Morgunblaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985 Erlend samkeppni stofnar flugi Arnarflugs til Ziirich í hættu ZMrieh, 28. nura. Frá Önnu BjnrnndAUnr, fréttnritnrn Mbl. BALAIR, dótturfyrirtæki Swiss- air, hefur fengið lendingarleyfi fyrir leiguflug til Keflavíkur frá Zurich í Sviss einu sinni í viku yfir sumarmánuðina júni, júli og ágúst. Flugmálastjórn íslands veitti leyfið 15. mars sl. samkvæmt upp- lýsingum sem fengust hjá Balair í Basel. Starfsmaður svissnesku flugmálastjórnarinnar í Bern sagði, að leyfið hefði fengist þar sem íslensk flugfélög hafa haft leyfi til að fljúga leiguflug til Sviss og íslenskt flugfélag hefur leyfi til áætlunarflugs til Zúrich. Magnús Oddsson, markaðs- og sölustjóri Arnarflugs, og Halldór Bjarnason, svæðisstjóri Arnar- flugs í Evrópu, höfðu ekki heyrt um leyfisveitinguna i morgun og biðu eftir tilkynningu frá sam- göngumálaráðuneytinu. Sam- kvæmt reglugerð þess er íslensk- um flugfélögum óheimilt að fljúga leiguflug þangað sem annað flug- félaganna flýgur áætlunarflug til. Aðrar reglur virðast því gilda um erlend flugfélög. „Samgöngumálaráðuneytið hef- ur ekki leitað álits okkar hjá Arn- arflugi á þessu máli,“ sagði Magn- ús Oddsson. „En við höfum sagt þeim óformlega að leiguflug Bal- air muni stefna okkar starfsemi í voða. Við höfum flogið með íslend- inga og Svisslendinga og veitt þjónustu i báðum löndum. Balair mun aðeins selja sfna þjónustu í Sviss og nágrannalöndum þess og ekki þjóna íslenska markaðnum. Möguleikar íslendinga á beinu flugi til Sviss eru því í hættu ef við getum ekki haldið áfram okkar starfsemi vegna þessarar sam- keppni.“ Balair mun fljúga leiguflug fyrir Saga Reisen, sem er svissn- esk ferðaskrifstofa í eigu Beat Is- eli. Hann er velkunnur mönnum í íslenska ferðaiðnaðinum. Hann hefur kynnt og skipuiagt ferðir frá Sviss til íslands síðan 1975 og ver- ið stórtækur síðan 1979. Hann annaðist fyrst leiguflug með Flugleiðum frá Basel og Zúrich en Amarflug tók við þjónustunni þegar það var enn dótturfyrirtæki Flugleiða og bauð honum betri kjör en Flugleiðir þegar það varð sjálfstætt fyrirtæki. „Samstarfið gekk stórkostlega til að byrja með,“ sagði Iseli. JLeiguflugið gekk mjög vel 1981 og Amarflug ákvað að hefja áætl- unarflug sumarið 1982. Eg flaug með þeim og útvegaði yfir 1.000 farþega á sumri. Ég var ekki nógu ánægður með samstarfið í fyrra, fékk á tilfinninguna að ég væri nógu góður til að fylla upp í vél- arnar þegar lítið var að gera en fékk svo ekki sæti í júli og ágúst þegar Svisslendingar fara í frí. Ég lét þá hjá Arnarflugi vita að ég hygðist leita þjónustu Balair en þeir gerðu ekkert til að koma á móts við mig fyrr en það var um seinan og ég hafði samið við Bal- air og útbúið ferðaáætlunina fyrir árið í ár.“ Saga Reisen býður einnig ferðir til Skotlands og írlands og Balair hefur séð um leiguflugið fyrir Iseli þangað í ein fjögur ár. Hann fékk gott tilboð frá þeim og getur boðið lslandsferðir á 790 sv. franka eða tæplega 12.000 kr. Lægsta fargjald Arnarflugs fram og tilbaka frá Zúrich eru 876 sv. frankar eða rúmlega 13.000 kr. Iseli mun nota Luxemborgar- flug Flugleiða í byrjun júní og í lok ágúst, þegar Balair flýgur ekki og fyrir yfirbókaða farþega. Þeir fá allir ókeypis lestarmiða frá Sviss til Luxemborgar, það er 5 tíma ferð frá Zúrich, eins og far- þegar Flugleiða sem kaupa miða sína í Sviss. „Iseli er mjög harður maður í viðskiptum," sagði Halldór Bjarnason, sem starfaði á Arnar- flugsskrifstofunni í Zúrich á með- an hún var opin frá júlí 1982 til september 1984. „Hann er ein- staklega laginn við að þrýsta niður verði. Hann hefur komist f eins konar einokunaraðstöðu með svissneska ferðahópa á íslandi, um 40% af farþegum á Zúrich- fluginu okkar í fyrra voru á hans vegum, og það er mjög slæmt fyrir alla aðila í ferðaiðnaðinum heima, flugfélögin, ferðaskrifstofurnar, hótelin og aðra, þegar einn aðili kemst í slíka aðstöðu. Við höfðum vonir um að geta aukið flugið til Zúrich smátt og smátt, lengt það fram f apríl og maí á vorin eftir skíðatfmann og fram á haustið eftir sumarferðirnar. En sá mögu- leiki er ekki lengur fyrir hendi fyrst leiguflug er komið til skjal- anna. Við munum þó hefja sumar- flugið 9. júní og fljúga á sunnu- dögum. Vonandi tekst okkur að vekja áhuga íslendinga og ís- lenskra ferðaskrifstofa á ferðum til Sviss.