Morgunblaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 18
18
___________________MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985
Sverrir Hermannsson:
s
ERIÍENDUM
HdfiNUM
AMERÍKA
Laxfoss 16. apr.
Bakkafoss 22. apr.
Clty of Perth 30. apr.
Laxfoss 15. maf
NEW YORK
Laxfoss 17. apr.
Bakkafoss 24. apr.
City of Perth 29. apr.
Laxfoss 13. maí
HALIFAX
Bakkafoss 26. apr.
Bakkatoss 17. mai
BRETLAND/MEGINLAND
IMMNGHAM
Eyrarfoss 31. mars
Eyrarfoss 14. apr.
Álafoss 21. apr.
FEUX8TOWE
Eyrarfoss 1. apr.
Álafoss 8. apr.
Eyrarfoss 15. apr.
Álafoss 22. apr.
ANTWERPEN
Eyrarfoss 2. apr.
Álafoss 9. apr.
Eyrarfoss 16. apr.
Álafoss 23. apr.
ROTTEROAM
Eyrarfoss 3. apr.
Álafoss 10. apr.
Eyrarfoss 17. apr.
Alafoss 24. apr.
HAMBORG
Eyrarfoss 4. apr.
Álafoss 11. apr.
Eyrarfoss 18. apr.
Álafoss 25. apr.
GARSTON
Fjallfoss 8. apr.
Fjallfoss 22. apr.
LEIXOES
Skeiösfoss 2. mal
BILBAO
Skeiöstoss 3. maí
NORÐURLÖND/-
EYSTRASALT
BERGEN
Skógatoss 29. mars
Reykjafoss 5. apr.
Skógafoss 12. apr.
Reykjafoss 19. apr.
KRfSTIANSAND
Skógafoss 1. apr.
Reykjafoss 8. apr.
Skógafoss 15. apr.
. Reykjafoss 22. apr.
MOSS
Skógafoss 1. apr.
Reykjafoss 9. apr.
Skógafoss 15. apr.
Reykjafoss 23. apr.
HORSENS
Skógafoss 3. apr.
Skógafoss 17. apr.
GAUTABORG
Skógafoss 2. apr.
Reykjafoss 10. apr.
Skógafoss 16. apr.
Reykjafoss 24. apr.
KAUPMANNAHÖFN
Skógafoss 4. apr.
Reykjafoss 11. apr.
Skógafoss 18. apr.
Reykjafoss 25. apr.
HELSINGBORG
Skógafoss 5. apr.
Reykjafoss 12. apr.
Skógafoss 19. apr.
. Reykjafoss 26. apr.
HELSINKI
Hornburg 12. apr.
GDYNIA
Hornburg 15. apr.
ÞÓRSHÖFN
Skógafoss 8. apr.
Reykjafoss 15. apr.
V-m i ■ j f
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
-fram ogtil baka
fra REYKJAVIK
alla manudaga
ira ISAFIRÐI
alla þnöjudaga
fra AKUREYRI
alla fimmtudaga
EIMSKIP
Grundvallarregla að ráðherra
fari með æðsta stjórnvald í þeim
málum sem undir hann heyra
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi yfirlýsing frá Sverri
Hermannssyni iðnaðarráðherra:
„Vegna viðtala Morgunblaðsins
næstliðna tvo daga við Albert Guð-
mundsson fjármálaráðherra og
fyrirsögn á viðtali við Gyjólf Kon-
ráð Jónsson alþingismann þar sem
lesendur blaðsins gátu skilið um-
mæli þeirra á þann veg, að það
væri ekki á færi iðnaðarráðherra
að ráða málefnum Sjóefnavinnsl-
unnar skal þetta tekið fram:
Um eignaraðild ríkisins að
Sjóefnavinnslunni hf.
1. Meginreglan um eignaraðild
ríkisins að Sjóefnavinnslunni hf.
er sett fram í 2. mgr. 1. gr. laga
nr. 62/1981 um sjóefnavinnslu á
Reykjanesi, en í greininni segir
orðrétt:
„Málefni Sjóefnavinnslunnar
hf. heyra undir iðnaðarráð-
herra."
2. f lögunum eru gerðar á þess-
ari meginreglu tvær undantekn-
ingar:
2.1 Fjármálaráðherra fer með
framkvæmd 5. gr. laganna, en í
greininni segir m.a. orðrétt:
„Vegna stofnunar hlutafélags-
ins er í ríkisstjórninni heimilt:
1. Að leggja fram allt að 45
milljónum kr. af fé ríkissjóðs
sem hlutafé í nefndu hlutafélagi
og taka lán í þessu skyni. Fram-
angreind upphæð miðast við
lánskjaravísitölu 1. apríl 1981 og
breytist í samræmi við hana.
