Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 B 35 Bladakóngur í Hollywood Rupert Murdoch kaupir helftina í Fox af Marvin Davis Eitt frægasta kvikmyndaver Hollywood, 20th Century Fox, á í krögg- um. Það var keypt árið 1981 af olíukóngnum Marvin Davis og er reyndar eina kvikmyndaveriö í borginni sem er í einkaeign. En Marvin gengur ekki jafnvel og í olíunni. Uppá síðkastið hefur Fox sent frá sér fjöldann allan af dýrum, mislukkuöum myndum sem komiö hafa út með bullandi tapi. Þetta eru myndir eins og Rhinestone, The Buddy System, A Night in Heaven, Blame it on Rio og Turk 1821 í september síöastliönum keypti hann frægasta stjórnanda kvik- myndavers í dag, súpermógúlinn Barry Diller sem undanfarin ár hef- ur gert kraftaverk hjá Paramount. Sett þaö á toppinn. En þó aó Diller eigi örugglega eftir aö gera góöa hluti hjá Fox tekur þaö sinn tíma, og skuldirnar hlaöast upp, jafnt og þétt. Þaö var 85 millj. dala halli á siöasta reikningsári en 12,4 á síö- asta ársfjóróungi, sem var þó skástur. Þegar hér var komiö sögu greip hinn ráöþrota kvikmyndajöfur til þess ráös aö selja hálfa sjoppuna ástralska blaöakónginum Rupert Murdoch, en nafn hans eitt fær fulloröna menn til aö titra af ótta, jafnvel fyllast hryllingi. Og kvik- myndaverinu er borgiö. Leynibrugg er ekkert nýtt hjá Fox. Darryl F. Zanuck, einn af stofnendum þess, sem fékk menn aö skjálfa í hnjáliöunum ef hann gekk framhjá þeim, yfirgaf fyrir- tækiö 1956. Hann sneri viö fjórum árum seinna og kom fyrirtækinu á réttan kjöl aftur eftir Cleopötru ævintýriö. Þvínæst geröi hann Richard son sinn aö forseta Fox, rak hann síöan til þess eins aö veröa sjálfur látinn fara fáum mán- uöum síöar. Á meöan aö önnur kvikmyndaver, einsog Paramount og Columbia, voru gleypt af fyrir- tækjasamsteypum var álit manna aö kaup þeirra Davis og félaga hans, Marc Rich, á Fox yröu fyrir- boöi endurkomu hinna góöu, MAD MAX III Þessi mynd er tekin einhvers staðar í óbyggðum Ástralíu og á henni eru þeir Mel Gibson og Angry Anderson, sem er forsprakki áströlsku hljómsveitarinnar Rose Tattoo. En hvað er það sem dregið hefur þessa kumpána inní óbyggðirnar? Jú, það er kvik- myndunin á þriðju mynd Georges Miller um garpinn Mad Max, sem reiknað er með að verði frumsýnd í júlí á þessu ári. Þaö er Gibson sem enn einu sinni leikur hetjuna fræknu og fínu, Max Rockatansky, en Anderson þessi leikur einn af óvinum hans, að mér skilst. Al Newman lékju saman, Newman og Beatty og Beatty og Mc- Queen. Warren Beatty á aö baki sór langan lista mynda, sem munaöi litlu aö hann léki i. Meöal þeirra má nefna Guöfööurinn, The Sting og The Great Gatsby. Kirk Douglas reyndi í átta ár aö fá menn til aö fjármagna Gauks- hreiörið meö hann sjálfan í aöal- hlutverki. Aö þeim tíma liönum litlu aö lékju í þeim: Þeir sem léku Myndirnar Þeir sem ekki léku Katharine Hepburn, Humphrey Bogart The African Queen Bette Davis, David Niven Robert Redford Dustin Hoffman All the President’s Men Michael Moriarty, De Niro Martin Sheen