
65452
65487
65492
65550
65578
65875
65885
65925
65942
65943
66002
66057
66068
66194
66198
66410
66432
66513
66552
66582
66657
66677
66695
66729
66758
66766
66785
66848
66888
67015
67068
67101
67102
67227
67417
67611
67700
67788
67912
68023
68046
68094
68145
68242
68309
68314
68330
68393
68463
68501
68633
68786
68791
68807
69045
69062
69180
69183
69188
69408
69433
69525
69675
69758
69804
69822
69829
69856
69863
69954
69965
69981
69988
70052
70114
70142
70154
70165
70176
70201
70237
70292
70297
70334
70485
70488
70523
70637
70663
70729
70763
70942
71066
71071
71370
71413
71605
71704
71831
71864
72135
72163
72226
72230
72344
72425
72479
72519
72701
72761
72821
72828
72913
73094
73160
73176
73213
73345
73453
73486
73594
73624
73802
73947
73996
74088
74199
74352
74438
74527
74542
74548
74680
74716
74800
74801
74983
VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.