Morgunblaðið - 05.05.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985
35
NO.
Fyrlr
smærri
fyrirtæki
í þessum fyrirtækjapakka er
eftirfarandi innifaliö:
Apple 2 e tölva með 64 þúsund stafa minni.
Skjár, 12 tommur, grænn.
Tvö diskettudrif.
Prentari, Imagewriter frá Apple, hörku prentari.
Fjárhagsbókhald nýtt og öflugt.
Viöskiptamannabókhald nýtt og öflugt.
Fyrir
stærri
fyrirtæki
Þessi pakki inniheldur eftirfarandi:
Apple 3 tölvu meö 256 þúsund stafa minni og
innbyggöu diskettudrifi.
Haröur diskur, meö 5 milljón stafa minni.
Skjár, 12 tommu, grænn.
Prentari, 10 tommu breiöur.
Ritvinnsluforrit
Gagnavinnsluforrit
Áætlanaforrit
Fjárhagsbókhald
Viðskiptamannabókhald
Lagerbókhald
Catalyst, samtengingarforrit.
Verð samtals kr. 135.780.
Útborgun frá kr. 27.000.-
Eftirstöðvar á 10 mánuöum.
Verö samtals kr. 185.250
Útborgun kr. 37.000.-
Eftirstöðvar á 10 mánuðum.
Tölvudeild.
Skipholti 19, sími 29800.
\ BUÐIN
Fjalla um
ríkisvald
og verkföll
í Stefni
TÍMARITIÐ Stefnir, 1. hefti 1985,
er komið ÚL Að þessu sinni er það
helgað þremur meginmálum: hús-
næðismálum, samskiptum íslands
og Sovétríkjanna og samskiptum
ríkisvalds og verkalýðsfélaga.
í tímaritinu eru birtar megiir
niðurstöður ráðgjafarhóps, sem
skipaður var af formanni Sjálf-
stæðisflokksins til stefnumótunar
í húsnæðismálum. Þá eru í ritinu
þrjár greinar um samskipti ís-
lands og Sovétríkjanna. Arnór
Hannibalsson, lektor, skrifar um
stefnu Sovétríkjanna gagnvart
Norðurlöndum; Björn Bjarnason,
aðstoðarritstjóri, fjallar um við-
skipti Sovétmanna og íslendinga,
og Davíð Oddsson, borgarstjóri,
skrifar um samskipti lýðræðis-
ríkja og alræðisríkja.
Sigurður Líndal, prófessor,
skrifar um samskipti ríkisvaidsins
og verkaiýðsfélaga og nefnist rit-
gerð hans „Ríki - ríkisvald - verk-
föll.“ Loks eru í Stefni fréttir af
starfi Sambands ungra sjálfstæð-
ismanna, en SUS er útgefandi
tímaritsins. Ritstjóri er Eiríkur
Ingólfsson.
Hrönn Hafliðadóttir
Hádegis-
tónleikar
í íslensku
óperunni
Hádegistónleikar verða í íslensku
óperunni þriðjudaginn 7. maí nk.
Hrönn Hafliðadóttir altsöng-
kona og Þóra Fríða Sæmundsdótt-
ir píanóleikari flytja ljóð eftir
Brahms og Wagner. Einnig flytja
þær óperuaríur. Tónleikarnir hefj-
ast kl. 12.15 og standa í hálftíma.
Miðasala er við innganginn.