2. Að veita ríkisábyrgð fyrir lán-
um eða taka lán, er hlutafélaginu
verði veitt til byggingar verk-
smiðjunnar, að fjárhæð allt að
105 millj. kr., eða jafnvirði þess í
erlendri mynt.
3. Að fella niður aðflutnings- og
sölugjöld af vélum, tækjum og
varahlutum til verksmiðjunnar.
4. Að greiða lán, sem Undirbún-
ingsfélag saltverksmiðju á
Reykjanesi hf. hefur tekið ...
Fjármálaráðherra fer með
framkvæmd þessarar greinar."
2.2 Fjármálaráðherra skipar
samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laganna
fulltrúa í stjórn og á aðalfundi að
jöfnu á móti iðnaðarráðherra, en
í greininni segir orðrétt:
„Fulltrúa ríkissjóðs á aðal-
fundi og öðrum hluthafafund-
um í hlutafélagi skv. 1. gr.
skipa iðnaðarráðherra og
fjármálaráðherra að jöfnu."
3. Ríkið fer með vald sitt, að þvi
er varðar stjórnun félagsins, á
aðalfundum og öðrum hluthafa-
fundum, og eiga iðnaðarráðherra
og fjármálaráðherra þar jafna
aðild að. Ákvarðanir sem koma
til kasta rikisins, sem eiganda,
t.d. um að leggja fram aukið
hlutafé eða veita félaginu lán til
fjárfestinga eru hins vegar á
valdsviði iðnaðarráðherra. Skilja
ber á milli samþykkta, sem gerð-
ar eru í stjórn og á hluthafa-
fundum annars vegar (þar sem
iðnaðarráðherra og fjármála-
ráðherra eiga jafna aðild að), og
hins vegar ákvarðana eigandans
um að fylgja slíkum samþykkt-
um eftir. Sem dæmi má nefna að
stjórn eða hluthafafundir geta
tekið um það ákvörðun að auka
hlutafé eða leita eftir lánsfé frá
hluthöfum, en ákvörðun ríkisins,
sem eiganda, um að auka hlutafé
eða veita lán kallar á sérstaka
ákvörðun ríkisins og þar hefur
iðnaðarráðherra stjórnskipulegt
forræði, skv. 2. mgr. 1. gr. lag-
anna.
4. Lög nr. 62/1981 um sjóefna-
vinnslu á Reykjanesi eru heim-
ildarlög, sem heimila ríkisstjórn-
inni að taka þátt í hlutafélagi, til
að reisa og reka sjóefnavinnslu á
Reykjanesi. Að óbreyttum lögum
ákveður iðnaðarráðherra hvort
nýttar eru heimildir til áfram-
haldandi fjárveitinga til félags-
ins, hvort sem um lánveitingar
eða hlutafjárframlög er að ræða.
Telji iðnaðarráðherra áfram-
haldandi fjárfestingar ganga
gegn hagsmunum ríkisins er
honum rétt og skylt að taka
ákvörðun um að stöðva þær.
5. Ákvæði 5 gr. laganna um að
fjármálaráðherra annist fram-
kvæmd greinarinnar breytir ekki
þeirri staðreynd að iðnaðarráð-
herra fer með mál, er varða eign-
araðildina, þar með talið ákvörð-
unarvald um frekari hlutafjár-
kaup eða auknar fjárfestingar.
Ætla verður að hugsunin að baki
því, að fjármálaráðherra annað-
ist framkvæmd þessarar greinar,
hafi verið sú, að iðnaðarráð-
herra, sem fagráðherra, færi
ekki út fyrir lagaheimildir á sviði
Sverrir Hermannsson.
fjárveitinga. Sjálfsagt hefur
löggjafinn ekki séð fyrir, að upp
gæti komið sú staða, að fjár-
málaráðherra óskaði að ganga
lengra í þessu efni en iðnaðar-
ráðherra.
6. Það er grundvallarregla ís-
lenskrar stjórnskipunar að ein-
FERÐASKRIFSTOFAN Flugferðir
sólarflug hefur skipulagt hópferð til
Ástralíu næsta haust, nánar tiltekið í
nóvember.
í hópferð til Ástralíu sem ferða-
skrifstofan Fugferðir sólarflug
hefur skipulagt verður lagt af stað
frá íslandi 3. nóvember næstkom-
andi og dvalið í Ástralíu í þrjár
vikur. í fréttatilkynningu frá
ferðaskrifstofunni segir að þó geti
þeir sem þess óska, dvalist lengur
í Ástralíu eða í allt að tvo mánuði.
