Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna [ Skrifstofustarf Starfskraftur óskast í heilsdagsstarf á skrif- stofu. Aöeins framtíöarstarf kemur til greina. Umsækjandi þarf aö geta hafið störf 2. maí nk. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf leggist inn á skrifstofu Mbl. fyrir 8. maí nk. merktar: „R — 3841“. Sjúkrahúsprestur Staöa sjúkrahússprests í Borgarspítalanum í Reykjavík er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí nk. til ársloka 1986 til reynslu. Æskilegt er aö umsækjendur hafi menntun og/eöa reynslu í prestsstörfum í sjúkrahúsi. Upplýsingar um stöðuna gefur framkvæmda- stjóri Borgarspítalans. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra Borgarspítalans fyrir 20. maí nk. Læknaritari Læknaritari óskast í fullt starf frá og meö 1. júní nk. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og kunnátta í ensku og norðurlandamáli æskileg. Umsóknareyöublöö liggja frammi í anddyri Borgarspítalans. Nánari upplýsingar veitir aöstoöarfram- kvæmdastjóri í síma 81200-205. Reykjavík, 5. mai 1985. BORGARSPmUJNN 081-200 RÍKISSPÍTALARNiR Jausar stöður Aóstoðarlæknar (2) óskast viö Barnaspítala Hringsins. Fyrri staöan er til sex mánaöa og er laus frá 1. júlí 1985. Seinni staðan er námsstaöa til 1 árs meö möguleika á fram- haldsráðningu um annaö ár til viöbótar. Hún veitist frá 15. september 1985. Umsóknir á umsóknareyðublööum lækna ásamt vottoröum um náms- og starfsferil sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 4. júní nk. Upplýsingar veitir forstööumaöur Bamaspít- ala Hringsins í síma 29000. Aðstoðarlæknir (2) óskast viö krabbameins- lækningadeild Landspítala. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Ljósmæður óskast á fæöingargang til sumar- afleysinga frá miöjum júlí til ágústloka. Upp- lýsingar veitir yfirljósmóöir í síma 29000. Hjúkrunarfræöingur óskast á blóðskilunar- deild. Dagvinna eingöngu. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa viö lyf- lækningadeildir og taugalækningadeildir. Ljósmæður óskast til sumarafleysinga frá 1. júní nk. viö meðgöngudeild. Sjúkraliðar óskast í föst störf og til sumaraf- leysinga viö ýmsar sjúkradeildir Landspítala. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítala í síma 29000. Læknaritari óskast í fullt starf til frambúöar viö handlækningadeild Landspítalans. Stúd- entspróf eöa sambærileg menntun æskileg ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrir störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 14. maí nk. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri handlækn- ingadeildar í síma 29000. Starfsmaður óskast nú þegar við skóladag- heimili Kleppsspítala fram til 31. ágúst nk. Upplýsingar veitir forstööumaöur barna- heimilisins í síma 38160. Framtíðarstarf Samvinnuferöir-Landsýn hf. óska eftir aö ráða starfskraft til innheimtu og gjaldkera- starfa. Hér er um fjölbreytt og lifandi starf aö ræöa sem krefst ábyrgðar og röggsemi. Starfsreynsla nauösynleg ásamt tungumála- þekkingu. Umsóknir sendist fyrir 13. maí 1985. Samvinnuferdir - Landsýn * Skrifstofustarf í Hafnarfirði Hf. Eimskipafélag íslands, vill ráða skrifstofu- mann til starfa á skrifstofu afgreiöslu félags- ins í Hafnarfirði. Starfið feiur m.a. C sér: — Almenna afgreiöslu. — Skjalavistun. — Vélritun og bréfaskriftir. — Tölvuvinnslu. — Innheimtur. — Samskipti viö viöskiptavini félagsins. Leitaö er eftir starfsmanni: — Til frambúöarstarfa. — Með reynslu í skrifstofustörfum. — Sem er fjölhæfur og getur starfaö sjálfstætt. — Meö lipra og góöa framkomu. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá starfsmannahaldi félagsins í Pósthússtræti 2, Reykjavík og í afgreiöslu félagsins í Hafnar- firöi. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra Eimskips, Pósthússtræti 2, fyrir 11. maí 1985. Starfsmannahald. Heilsdags- og hálfsdagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk vantar nú þegar í pökkun og snyrting í fiskiðjuver BÚR. iöjuver BUR. Viö bjóöum ekki aðeins upp á mikla vinnu, heldur einnig upp á hálfsdagsstörf, fyrir þá sem þaö hentar betur. Ath.: Akstur úr og í vinnu, í hádeginu, á morgnana og á kvöldin. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra, Einari Árnasyni, Fiskiðjuveri v/Grandagarö, eöa í síma 29424. Bæjarútgerö Reykjavíkur, fiskiöjuver. FRAM LEIÐSLUSVIÐ Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Framkvæmdastjóri Fyrirtækið er fiskvinnslu- og útgeröarfyrir- tæki á Austurlandi. Starfsemi: Frysting, salt- fiskverkun og rækjuvinnsla. Starfsmanna- fjöldi: 60—100 manns. Starfssvið: Stjórnun og ábyrgö á daglegum rekstri, fjármálastjórn, áætlanagerö, samn- ingagerö, samskipti við lánastofnanir og opinber fyrirtæki. Við leitum að viðskiptafræðingi eöa útgerö- artækni meö reynslu af stjórnunarstörfum, helst viö fiskvinnslu og/eöa útgerö. Æski- legur aldur 35—45 ára. í boði er áhugavert stjórnunarstarf. Góö kjör. Húsnæöi fylgir. Laust strax eöa eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvaröarson. Vinsamlegast sendiö umsóknir til okkar merktar: „Framkvæmdastjóri Au“ fyrir 15. maí nk. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Ábyrgðarstaða Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir vel hæfum og dugmiklum starfs- krafti í stööu fulltrúa forstjóra. Þarf m.a. aö sjá um áætlanagerö, meöferö fjármála og eftirlit meö daglegum rekstri. Æskileg menntun: Viðskiptafræöi/lögfræöi eöa hliöstæð menntun, eöa góö starfsreynsla viö áöurgreind störf. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf sé skilaö til afgr. Morgunblaösins fyrir 10. maí nk. merkt: „Trúnaöarmál — 0886“. Bókari einstakt tækifæri Eitt stærsta og virtasta fyrirtæki landsins, vill ráöa bókara til starfa í fjármáladeild þess. Viðkomandi þarf aö hafa góöa menntun, t.d. verzlunarskólapróf, þó nokkra reynslu í bókhaldsstörfum ásamt sæmilegri ensku- kunnáttu. Þarf að geta unnið sjálfstætt og skipulega og vera reiðubúinn aö vinna þó nokkra aukavinnu. í boöi er gott framtíðarstarf hjá fyrirtæki sem er þekkt fyrir góöa vinnuaðstööu, skemmti- legt umhverfi og nútímaleg vinnubrögö. Góð laun í boði. Starfiö er laust strax en við bíðum smá tíma eftir réttum aöila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu ókkar fyrir 11. maí nk. þar sem nánari upplýsingar eru veittar. ftJDNT IÓNSSON RAÐCJÖF &RADNÍNCARÞJÓNU5TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SIMI621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.