Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 Morgunblaðið/Árni Sæberg Sigurvegararnir í Edlisfræðikeppni framhaldsskólanema. F.v. Ingveldur Jónsdóttir, Sigurbjörn Þorkelsson, Ásgeir B. Ægisson, Reynir Kristbjörnsson og Sigurður Áss Grétarsson. Urslit í Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanema: Ingveldur Jónsdóttir og Sigurður Áss Grét- arsson í efstu sætum Úrslit í Eðlisfræðikeppni fram- haldsskólanemenda, sem Eðlisfræði- félagið og Kélag raungreinakennara standa að með stuðningi Morgun- blaðsins, voru kunngerð á sunnudag. Fyrsta og annað sæti hrepptu Ingveld- ur Jónsdóttir Menntaskólanum við Hamrahlíð og Sigurður Áss Grétars- son Menntaskólanum í Keykjavík. Þau hlutu fyrstu og önnur verðlaun, 7.500 kr. hvort. í þriðja og fjórða sæti lentu Ás- geir B. Ægisson MK og Sigurbjörn Þorkelsson MH. Þeir hlutu þriðju og fjórðu verðlaun, 2.000 kr. hver, en í fimmta sæti varð Reynir Krist- björnsson MS sem hlaut 1.000 kr. í verðlaun. Vilmundur Pálmason MK, sem var efstur í undankeppninni, forfallaðist vegna veikinda og gat því ekki tekið þátt í úrslitakeppn- inni. Auk peningaverðlaunanna fengu allri þessir keppendur bóka- verðlaun og viðurkenningarskjöl fyrir góða frammistöðu í Eðlis- fræðikeppninni. Nánar verður sagt frá síðari hluta Eðlisfræðikeppnin- ar og birt viðtöl við sigurvegarana í Morgunblaðsgrein síðar í vikunni. fslensk hönnun. í samráði við aðila í sjávarútvegi höfum við hannað nýtt og sérlega fjölhæft fiskiker ásamt nýrri gerð „togarabrettis". Fiskiker, 660 lítra, á aðeins kr. 8300.-, einangrað Af nýjungum, ásamt öðrum kostum, má nefna: • Gólflyftari getur gengið inn undir kerið frá öllum hliðum þess. • Gaffallyftari getur snúið kerinu um 180° • Hífibúnaður er efst á kerinu, sem jafnframt er handfang. • 30 ker komast fyrir í 20 feta flutningagám, bæði einangraða óeinangraða. • Kerin eru einangruð með Polyurethane • Efnið í kerunum er viðurkennt undir matvæli (US FDA) • Viðgerðarþjónusta. Við minnum einnig á önnur ker sem við framleiðum: 580 lítra ker „óeinangruð" á aðeins kr. 6000.- 760 lítra ker bæði „óeinangruð" og einangruð. „Togarabretti" 89X108,5 cm á aðeins kr. 1800.- Ný athyglisverð hönnun á vörubretti, sérstaklega ætluðu undir 70 og 90 lítra fiskikassa. Af helstu nýjungum og kostum má nefna: • Ekkert Polyurethane er í brettunum og þess vegna eru þau viðgerðarhæf. • Burðarmikil og gerð úr grimmsterku Polyethylene, viðurkennt undir matvæli. • Upphleypt yfirborð neðan á þekju og fótum brettisins sem stóreykur allt öryggi við notkun með gaffallyftara. • Fyrirstaða er á brúnum brettisins þannig að kassarnir renna ekki út af. Við minnum á aðra framleiðslu okkar á vörubrettum í stærðunum 80x120 og 100x120 cm. íslensk gæðavara á góðu verði. u z/1 e MEMBER VESTURVÖR 27 — KÓPAVOGI SÍMI: (91) 46966. „Gífurlegur húsnæðis- skortur Hótel- og veitingaskólans" MORGUNBLAÐINU hefur borist svohljóðandi yfirlýsing frá iðn- fræðslunefnd Iðnnemasambands íslands: Iðnfræðslunefnd INSf vill vekja athygli á þeim gífurlega húsnæðisskorti sem Hótel- og veitingaskóli íslands á við að glíma. Þetta vandamál er margra ára gamalt og hefur oft verið vakin á því athygli. Það er óhæft með öllu að á meðan veit- ingahúsum og matsölustöðum fjölgar svo mikið sem raun ber vitni skulu yfirvöld menntamála algjörlega hundsa þá auknu menntaþörf sem þessi þróun hlýtur að hafa í för með sér. Iðnnemar sætta sig ekki við að iðnmenntun á íslandi sé sett á lægri stall en aðrar mennta- brautir. Iðnnemar vilja ekki sætta sig við að verða jafnvel að þola seinkun á fyrirhuguðum námslokum vegna húsnæðis- skorts. INSÍ kallar mennta- málaráðuneytið til ábyrgðar og hvetur um leið til að iðnnemum í landinu verði skipaður sá sess Mörgblöó meö einni áskrift'. sem eðlilegt er, þ.a.s. til jafns við bóknámsbrautir. Erindi um ævi og störf Jónas- ar frá Hriflu ÞESS veröur minnst þann 1. maí nk. að þá verða hundrað ár liðin frá fæð- ingu Jónasar Jónssonar frá Hriflu. í tilefni af þessum tímamótum stendur nú yfír röð erinda um ævi og störf Jónasar í félagsheimili samvinnu- manna, Hamragörðum, Hávallagötu 24. Fyrirlestrarnir hefjast klukkan 20.00 og er aðgangur öllum heimill. Nokkur erindi hafa þegar verið haldin, en röð þeirra, sem eftir eru, verður sem hér segir: 6. mars. Jónas og Samvinnuhreyf- ingin: Erlendur Einarsson forstjóri. Jónas og unga fólkið: Halldór E. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra. 13. mars. Jónas og Tíminn: Þórar- inn Þórarinsson, fyrrverandi rit- stjóri. Þingmaðurinn Jónas Jónsson: Haraldur Matthíasson, kennari. 20. mars. Áhrif og átök í menn- ingarmálum: Andrés Kristjánsson, rithöfundur. Jónas og fslensk utan- ríkismál: Þór Whitehead, sagnfræð- ingur. 27. mars. Jónas Jónsson og heima- menn: Finnur Kristjánsson, fyrr- verandi kaupfélagsstjóri. Heimili Jónasar og Guðrúnar: Auður Jón- asdóttir, kennari. :shannon: :datastor: SKJALASI<APAR NÚ EINNIG HIRSLA FYRIR TÖLVUGÖGN Sem áöur er hægt aö fá skápana útbúna meö föstum hillum, hillustoöum, útdregnum hillum, upphengjum bæöi Aö stafla tölvumöppum í hillur er nú ekki föstum og útdregnum fyrir skjalapoka, lengur nauösyn. útdregnum spjaldskrárhillum og Möppunum er einfaldlega rennt i þar til útdregnu vinnuboröi til aö leggja á þá geröar brautir. hluti sem er unniö viö hverju sinni. ALLT Á SI'NUM STAÐ AirtuisL <s SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 BflF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.