Apocalypse Now Harvey Keitel Faye Dunaway Bonnie and Clyde Michael J. Pollard Edward G. RobinsonThe Cincinatti Kid Tuesday Weld, Jane Fonda Jack Nicholson Sp>encer Tracy W.C. Fields David Copperfield Charles Laughton Rex Harrison Dr. Dolittle Christopher Plummer Jack Nicholson Easy Rider Rip Torn Ellen Burstyn The Exorcist Jane Fonda Gary Cooper High Noon Gregory Peck Stanley Holloway My Fair Lady James Cagney John Hurt The Naked Civil Servant Peter O’Toole John Cassavetes Mia Farrow Rosemary’s Baby Robert Redford Jane Fonda Roger Daltrey Tommy David Bowie Kim Novak Vertigo Vera Miles Lila Kedrowa Zorba the Greek Simone Signoret V Davis og Murdoch baða sig í sviðsljósum Hollywood-valdsins. gömlu, slæmu daga Hollywood járnagans. Sú varö ekki raunin. Davis keypti Rich út og hagaöi sér eins og mógúll, keypti 20 millj. dala hús í Beverly Hills og tók aö blanda geöi viö kvikmyndastjörnurnar. Sýndi litla stjórnunarhæfileika og tók 538 millj. dala út úr rekstrinum og notaöi hluta af þeim til aö endurgreiöa lán, sem hann þurfti aö taka til aö eignast kvikmynda- veriö. Síöan hefur Fox átt fáar vinsælar myndir, ef undan er skilin Slar Wars þrenningin. En mestur gróöi hennar rann hinsvegar til Georges Lucas. Til bjargar kom Murdoch meö 250 millj. dala fjárframlag. Hvaö hann fær fyrir snúö sinn, utan helming fyrirtækisins, er erfitt aö segja, en hinsvegar eru menn farn- ir aö velta óhemju mikið vöngum yfir honum, einkum hjá Fox, þar sem menn eru farnir aö stinga saman nefjum um „Rupert“. Menn sem hafa fylgst meö honum kaupa stórblöð, (The New York Post, Chicago Sun-Times, London Tim- es, meöat annarra), tímarit, (New York), segja aö hann vilji gjarnan hafa hönd í bagga meö aö stjórna nýjum eignum sínum. „Eftir sex til tólf mánuöi héöan í frá veröa allir hjá Fox farnir aö velta fyrir sór: Hvaö segir Rupert um þetta?” En fjármunir hans munu alla- vega gera Fox kleift aö framleiöa myndir og endanlega þarf hann ekki aö hafa svo mikil áhrif á hvaöa myndir eru geröar. Hann hefur haft afskipti af einni mynd til þessa, Gallipoli, ágætismynd, sem leikstýrö var af Peter Weir og framleidd i félagi viö landa þeirra, Robert Stigwood. Hann er þess fullviss aö hiö bráöskarpa pen- ingavit Murdochs komi til meö aö hjálpa kvikmyndaverinu; aó hann komi meö ferskt loft meö sér til Hollywood. Flestir sem þekkja þessa þrjá risa í aöalhlutverkunum vænta þess aö Diller geti samið jafnvel viö Murdoch og Davis. Hann er vanur eitilhöröum yfirmönnum og er sagt aö fyrrverandi húsbóndi hans, Charles Bluhdorn, hjá Gulf & Western, (eigendum Paramount) sé fimm sinnum haröari en þeir Davis og Murdoch til samans. Næsta drama sem kemur upp í aöalstöövum 20th Century Fox má búast viö aö nefnist Bardagi ris- anna. Enginn reiknar meö þvi aö Murdoch né Davis sætti sig viö það aó veröa hálfdrættingar. Flestir reikna með aö þaö verði Murdcoh sem endanlega nái yfir- höndinni, hann hefur lengi veriö á höttunum eftir kvikmyndaveri, m.a. til aö tryggja fjölda