Ferðatilhögun með íslenskum
fararstjóra er þannig háttað að
dvalið er á gæðahóteli í Sidney í
eina viku og farið í skemmti- og
stakir ráðherrar fari með æðsta
stjórnvald í málefnum þeim, er
undir þá heyra og beri jafnframt
ábyrgð á stjórnarathöfnum á því
sviði. Allar undantekningar frá
þeirri meginreglu ber að skýra
þröngt. Sú skipan, að leggja mál-
efni að hluta til undir fleiri en
einn ráðherra, er óæskileg og til
þess eins fallin að gera málsmeð-
ferð þyngri í vöfum og draga úr
ábyrgð einstakra ráðherra á
stjórnarathöfnum.
Ennfremur vill undirritaður
taka fram að ráðuneyti hans
gerði tillögu um kr. 44 milljónir í
lánsfjárlögum vegna þarfa Sjó-
efnavinnslunnar hf. Fjármála-
ráðuneytið taldi þá fjárhæð of
lága, þegar alls væri gætt og
lagði til 50 milljónir. Formaður
fjárhags- og viðskiptanefndar
efri deildar, Eyjólfur Konráð
Jónsson, greindi mér frá þessari
niðurstöðu og kvaðst ég ekkert
hafa við hana að athuga. Fyrir
því var Eyjólfur Konráð í góðri
trú um aðild mína að þeirri
ákvörðun. Hins vegar hefur eng-
in umræða farið fram af minni
hálfu við einn eða neinn um
rekstur Sjóefnavinnslunnar til
hausts eða heildarúttekt í sumar
á öllum rekstri hennar eins og
kemur fram í ummælum Eyjólfs
Konráðs.
skoðunarferðir með íslenskum
fararstjóra, auk þess sem tekið er
þátt í sameiginlegu hófi með ís-
íendingum sem búsettir eru þar-
lendis. Þá er boðið upp á vikulangt
ferðalag til baðstrandabæjar og
vikuferðalags til eyjarinnar
Tasmaníu.
I áðurnefndri fréttatilkynningu
segir að verð ferðarinnar sé 77.840
krónur og sé innifalið allt flug,
ferðir milli flugvallar og hótels í
Sydney og dvöl á gæðahóteli í eina
viku. Ennfremur segir að almennt
flugfargjald til Sydney og til baka
kosti rösklega 200.000 krónur. 50
sæti eru til ráðstöfunar á áður-
nefndum kjörum.
Hópferð til Ástralíu
Eyjólfur Konráð Jónsson:
Ligg ekki undir því að
hafa farið með rangt mál
— áskil mér rétt til að flytja tillögur
um lækkun til Sjóefnavinnslunnar
Morgunblaðinu barst í gær eftir-
farandi yfirlýsing frá Eyjólfi Kon-
ráð Jónssyni alþingismanni:
„í viðtali við Sverri Her-
mannsson iðnaðarráðherra í
Mbl. í gær virðist hann telja að
ég fari með rangt mál varðandi
afgreiðslu Fjárhags- og við-
skiptanefndar Alþingis á láns-
fjárheimild vegna Sjóefna-
vinnslunnar hf. og segist „enga
aðild“ hafa átt að ákvörðunum í
því efni. Þessi ákvörðun var tek-
in í viðræðum hans og fjármála-
ráðherra við okkur ólaf G. Ein-
arsson form. þingflokks Sjálf-
stæðisflokksins í þingflokksher-
berginu fyrir 2—3 vikum. Ég
spurði tvisvar eða þrisvar í lok
viðtalsins hvort allir viðstaddir
væru sammála um að lántöku-
heimild yrði hækkuð úr 44 millj-
ónum eins og þá stóð í vinnu-
plöggum nefndarinnar í 50 millj-
ónir þannig að svigrúm gæfist til
að íhuga nánar framtíð fyrir-
Eyjólfur Konráð Jónsson
tækisins. Þvi játuðu allir. Síðan
var málið lagt fyrir þingflokkinn
og engin athugasemd gerð.
En í tilefni af framangreindri
fregn Mbl. og ummælum stjórn-
arformanns Sjóefnavinnslunnar
hf. í þeirri fregn hef ég látið
bóka á fundi fjárhags- og við-
skiptanefndar að ég áskilji mér
heimild til að flytja tillögu um
að lántakan verði lækkuð í 44
milljónir ef ráðherrar ætla að
rifta því samkomulagi sem þeir
gerðu, enda ætla ég ekki að
liggja undir því að hafa farið
með rangt mál í trúnaðarstörf-
um.