Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRlL 1985 B 31 Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir páskamyndina 1985 2 0 1 0 Theyear a smoll group of Americansand Russions se* out orvthe greatest adventure of them qH... thestars. 2010 jw*'n-Mcsyo* preseots o ROV SCHEIDER Splunkuný og stórkostleg ævlntýramynd full af tæknlbrellum og spennu. Myndin hefur slegiö rækllega i gegn bæöi i Bandarlkjunum og Englandi. enda engin furða þar sem valinn maöur er I hverju rúmi. Myndln var frumsýnd i London 5. mars sl. og er island meö fyrstu löndum til aö frumsýna. Sannkölluð páskamynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Heien Mirren, Kefr Dullea. Tssknlbretlur: Richard Edlund (Ghostbuatera, Star Wars). Byggö á sögu eftlr: Arthur C. Clarke. Leikstjóri: Peter Hyama. Dolby Stereo og aýnd f 4ra ráaa Staracope. Sýnd kl. 2.45,5,7.30 og 10. Haskkað verö. SALUR2 Frumaýnir apennumyndina DAUÐASYNDIN Hörkuspennandl „þriller" geröur af snillingnum Wea Craven. Kjörin mynd fyrir þá sem unna góöum og vel geröum spennumyndum. Aöalhlut- verk: Maren Jenaen, Suaan Buckn- er, Erneat Borgnine, Sharon Stone. Sýnd kl. 5,7, tog 11. Bönnuð bðmum innan 16 ára. CfeAlXyBL^SlMG UEHDLY BLESSIN HRÓIHÖTTUR (Robin Hood) Hreint frábær Walt Disney teikni- mynd fyrfr alla fjölskylduna. Sýndkl.3. SALUR3 Grínmynd í sérflokkí ÞRÆLFYNDIÐ FÓLK SALUR4 Bráöskemmtileg kvikmynd. Tekln I Dotby Stereo. Aöalhlutv.: Egill ötafaaon, Ragnhildur Glaladðttir, Tinna Gunnlaugadóttir. Leikstj.: Jakob F. Magnúaaon. ialenak atórmynd I aárflokki „Þaö er margt i mörgu" Á.Þ., Mbl. „Övenjuleg eins og viö var bóist*. S.E.R., HP. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað miðaverð. SAGAN ENDALAUSA Sýndkl.3. Myndin er I Dotby-Stereo. Lögregluskólinn Police Academy POUŒ Guðmundur Haukur og Þröstur leika af , sinni alkunnu snilld. Skála fel Blaöaummæli: Þaö kemur ekkert á óvart varöandi Police Academy nema hversu óhemjuvinsæl myndin hefur veriö. Ef marka má hlátrana i Austurbæjar- biói í fyrradag, mun hiö sama snúa upp á teningnum hérlendis. ÁÞ. Mbl. 28/3 '85. Þaö er margt brallaö í þessari ágætu gamanmynd og flest er þaö fyndiö. Þaö er sérstaklega fyrrl hluti mynd- arinnar sem kitlar hláturtaugar áhorfenda svo um munar. Fara þá leikararnir á kostum, enginn þó meira en Michael Winslow sem á hverja senuna á fætur annarri. . .. er Jones (Michael Winslow) gæddur þeim kostum aö hann getur hermt eftir öllu mögulegu og ósjaldan vek- ur hann mikinn hlátur í kvikmynda- húsinu. HK. DV 28/3 -85. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hann Jamie Uys er alveg stór- kostlegur snillingur I gerö grln- mynda. Þeir fjölmörgu sem sáu myndina hans Funny People 2 hér I fyrra geta tekiö undlr þaö. Hér er á ferölnni fyrri myndln og þar fáum vlö aö sjá Þrælfyndið fðlk sem á erfitt meö aö varast hlna földu myndavél. Aöalhlutverk: Fðtk á fðmum vegi. Leikstjóri: Jamio Uya. Sýnd kl. 3,5 og 7. Fjörug og bráöskemmtileg grínmynd full af glensl, gamni og llfsglööu ungu fólki sem kann svo sannarlega aö sletta úr klaufunum i vetrarparadis- Inni. Það ar ako hægt að gora meira f snjönum sn að skiða. Aöalhlutverk: David Naughton, Patrick Ragar, Tracy N. Smith, Frank Koppola. Leikstjórl: Potor Markla. Bðnnuð bðmum innan 12 ára. Sýndkl. 9og 11. RjEGNBOOMN Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina: ^ FERÐIN TILINDLANDS Stórbrotin. spennandi og frábær aö efni, leik og stjórn, byggö á metsöiubók eftir E.M. Forster. Aöalhlutverk: Paggy Ashcroft (úr Dýrasta djásnið), Judy Davis, Alac Guinnasa, Jamas Fox, Victor Benerjes. Leikstjórl: David Loan. Myndin ar garð I Dolby Steroo. Sýnd kl. 3,8.05 og 9.15. islenskur taxti — Hækkað vorð. the sender Vbur dreams will never be the same Spennandi og dularfull ný bandarisk litmynd um ungan mann meö mjög sérstæöa og hættulega hætileika. Leikarar: Kathryn Harroid og Zoiajko Ivanak. Letkstjóri: Rogor Christian. íslenskur taxti — Bðnnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Frumsýnin KAFTEINN KLYDE OG FÉLAGAR Snargeggjuö ný litmynd, stoppfull af grlni og stórbiluðum furöufuglum. meö Jaspar Klain og Tom McEwan. Leikstjóri: Jaapar Klein. islanskur tsxti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. HÓTEL NEW HAMPSHIRE „Aö kynnast hinni furöulegu Berry- tjölskyldu er upplifun sem þú gleymlr ekki", meö Beau Bridgas, Nastassia Kinski, Jodie Fostar. Leikstjðri: Tony Richardaon. íslenskur taxti. Bðnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, og 11.15. Flunkuný islensk skemmtlmynd meö' tónlistarivafi. Skemmtun fyrir alla fjðl- skylduna meö Agli Ólafsayni, Ragnhikfi Glsiadðttur og Tinnu Gunnlaugsdóttur Leikstjóri: Jakob F. Magnúsaon. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. p lGfj0nnI a •& Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.