sjónvarps- stööva, sem hann á víöa um heim, myndefni. „Núna, þegar hann á kvikmyndaver gerir hann sig ekki ánægöan meö helminginn af því,“ segir fyrrverándi ritstjóri New York, Clay Felker, sem á sínum tima baröist viö Murdoch um yfir- ráö yfir tímaritinu og tapaöi. „Ég veöja á aö tími Davis sem jafns eiganda er takmarkaöur. Klukkan er byrjuö aö ganga." Þýtt og endursagt úr Time magazine. — ev. gaf hann syni sínum Michael kvikmyndaréttinn og hlutverkiö gaf hann Jack Nicholson. Engin kona fannst til aö leika hjúkrun- arkonuna Ratched þar til Louise Fletcher sagöi já og vann til Óskarsverðlauna. Hér er listi yfir leikara sem léku í fraegum myndum úr kvikmynda- sögunni og leikara sem munaði Getiö þið rétt ímyndað ykkur Laurence Olivier í hlutverki Guöfööurins í samnefndri mynd... . eöa Kirk Douglas í hlutverki Jacks Nícholson í Gaukshreiðrinu? SALLY FIELD Þegar Kvikmyndaakademí- an bandaríska valdi bestu leikkonu ársins 1984 stóð hún frammi fyrir miklum vanda. Hún haföi útnefnt fimm merkar leikkonur: einn byrj- anda, ef svo mé aö oröi kom- ast, áströlsku leikkonuna Judy Davis, Vanessa Red- grave, Jessica Lange, Sissy Spacek og Sally Field, sem allar höföu fengið verölaunin áður, hvort sem var fyrir aðal- eða aukahlutverk. Eins og fólk sá í sjónvarpinu síöast- liðið laugardagskvöld, þá varö það Sally Field sem hreppti hnossið. Sally Field hlaut verölaunin fyrir túlkun sína á bóndakon- unni Ednu Spalding, sem er aöalpersónan í Places in the Heart, sem Stjörnubíó hefur sýnt undanfariö. Þá mynd gerói Robert Benton, en hann hlau'. verölaun fyrir besta frum- samda kvikmyndahandritiö. Benton, sem hlaut frægö áriö 1967 fyrir handritiö aö „Bonnie og Clyde“, hefur áöur sópaó til sín Óskarsverölaunum, þaö var áriö 1979 þegar „Kramer gegn Kramer" sló í gegn. Sally, sem nú er tæplega fertug, hóf leikferil sinn í sjón- varpinu bandaríska. Hún varö sérstaklega fræg fyrir fram- haldsþáttinn um Nunnuna fljúgandi, en þegar hún sá fram á aö hún myndi festast í álíka hlutverkum innan veggja bandarísku sjónvarpsstööv- anna, tók hún sér hvíld frá leiknum. Hennar fyrsta kvikmynda- hlutverk var i „Stay Hungry" meö vaxtarræktarfjallinu Arn- old Schwarzenegger (1976). Ári síöar lék hún í sjónvarps- myndinni Sybil, sem var sýnd í íslenska sjónvarpinu fyrir um þaö bil ári. Um þaö leyti er hún lék Sybil kynntist hún Burt Reynolds, og þau kynni breyttu lífi hennar. Þaö var Burt sem tryggói henni hlutverk i nokkrum myndum sinna, svo sem „Smokey and the Bandit“-seríunni. Þær myndir voru vinsælar og Sally náöi til æ fleiri áhorfenda. En merkari voru kynni hennar af Martin Ritt, sem leikstýröi henni í „Norma Rae“. Fyrir þann leik fékk Sally Field sín fyrstu Óskarsverölaun (1979). Leikferill hennar síöan hefur verið skrykkjóttur, en merkasta mynd hennar síöan 1979 er án efa „Absence of Malice’, en í þeirri mynd lék Sally á móti Paul Newman, og þaö var einmitt Stjörnubíó sem sýndi þá mynd á sínum tíma. HJÓ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.