Morgunblaðið - 12.02.1985, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1986
KarateKid
Ein vinsælasta myndin vestan hafs á
síöasta ári. Hún er hörkuspennandi,
fyndin, alveg frábær! Myndin hefur
hlotið mjög góöa döma, hvar sem hún
hefur veriö sýnd. Tónlistin er eftir Bill
Conti, og hefur hún náö miklum
vinsældum. Má þar nefna lagiö
.Moment of Truth", sungiö af
.Survivor", og .Youre the Best“, flutt
af Joe Esposito. Leikstjóri er John
G. Avildsen, sem m.a. leikstýröi
.Rocky' Hækkaö verö.
DOLBY STEREO |
Sýnd f A-eal kl. 5,7.30 og 10.
SýndlB-salkl. 11.
B-salur:
Ghostbusters
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö börnum innan 10 ára.
Hækkaö verö.
Sími50249
Eldvakinn
(Fire-Starler)
Spennandi mynd eftir metsölubók
Stephen King. David Keith, Drew
Barrymore.
Sýnd kl.9.
LEIKFÉLAG
REYKfAVtKUR
SM116620
Dagbók Önnu Frank
Miövikudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Gísl
70. «ýn. fimmtudag kl. 20.30.
Agnes - barn Guðs
Föstudag kl. 20.30.
Miöasala í lönó kl. 14-20.30.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Frumsýnir:
RAUÐDÖGUN
Heimsfræg, ofsaspennandi og
snilldarvel gerö og leikin, ný, amerisk
stórmynd i litum. Innrásarherirnir
höföu gert ráö fyrir öllu - nema átta
unglingum sem kölluöust .The
Wolverines". Myndin hefur veriö sýnd
allsstaöar viö metaösókn - og talin
vinsælasta spennumyndin vestan
hafs á siöasta ári. Gerö eftir sögu
Kevin Reynolds. Aöalhlutverk:-
Patríck Swayse, C. Thomas Howell,
Lea Thompson, Leikstjóri: John
Miliua.
íalenskur texti.
Sýndkl. 7.15 og 9.20.
Tekinogsýndl
I T I|oolbysystem1
- Hækkað verö -
Bönnuö innan 16 ára.
Síðastí valsinn
Scorsese hefur gert “Siöasta
valsinn" aö meiru en einfaldlega alira
bestu “rokk'-mynd sem gerö hefur
veriö.
J.K. Newsweek.
Mynd sem enginn má missa af.
J.G. Newsday.
Dinamit. Hljóö fyrir hljóö er þetta
mest spennandi og hljómlistarlega
fullnægjandi mynd hérna megin vió
Woodstock.
H.H. N.Y. Daily News.
Aöalhlutverk: Tha Band, Eric
Clapton, Neíl Diamond, Bob Dylan,
Joni Mitchell, Ringo Starr, Neil
Young og ffeiri.
Myndin er tekin upp i
CE[ OOLBY SYSTEM |
Endursýnd kl. 5.
Farymann
Brigs & Stratton
Smádíselvélar
4,5 hö við 3000 SN.
5.4 hö viö 3000 SN.
8.5 hö við 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3.5 KVA og 5,2 KVA
Collonil
fegrum skóna.
SflyffflaygjtuF
Vesturgötu 16,
sími 14680.
19. sýn. miðvikud. kl. 20.30.
sýn. fimmtud. kl.
MtOAPANTANIR
OG
UPPLYSINGAR
BIÓ
GAMLA
MILLI
KL.
og
vrsA
SÍMI
11475
KOaTMAp.
/TT
L^ikhúsið
VISTASKIPTI
Grínmynd ársins meö Irábærum
grinurum.
.Vistaskipti er dropfyndin bfö-
mynd. Eddie Murphy ar avo fyndinn
aö þú endar öruggfega maö
magapínu og vork f kjálkaliöunum.“
E.H., DV 29/1 1985 ***
„Leikatjóranum hefur lekiat aö gara
bráöfyndna mynd ... Frábær
afþraying - Stjörnuleikur. Handrít
pottþátt.“
I.M., Helgarpöatinum.
Leikstjóri: John Landia, sá hinn sami
og leikstýröi ANIMAL HOUSE.
AÐALHLUTVERK:
Eddie Murphy (48 stundir),
Dan Aykroyd (Ghostbusters).
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
ÞJÓDLEIKHÖSID
Gæjar og píur
Miðvikudag kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Rashomon
Frumsýning flmmtudag kl.
20.00.
2. sýning 17. febrúar kl. 20.00.
Kardemommubærinn
Laugardag kl. 14.00. Uppselt.
Lítla sviðið:
Gertrude Stein,
Gertrude Stein,
Gertrude Stein.
í kvöld kl. 20.30.
MiAasala 13.15-20.00.
Simi 11200.
Sýning föstudag 15. feb. kl.
20.00
MiAasala opin fri kl. 14.00-19.00
nema sýningardaga til kl.
20.00. Sími 11475.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
Þriðjudag 12. feb. kl. 12.15.
Ólöf Kolbrún HarAardóttir
sópran og GuArún Kristins-
dóttir planóleikari flytja Ijóð
eftir isl. og erlend tónskáld.
NY5PARIBÓK
MEÐ 5ÉRV0XTUM
■'BIINADARBANKINN
TRAUSTUR BANKI
Bachelor Party
Splunkunýr geggjaöur farsi geröur
af framleiöendum .Police Academy"
Aö ganga I þaö heilaga er eitt ... en
sólarhringurlnn fyrlr ballið er allt
annaö, sérstaklega þegar bestu
vinirnir gera altt til aö reyna aö treista
þin meö heljar mikitli veislu, lausa-
konum af léttustu gerö og glaum og
gleöi. Bachefor Party (.Steggja-
parti') er mynd sem slær hressilega
I gegn!!! Grinararnir Tom Hanks,
Adrian Zmed, Willfam Tapper,
Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal
Israel sjá um fförió.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
LAUGARÁS
Símsvari
32075
Lokaferðin
Ný hörkuspennandi mynd sem gerlst
I Laos “72. Fyrst tóku þeir blóö hans,
siöan myrtu þeir fjölskyldu hans, þá
varö Vlnce Deacon aö sannkallaöri
drápsmaskinu meö MG-82 aö vopni.
Mynd þessari hefur verlö llkt vlö First
Blood.
Aöalhlutverk: Richard Young og
John Dradaan.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Collonil
vatnsverja
á skinn og skó.
Collonil
vemd fyrir skóna/
leörið, fæturna.
Hjá fagmanninum
Bingó Bingó
Bingó
í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30.
Hæsti vinningur 25.000 kr.
Heildarverömæti vinninga 100.000 +
aukaumferð.
Öllum vinum minum og ættingjum, fjær og
nærj sem heiöruöu mig og glöddu meö
heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára
afmæli mínu þ. 5. febrúar sl, sendi ég hug-
heilar þakkir og biö GuÖ aö launa þeim og
blessa þá um alla framtíÖ.
Lárus Sigfússon.