Morgunblaðið - 11.04.1985, Page 37

Morgunblaðið - 11.04.1985, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1985 37 Snjóblás- ari ók á bíl ÓH> PP varð á Breiðadalsheiði síðasta föstudag í marzmánuði, er bifreið varð fyrir snjóblásara. At- burðurinn gerðist í svokallaðri Kinn í blindbyl og slæma skyggni. Stjórnandi snjóblásarans varð ekki bifreiðarinnar var, en öku- maður hennar gerði ítrekaðar til- raunir til þess að forða sér frá árekstri við blásarann með því að bakka undan honum. Allt kom þó fyrir ekki og fór blásarinn á bílinn og skemmdi hann mikið svo sem á meðfylgjandi mynd má sjá. Eig- inkona ökumanns, sem sat í fram- sæti, marðist á fótum, en að öðru leyti varð fólki ekki meint af. Morgunblaðit/BIH Símon (varsson og Siegfried Kobilza. Halda tónleika víða um land f VIKUNNi er væntanlegur tii fs- lands austurríski gítarleikarinn Sieg- fried Kobilza. Hann hefur ásamt gít- arleikaranum Símoni H. fvarssyni farið í tvær tónleikaferðir um fsland, fyrst árið 1979 og síðan aftur árið 1982. í vor er ætlun þeirra félaga að halda í eina tónleikaferðina enn um landið. Þeir Símon og Siegfried spiluðu á meira en 20 tónleikum í síðustu ferð sinni á tæpum mán- uði, og er ætlunin að bæta nú um betur og fara á fleiri staði úti á landi, og einnig er I bígerð að fara til Færeyja. Siegfried Kobilza hefur farið viða síðan hann var hér siðast haustið 1982. Héðan fór hann beint til New York, en þar spilaði hann við góðar undirtektir í Carnegie Hall. Siegfried hefur haldið marga tónleika að undanförnu, bæði i Austurriki og víðar í Evrópu, og einnig hefur hann nýlega lokið við að leika inn á sina aöra hljóm- plötu. Ráðgert er að Siegfried komi hingað aftur i haust og haldi þá viku námskeið í gftarleik á vegum Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar. Einnig stendur þá til að þeir Siegfried og Simon H. fvarsson leiki saman inn á hljómplötu. (FréttoUlk;MÍB() 13iodroqa f Nýtt 2000 snyrtivörur skrúbbkrem frá Biodroga 2000 hreinsar stíflaöa fitukirtla og yfir-| borösfitu á andliti, bringu og baki. Bankastræti 3. S. 13635. ~3iodmqa i 2000 J snyrtivörur. ^ y Síðasta vaxtatímabil gaf ársávöxtun sem svarar48,9% Ávöxtun fyrir síðasta vaxtatímabil KASKÓ-reikningsins (janúar mars) var 10,4%. Það þýðir miðað við sömu verðlagsþróun fyrir heilt ár 48,9% ársávöxtun. KASKÓ - öryggislykill Sparifjáreigenda. VKRZUJNflRBfiNKINN -vúuuct vneð þ&i (

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.