Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna |
Smiðir
Smiöi og vana aöstoöarmenn vantar strax.
Upplýsingar á skrifstofunni.
JPinnréttingar
Skcilan 7- Reykjavik - Simar 83913 31113
Sjúkrahúsið
Patreksfirði
óskar aö ráöa hjúkrunarfræðing og sjúkraliöa
til starfa sem fyrst eöa eftir samkomulagi.
Einnig vantar hjúkrunarfræöinga og Ijósmóö-
ur ti! sumarafleysinga. Gott húsnæði fyrir
hendi.
Nánari upplýsingar veitir Sigríöur Karlsdóttir
hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eöa
94-1386.
Garðabær
Skrifstofustörf
Bæjarstjórinn í Garðabæ óskar að ráöa til
starfa ritara í hálft starf.
Ennfremur er óskaö eftir starfskröftum til af-
leysinga á bæjarskrifstofu í sumar.
Um er aö ræöa almenn skrifstofustörf s.s. viö
bókhald, launaútreikninga o.fl. Umsóknir er
tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skulu
sendar undirrituöum er veitir allar nánari
upplýsingar í síma 42311 fyrir 15. maí nk.
Bæjarritarinn í Garðabæ.
Varnarliðið á Kefla-
víkurflugvelli
óskar eftir aö ráöa:
Matreiðslumann
til starfa í liösforingjaklúbb. Eingöngu fag-
menn koma til greina. Góð enskukunnátta
nauösynleg.
Bókasafnsfræðing
til starfa í bókasafn. Hér er um yfirmannsstöðu
bókásafnsins aö ræða.
Eingöngu fólk meö háskólamenntun kemur til
greina. Mjög góö enskukunnátta skilyröi.
Umsóknir sendist ráöningarskrifstofu varnar-
máladeildar Keflavíkurflugvelli eigi síöar en
17. maí nk.
Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973.
Verzlun
tölvu-innsláttur
Véla- og varahlutaverzlun á góöum staö, vill
ráöa stúlku til starfa, sem fyrst.
Um er að ræða tölvu-innslátt á kassa í af-
greiöslu. Viðkomandi tekur á móti af-
greiöslunótum og gengur frá þeim til viö-
skiptavina, og gerir kassa-uppgjör aö kvöldi.
Um er aö ræöa framtíðarstarf.
Við leitum aö stúlku, helst meö einhverja
reynslu á þessu sviöi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 11. maí
nk., þar sem nánari upplýsingar eru veittar.
QIÐNT IÓNS,SON
RÁÐCJÖF b RÁÐN I NCARÞjÓN U$TA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVfK - PÓSTHÖLF 693 SÍMI 621322
Sælgætisfram-
leiösla
Karlmaöur óskast til framleiöslustarfa. Fram-
tíöarstarf.
Sælgætisgeröin Ópal,
Skipholti 29.
JLhúsiðauglýsir
eftir starfskrafti til alhliöa skrifstofustarfa.
Upplýsingar á skrifstofu.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Akraness
Eftirtaldar stööur hjúkrunarfræöinga viö
Sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar
frá 1. sept eöa eftir nánara samkomulagi.
1. Ein staöa hjúkrunarfræöings á lyflækn-
ingadeild.
2. Tvær stööur hjúkrunarfræöinga á hand-
lækninga- og kvensjúkdómadeild.
3. Ein staða hjúkrunarfræöings á hjúkrunar-
og endurhæfingadeild.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor-
stjóri í síma 93-2311.
Sjúkrahús A kraness.
| ----------------------------—------------
Leikfélag Akureyrar
auglýsir eftir leikurum fyrir næsta leikár,
sem hefst 15. ágúst 1985.
Umsóknir um stööu leikara á árssamningi
þurfa aö berast leikhúsinu fyrir 29. maí nk.
Staða Ijósameistara er jafnframt laus til
umsóknar. Reynsla af leikhúsvinnu og raf-
virkjamenntun æskileg.
Umsóknir þufa aö berast leikhúsinu fyrir 29.
maí nk.
Uppl. veita Signý Pálsdóttir leikhússtjóri og
Þórey Aöalsteinsdóttir framkvæmdastjóri í
síma 96-25073 á skrifstofutíma.
Umsóknir sendist til:
Leikfélags Akureyrar, Hafnarstræti 57,
pósthólf 577, 600 Akureyri.
St. Jósefsspítali,
Landakoti
Lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við eft-
írtaldar deildir:
- Svæfingadeild.
- Lyflækningadeildir.
- Handlækningadeildir.
- Barnadeild.
- Göngudeild (Gastro) dagvinna.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumar-
afleysinga.
Sjúkraliöar óskast til starfa á:
- Handlækningadeild.
- Skuröstofu (dagvinna).
Umsóknum ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veit-
i ir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl.
11.00-12.00 og 13.00-14.00 alla virka daga.
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINCARRJÓNUSTA
BYCCÐ Á GACNKVÆMUM TRÚNAÐI
Rafmagnsverk-
fræðingur eða
-tæknifræðingur
til starfa hjá Johan Rönning hf.
Verksvið: Sala á rafmagnsbúnaöi fyrir m.a.
rafveitur og orkuver
Við leitum að rafmagnsverkfræöingi eöa
-tæknifræðingi sem hug hefur á mjög sjálf-
stæöu starfi á ofangreindu verksviði.
í boöi er sjálfstætt starf meö mikla framtíö-
armöguleika.
Starfiö er laust eftir nánara samkomulagi.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu
okkar fyrir 13. maí nk.
Nánari upplýsingar um starfiö veitir Holger
Torp.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangurhf
RÁÐNINGARPJÓNUSTA
CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVIK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald
Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta
Þjóöhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta
Skoöana- og markaöskannanir
Þórir Þorvaröarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Innheimtufólk
Vant og duglegt innheimtufólk óskast til aö
innheimta áskriftargjöld fyrir tímarit. Uppl. í
síma 29933 frá kl. 8.00-12.00 á virkum dögum.
Bensínafgreiðslu-
starf
Óskum eftir aö ráöa tvo bensínafgreiöslu-
menn á bensínstöö í Reykjavík (ekki sumar-
starf). Þurfa aö hafa bílpróf.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur, heimilis-
fang, símanúmer og fyrri störf sendist augld.
Mbl. fyrir 12. maí merkt: “N - 11 18 79 00“.
Skrifstofustjórn
Lítiö fyrrum sérhæft fyrirtæki í örum vexti
og endurskipulagningu, vegna nýrra verk-
efna, vill ráöa starfskraft til aö aðstoða fram-
kvæmdastjóra viö almenn skipulagningar-
sölu- og stjórnunarstörf.
Starfiö felur í sér umsjón meö skrifstofuhaldi
ásamt eftirliti meö innheimtu og bókhaldi,
sem fljótlega veröur tölvuunniö. Einnig af-
greiöslu tollskjala og verölagningu vara.
Dugandi og úrræðagóður aðili á hér kost á
áhugaverðu og fjölbreyttu framtíðarstarfi.
Meö allar umsóknir veröur fariö sem algjört
trúnaöarmál.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf ásamt öörum upplýsingum er máli
skipta, sendist skrifstofu okkar fyrir 11. maí
nk.
Gudni Tónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVfK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322