Morgunblaðið - 05.05.1985, Page 46

Morgunblaðið - 05.05.1985, Page 46
46 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAl 1985 | atvinna ■— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Tónlistarskólinn í Keflavík Staöa skólastjóra viö tónlistarskólann í Keflavík er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 1. júní. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og starfsreynslu berist til formanns skólanefnd- ar, Elínborgar Einarsdóttur, Heiöarhorni 14, Keflavík, sími 92-1976 er einnig veitir uppl. um starfiö. Búseta í Keflavík er skilyröi eftir ráöningu. Skólanefnd. Innheimtustjóri óskast Fyrirtæki meö mikla fjármálaumsýslu óskar eftir aö ráöa innheimtustjóra til starfa svo fljótt sem auöiö er. Reynsla æskileg á þessu sviöi. Eiginhandarumsóknir ásamt meömælum skal leggja inn á augl.deild Mbl. merktar: „Dugnaöur, festa — 878“ fyrir 10. maí nk. Forstöðumaður Garðalundar Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir laust til umsóknar starf forstööumanns félagsmiö- stöövarinnar Garöalundar. Starfssvið, aö annast daglegan rekstur og skipulagningu starfa í félagsmiöstööinni. Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu í störfum aö félagsmálum og meðal unglinga. Til greina kemur aö viökomandi hafi meö höndum hlutastarf viö kennslu í Garöaskóla. Upplýsingar hjá æskulýösfulltrúa í síma 41451. Umsóknum, er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, skal skilaö til undirritaðs fyrir 18. maí nk. Bæjarritarinn í Garðabæ. Verzlunarstjóri landsbyggðin Matvörumarkaöur í einkaeign, staösettur í öflugum kaupstaö, vill ráða verzlunarstjóra til starfa, sem fyrst. Til greina kemur að bíöa smá tíma eftir rétt- um aðila. Viökomandi mun sjá um daglega stjórnun, vörukaup ásamt skyldum verkefnum. Við leitum að aðila með reynslu í verzlunar- stjórn, sem er tilbúinn að takast á við skemmtilegt og hvetjandi verkefni, og er tilbúinn að flytja út á landsbyggðina. Aöstoö veitt viö útvegun húsnæðis. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 11. maí nk. þar sem nánari upplýsingar eru veittar. Kennarar Nokkrar kennarastööur viö Garöaskóla eru lausar frá og meö næsta hausti. Aöalkennslu- greinareru: íslenska.tónmennt, náttúrufræöi, danska, handmennt og íþróttir drengja. Skól- inn starfar í nýju, rúmgóöu og vel búnu skóla- húsi. Starfsaöstaöa nemenda og kennara er mjög góö. Nánari uppl. um allt er varöar skóla- starfiö gefur skólastjóri Garöaskóla alla skóladaga í sima 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Sölumaður — tölvur Tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörö hf. óskar eftir aö ráöa sölumann. Starfssviö: sala og kynning á tölvubúnaöi, skjáum, einkatölvum, prenturum og tengi- búnaöi frá Ericsson Information Systems. Viö bjóðum góöa vinnuaöstööu í hressu og skemmtilegu umhverfi og góö laun. Æskilegt er aö viökomandi hafi sölureynslu og þekkingu á IBM-móöurtölvum og skyldum búnaði og þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Hákon Guömundsson. ERICSSON KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. Hólmsgota 4 - pósthólf 906 - sími 24120 -121 Reykjavík Akraneskaupstaður Kennarar — fóstrur Grundaskóli Eftirtalda kennara vantar í Grundaskóla vet- urinn 1985-1986: Smíöakennara, tónmenntakennara, hann- yröakennara, myndmenntakennara, raun- greinakennara, sérkennara(tvær stöður), auk almennra kennara. Upplýsingar veitir skólastjóri, Guöbjartur Hannesson, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2723 eða yfirkennari, Guörún Bentsdóttir, vinnusími 93-2811, heimasimi 93-2938. Nýlegur skóli í uppbyggingu. Veröur næsta vetur meö 6 ára börn og uppí 7. bekk. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Brekkubæjarskóli Lausar eru til umsóknar staöa tónmennta- kennara og staöa viö kennslu fjölfatlaöra nemenda frá sambýli viö Vesturgötu. Uppl. veitir skólastjóri, Viktor Guölaugsson í síma 93-1388. Umsóknarfrestur er til 10. maí. 9. bekkur grunnskóla staösettur í Fjölbrautaskóla Akraness. Tungumálakennara vantar (enska, danska) í 9. bekk grunnskóla. Uppl. veitir skólameistari í síma 93-2544. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Fóstrur óskast til starfa viö dagvistunarstofnanir Akraneskaupstaðar frá 1. september 1985. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til félagsmála- stjóra, Kirkjubraut 28. Nánari upplýsingar i síma 93-1211. Umsóknarfrestur um fóstrustöður er til 29. maí. Hagvangur hf — SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Ritari (385) Fyrirtækið er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins. Starfið býöur upp á fjölbreytileika, svo sem móttöku- og upplýsingaþjónustu viö erlenda og innlenda viðskiptavini, spjaldskrárvinnu og almenn skrifstofustörf. Laust strax. Þú ert 25—45 ára sjálfstæöur í starfi, átt gott meö aö umgangast fólk, hefur nokkurra ára reynslu sem ritari og veldur einu Noröur- landamáli og ensku. Ert aö leita aö framtíö- arstarfi hjá traustu fyrirtæki þar sem nóg er aö gera og engum leiöist. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Húsgagnasmiður/ verkstjóri (699) Fyrirtækið starfar viö innflutning framleiöslu og sölu á húsgögnum. Framleiðslan fer m.a. fram í eigin verksmiöju. Starfa viö hana um 30 manns og er hún hin nýtískulegasta. Við leitum að verkstjóra í verksmiöjuna. Góöum húsgagnasmið meö reynslu af verk- stjórn. í boði er ábyrgðarmikið framtíöarstarf hjá traustu fyrirtæki. Starfiö er laust strax. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „699“ fyrir 13. maí nk. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaöskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Offsetprentari óskast Viljum ráöa offsetprentara. Mikil vinna. Góö laun fyrir réttan mann. Umsóknir sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 9. maí merktar: „O — 2808“. Þagmælsku heitið. Skrifstofustjóri Framleiðslufyrirtæki í mikilli samkeppni vill ráöa skrifstofustjóra til starfa, sem fyrst. Verksvið: ganga frá bókhafdi í hendur endur- skoöanda, stjórna innheimtu auk skyldra verkefna. Við leitum að hörkuduglegum aðila, meö góöa bókhaldskunnáttu, sem getur unniö skipulega og sjálfstætt, þarf aö vera ýtinn og fylginn sér, en samt kurteis og samningslipur og góöur í umgengni. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 11. maí nk. CUDNI lÚNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARhJÓN USTA TÚNGÖTU 5. I0l REVKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI62I322 Félagsmálastjórinn Akranesi, skólastjóri Grundaskóla, skólastjóri Brekkubæjarskóla, skólameistari Fjölbrautaskólans áAkranesi. Guðní íónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.