“ Arnarflugsskrifstofan í Amst- erdam sér nú um markaðsmál f Zúrich og hún svarar þegar hringt er í gamla Arnarflugsnúmerið f Sviss. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort við munum taka hart á þessu máli eða ekki,“ sagði Magnum um leiguflugið. „Við höf- um gott samstarf við Swissair í Zúrich og það hefur ekki slest upp á vinskap okkar við Iseli. Hann hefur unnið þrekvirki við að koma Svisslendingum til íslands og við viljum að sjálfsögðu fljúga á ný fyrir hann eins og aðra svo fram- arlega sem verðið er aðgengilegt." Alþjóðareglur kveða á um að gisting verði að vera innifalin f verði á leiguflugi. Iseli mun bjoða farþegum á lægsta fargjaldi upp á svefnpokapláss ef þeir fara fram á gistingu. Hann auglýsti og seldi ferðirnar til íslands með Balair áður en formlegt lendingarleyfi fékkst, en Arnarflug var sektað hér í Sviss árið 1982 fyrir eitt slíkt tilfelli. Peningamarkaöurinn GENGIS- SKRÁNING 28. mara 1985 Kr. Kr. Toll- Ek. KL 09.15 Kaap Sala te«f> 1 DoHari 40590 40,710 42,170 ISLpuad 50,139 50587 45,944 Kaa. dollari 29,600 29,748 30,630 lDöHkkr. 3,6290 3,6397 35274 INorakkr. 45155 45289 4,4099 ISmnákr. 45037 45171 4,4755 lFLmark 65716 65902 6,1285 1 Fr. fraaki 45458 45584 4,1424 1 BHr. franki 0,6448 0,6467 0,6299 ISv. fraaki 155054 155507 145800 1 Hofl. EjlliBi 11,4758 115098 11,1931 IV-þaurk 125639 135022 12,6599 ifUírs 052030 0,02036 0,02035 1 Aastarr. sch. 15454 15509 15010 1 PorLescado 05326 05333 05304 ISþLpsaeti 05337 05344 05283 lJapyea 0,16036 0,16083 0,16310 1 írskt paad SDR (Sérat 40589 40,608 39545 dráttarr.) 40,0699 40,1878 415436 [l Bd». fraaki 0,6412 0,6431 INNLÁNSVEXTIR: Sparisfótebækur_________________ 24,00% Sparisjiðsraikningar intó 3ja mánida uppsögn Alþýöubankinn............... 27,00% Búnaöarbankinn............. 27,00% lönaöarbankinn1>........... 27,00% Landsbankinn............... 27,00% Samvinnubankinn............ 27,00% Sparisjóöir3*.............. 27,00% Utvegsbankinn.............. 27,00% Verzhinarbankinn........... 27,00% mað 0 mánaða upptögn Alþýöubankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn.............. 3150% lönaöarbankinn1*........... 38,00% Samvinnubankinn.............31,50% Sparisjóöir3*............... 3150% Útvegsbankinn................3150% Verzlunarbankinn......... 30,00% með 12 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................3150% Sparisjóöir3!................ 3250% Utvegsoankinn............... 32,00% l maö 18 mánaða uppaðgn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlánsskirteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn.................3150% Landsbankinn...................3150% Samvinnubankinn................3150% Sparisjóöir....................3150% Útvegsbankinn................. 3050% Verðtryggðir reikningar miðað við iánskjarsvísitðlu mað 3ja mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 250% lönaöarbankinn1>............... 050% Landsbankinn................... 250% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3>................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn............... 150% maö 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn.................. 650% Búnaöarbankinn................. 350% lðnaðarbankinn1>............... 350% Landsbankinn................... 350% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3*.................. 350% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávisanareikningar.......... 2250% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaöarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn.................1150% Landsbankinn.................. 1950% Samvinnubankinn — ávisanareikningar......... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir................... 1850% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn.............. 1950% Stjðmuraikningar Alþýöubankinn2’................ 850% Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn.............. 27,00% Landsbankinn.................. 2750% Sparisjóöir................... 2750% Samvinnubankinn............... 2750% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn.............. 2750% 6 mánaða bindingu eða lengur lónaóarbankinn............... 30,00% Landsbankinn.................. 2750% Sparisjóöir....................3150% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir þvi sem sparilé er lengur innl reiknast hsrri vextir, trá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá því aö lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staðið í þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggöur reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö- ari en ávöxtun á undanfömum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á hliöstæöan hátt, þó þannig að viömiöun er tekin af ávöxtun 6 mán. verðtryggöra reikn- inga. Kjðrbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af utborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggðum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparibók mað sérvðxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum Ársávöxtun 18 máttaða raikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggóra reikninga Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn............. 27,00% Innlandir gialdayrisraikningar BandarikjadoHar Alþýðubankinn................25G% Búnaóarbankinn................ 850% lónaðarbankinn............... 850% Landsbankinn....... ..........8,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Sparisjóðir...................8,00% Útvegsbankinn................. 750% Verzkinarbankinn.............. 750% Steriingspund Alþýöubankinn................. 950% Búnaöarbankinn............... 1050% lönaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn............. 13,00% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................ 450% lónaóarbankinn................5,00% Landsbankinn.................5,00% Samvinnubankinn...............5,00% Sparisjóöir...................4,00% lltvegsbankinn................4,00% Verzlunarbankinn..............4,00% Dsnskar krónur Alþýöubankinn................. 950% Búnaöarbankinn............... 1050% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................1050% Samvinnubankinn.............. 1050% Sparisjóöir................... 850% lltvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 1) Mánaðariega ar borin saman ársávðxtun á verðtryggðum og óvarðtryggðum Bónus- raikningum. Áunnir vextir varða laiðréttir i byrjun ruesta mánaðar, þannig að ávðxtun varði miðuó við það raikningsform, sam hærri ávðxtun bar á hverjum tíma. 2) Stjðmureikningar aru varðtryggðir og gata þeir sam annað hvort aru etdri an 64 ára aða yngri an 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft f 6 mánuði aða lengur vaxtakjðr borin taman við ávðxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almannir víxlar, forvaxtir__________3150% Viðskiptavíxlar Alþýöubanklnn................ 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lónaóarbankinn................ 3250% Sparisjóöir.................... 3250% Samvinnubankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir............. 3250% Sparisjóöir.................... 3250% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vagna úttlutningstraml.__ 9,70% Skuidabréf, almenn:________________ 34,00% Viðskiptaskuidabréf:________________ 34,00% Samvmnubankinn_____________________ 35,00% Vsrðtryggð lán rmðað við lánskjaravísitðlu í alh aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir_________________________48% Óverðtryggð skuldabrél útgefinfyrir 11.08.’84.............. 3450% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aölld aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lénskjaravísitalan fyrlr mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavfsitala fyrir jan. tll mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskukiabréf i fasteigna- viöskiptum. Algenqustu ársrvexttr eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.