Morgunblaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985 j DAG er föstudagur 29. mars, sem er 88. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.09. Síödeg- isflóö kl. 24.01. Sólarupprás í Rvík kl. 6.57 og sólarlag kl. 20.10. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.33 og tungliö er í suðri kl. 19.48. (Almanak Háskóla islands.) Veriö þér og viðbúnir, því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér ætlið oígi. (Matt. 24, 44.) MINNINGARSPJÖLD BARNASPÍTALI Hringsins hef- ur minningarkort sin til sölu á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðalstræti 2. Verzl. Ellingsen hf., Ána- naustum, Grandagarði. Bóka- verslun Snæbjamar, Hafnar- stræti 4. Landspitalinn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan Glæsibæ. Heildv. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31 Hafnarf. Ölöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. í þessum apótekum: Austur- bæjar Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Reykjavíkur Apóteki, Háaleitisapóteki, Lyfjabúð- inni Iöunni, Garðs Apóteki, Holts Apóteki, Lyfjabúð Breiðholts. Kópavogsapóteki, Seltjarnarness Apóteki og Mosfellssapóteki. ÁRNAÐ HEILLA QAin afmæli. Um þessa í/i/helgi, laugardaginn 30. mars og sunnudaginn 31. mars, verða niræð hjónin Vil- borg Árnadóttir og Pétur Teits- son. Þau eru nú búsett á Hrammstanga. Þau voru áður búsett á Bergsstöðum á Vatnsnesi. Þau ætla að taka á móti gestum á morgun, laug- ardag, í félagsheimilinu á Hvammstanga, milli kl. 14.30 og 17. QAára afmæli. í dag, 29. Ov/ mars, er áttræður Magnús P. Hjaltested fyrrv. flokksstjóri f Reykjavíkurlög- reglu, Ásgarði 14 hér í borg. Eiginkona hans er Guðrún G. Hjaltested. Magnús er að heiman í dag. FRÉTTIR VfcTUR konungur hefur undan- íarið verið að smá herða tökin. I fyrrinótt var, að við höldum, mesta frost sem mælst hefur á þessum vetri. Uppi á Hveravöll- um fór frostið niður í 24 stig. Á láglendi mældist mest frost 15 stig á Nautabúi í Skagafirði og í Síðumúla í Borgarfirði. Hér i Reykjavik var nóttin einnig hin kaldasta á vetrinum og fór frost- ið niður í 11 stig. Veðurstofan sagði: Áfram verður kalL Mest mældist næturúrkoman á Gjögri og var 5 millim. í fyrradag skein sólin á höfuðstaðinn i rúmlega eina klsL Þessa sömu nótt í fyrra var 3ja stiga frost hér í Rvík. Patreksfjörður Ær skotnar úr þyrlu DAGSBRÚN og Sjómannafélag Reykjavíkur halda sameigin- legan skemmtifund og félags- vist fyrir eldri félagsmenn KR-konur halda kökubasar í KR-heimilinu á morgun, laug- ardag, 30. þ.m., og hefst hann kl. 14. THORVALDSENSFÉL. heldur kökubasar á morgun, laugar- dag, 30. þ.m., á Langholtsvegi 124 og hefst hann kl. 14. sína á morgun, laugardag, 30. þ.m. í Lindarbæ og hefst kl. 15. Kaffi verður borið fram. MÆÐRASTYRKSNEFND ann- ast fataúthlutun í Garðastræti 3 nk. miðvikudag, 3. aprfl, milli kl. 14 og 18. Skrifstofa nefndarinnar Njálsgðtu 3 er opin þriðjudaga — föstudaga kl. 14—16. Lögfræðingur FRAM-konur halda kökubasar KIRKJA í Fram-heimilinu við Safa- mýri á morgun, laugardag, og hefst hann kl. 14. DOMKIRKJAN: Barnasam- koma verður i kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. BORGFIRÐINGAFÉL. í Sr. Agnes Sigurðardóttir. Reykjavík efnir til paravistar i Skagfirðingabúð, Síðumúla 35 sunnudag og verður byrjað að spila kl. 14. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma verður á morgun, laug- ardag, kl. 11 vegna ferminga. Sr. Sólveig Lira. nefndarinnar er til viðtals mánudaga kl. 10—12. Simi skrifstofunnar er 14349. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í Sjómanna- skólanum. Á fundinn kemur Steinunn Gísladóttir og sýnir tertuskreytingu. NESKIRKJA: Samverustund aidraðra verður í safnaðar- heimilinu á morgun, laugar- dag, kl. 15. Magnús Jóhannsson fer með þjóðlegt efni. Þau Jón- ína Karlsdóttir og Sæmundur Pálsson sýna rokkdans. Þá verður kvikmyndasýning frá Bretlandi. Sr. Frank M. Hall- dórsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11. Sr. Árni Pálsson. BESSANTAÐASÓKN: Barna- samkoma laugardag kl. 11 í Alftanesskóla. Sr. Bergur Friðriksson. oM rw Stattu upp og farðu úr gærudruslunni, kona, það er nóg að missa þessar rolluskjátur!! Kvðtd-, njatur- og holgidagaþiónuata apótakanna < ReyVjavík dagana 29. mars tll 4. apríl, aö báöum dögum meötðtdum, er i Apótekl AuvturtMftjar. Auk þess er Lyfja- bóó Breióttotta opln tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hngt er aö ná sambandi vtö laaknl á Qðngudeild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgartpftiiirm: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr tölk sem ekkl hetur helmllislækn! eöa naar ekkl til hans (siml 61200). En stysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (sími 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laeknavakt í sima 21230. Nánari upplýslngar um lyf)abúöir og laaknaplönustu eru gefnar I símsvara 18888. OnaamiaaAgeröir fyrlr fulloröna gegn maanusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavfkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár óneemisskirtelni. Neyöervakt TannlasknaMI. ialands i Heilsuverndarstöö- Inni vlö Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrf. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Qaröabær Heílsugæslan Qaröaflðt siml 45086. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um hetgar sími 51100. Apótek Qarðabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur. Apótek bæjarlns opln mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln tH skiptis sunnudaga kl. 11—15. Sfmsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Qaröabær og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föatu- dag. Laugardaga, hefgldaga og almenna trídaga kl. 10—12. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fáat i simsvara 1300 aftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi læknl eru I símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjaríns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvait Oplö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vlö konur sem beittar hata verlö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Haltvelgaratööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráögjöfln Kvennahúeinu viö Hallærisplaniö: Opln þriöiudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. SÁA Samtök áhugalólks um áfengisvandamállö. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkraat. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa. þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. 8áHræútefðöin: Ráögjðf f sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbytgjusendlngar útvarpslns tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15-12.45 tll Noröuríanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunel til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurtanda. 19.35— 20.10 endurt. ( stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöidfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tfmar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimaóknartfmar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeikk Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hríngalna: Kl. 13—19 alla daga. öfdninartækningadeild Landapftalans Hátúnt 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Undakofsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga fll föstudaga kl. 18.30 fll kl. 19.30 og eftir aamkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabendlð, hjúkrunardeild: Helmsóknartíml frjáls alla daga. Qranaáadeitd: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heiteuverndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæöingarheimiH Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flúkadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffiteafaöaapftali: Helmsöknartfml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkmnarheimili i Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahúa Keftavfkurlæknte- héraóa og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna þilana á veitukerti vafna og hltæ veitu, simi 27311. kl. 17 tll kl. 08. Saml s fml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn faianda: Satnahúslnu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplð mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útlbúa i aöalsatnl, simi 25088. bjóöminlaaatniö: OpiO alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Arna Magnúaaonar Handrltasýnlng opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Uafasafn laianda: Oplö sunnudaga. þriójudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbúkaaafn Roykjavfkur Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slml 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrtr 3)a—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er ainnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstræti 29a, slml 27155. Bækur lánaöar skipum og stotnunum. Sófheimasafn — Sólheimum 27, aiml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprH er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin Iwim — Sólhelmum 27, slml 83780. Heimaend- ingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Búataöaaafn — Bústaöaklrkju, slmi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudðg- um kl. 10—11. BHndrabókasafn falanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. NorraMia hósió: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjaraafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl I sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svetnssonar vlö Sigtún er oplö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llalasafn Einara Jónaaonar: Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn sömu dagakl. 11—17. Hús Jóns Sigurðoaonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö- vfkudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvateataðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðguatundlr fyrir böm 3—6 ára fðatud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrutræðtetofa Kópavoga: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl simt (6-21840. Slgluljöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatelaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, sími 34039. Sundlaugar Fb. BreiöhoHi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. SundhðlUn: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veaturbæjarfaugin: Opin mánudaga—lóstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30 Qufubaöiö I Vesturbæjaríauglnnl: Opnunartima skipt milll kvenna og karia. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug I Moafellaaveft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvannatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug 8eftjamamesa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.