Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985
49
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Ráðskona óskast
á heimili í miðborginni. Fernt er á heimilinu.
Starfið er þvottar og þrif, ásamt kvöldmatar-
gerö. Vinnutími er 15.00 til 19.00 virka daga.
Viðkomandi þarf aö geta hafið störf eigi síðar
en 1. júní.
Umsóknir ásamt helstu upplýsingum sendist
Morgunblaöinu fyrir 15. mars næstkomandi
merkt: „R — 2896“.
Ræstingamið-
stöðin sf.
óskar eftir duglegu fólki til ræstingastarfa.
Um er aö ræöa morgun-, kvöld- og nætur-
vinnu. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag
6. maí eftir kl. 13.00.
Ræstingamiðstööin sf.,
Síðumúla 23, 2. hæð,
s: 687601.
Hjúkrunarfræðingar
— 3. árs hjúkrunar-
fræðinemar
Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til afleys-
inga í júlí og ágúst á handlækninga- og lyflækn-
ingadeild.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 93-2311.
Sjúkrahús Akraness.
Fiskeldi
Fiskeldisstöð á Suðvesturlandi sem er aö
hefja störf óskar aö ráöa stöövarstjóra.
Sérmenntun og/eöa reynsla æskileg.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 10.
maí merktar: „J — 2700“.
Laus staða
Bændaskólinn á Hólum óskar aö ráða kenn-
ara í almennum búfræöigreinum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist landbúnaðarráöuneyt-
inu fyrir 25. maí nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
30. apríi 1985.
Sumarstörf í
^ Garðabæ
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar:
Störf flokksstjóra viö Vinnuskóla Garðabæjar.
Störf leiðbeinanda viö íþróttanámskeiö.
Upplýsingar hjá bæjarritara í síma 42311 og
hjá æskulýösfulltrúa í síma 41451. Umsókn-
um skal skilaö til bæjarritara fyrir 10. maí nk.
Bæjarritarinn i Garöabæ.
Starfskraftur
óskast
Fyrirtæki í hjarta borgarinnar óskar eftir vön-
um starfskrafti til skrifstofustarfa í innflutn-
ingsdeild.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 9. maí
merkt: „U — 3857“.
Offsetprentara
vantar vinnu. Uppl. í síma 74127.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki í Múlahverfi óskar eftir
aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofu-
starfa og til bæjarferöa. Verslunarskóla-
menntun eöa reynsla í skrifstofustörfum
æskileg.
Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.-
deild Mbl. merkt: “M - 11 20 26 00“.
iðnráðgjafi
Starf iðnráögjafa í Suöurlandskjördæmi er
laust til umsóknar.
Verkefni samkv. lögum um iönráögjafa. Nán-
ari upplýsingar veita iönráögjafi og/eða
framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra
sveitarfélaga í síma 99-1088 og 1350. Um-
sóknir sendist skrifstofu samtakanna á
Austurvegi 38, Selfossi, fyrir 22. maí 1985.
Hjúkrunarfræðingar
Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði
óskar að ráöa hjúkrunarfræðinga nú þegar
eða siðar.
Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og
framkvæmdastjóri í síma 99-4201 og
99-4202.
BESSASTAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SIMI: 51950
221 HAFNA RFJÖRÐUR
Vegna skipulagsbreytinga og sumarafleys-
inga, vantar starfskraft til skrifstofustarfa
hluta úr degi.
Æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf
fljótlega. Um framtíðarstarf getur veriö aö
ræöa.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri milli kl.
10 og 12 næstu daga.
Atvinna óskast
Maöur um fertugt óskar eftir góöu starfi strax
í Reykjavík eöa úti á landi. Hefur unniö sem
fulltrúi, skrifstofustjóri og viö stjórnun.
Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð á augld.
Mbl. fyrir 15. maí merkt: “Starf — 3961“.
Atvinnuósk
Er: Húsgagna- innanhússarkitekt frá Skolen
for brugskunst ’83.
Hefi: reynslu í skipulagningu innanhúss,
hönnun á sérsmíöi og sölu á stöðluöum inn-
réttingum.
Annað kemur til greina.
Tilboö merkt: „S — 3842“ sendist augl.deild
Mbl.
Lagermaður
Fyrirtæki okkar vill ráöa aöstoöarmann á lag-
er sem fyrst. Starfiö felur í sér pökkun og
upptekt á vörum, aöstoö viö útakstur á vör-
um og heimkeyrslu úr Tollvörugeymslu o.fl.
Umsækjandi hafi bílpróf. Æskilegur aldur
umsækjanda er 25—30 ár.
Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu, eru vin-
samlegast beðnir aö senda okkur eiginhand-
arumsókn meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf fyrir 15. maí nk. í
pósthólf 519, 121 Reykjavík.
Smith & Norland hf., Nóatúni 4, Reykjavík.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausarstöður
Starfsmaöur óskast til sendistarfa hálfan
daginn fyrir hádegi viö vakt- og flutninga-
deild Landspítalans.
Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn-
ingadeildar í síma 29000.
Fulltrúi óskast í fullt starf til frambúöar viö
launadeild ríkisspítala.
Stúdentspróf eöa sambærileg menntun
æskileg ásamt góöri vélritunarkunnáttu.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
29000.
Starfsmenn óskast
Siglingamálastofnun ríkisins óskar aö ráöa í
eftirfarandi störf:
símavörslu og vélritun,
tölvuritun.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma
25844 virka daga kl. 8—16.
Siglingamálastofnun ríkisins.
Tölvuvinnsla
Stórt fyrirtæki í Reykjavík vantar starfsfólk í
tölvudeild sína.
Kerfisfræðing/forritara. Æskileg menntun er
háskólanám í tölvunarfræöi eöa viöskipta-
fræöi og/eöa reynsla í RPG eöa COBOL.
Tölvara. Æskileg menntun er stúdentspróf
og/eöa reynsla af tölvuvinnslu.
Störfin eru laus nú þegar eöa síöar eftir nán-
ara samkomulagi.
Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál og öllum svaraö.
Svör sendist augl.deild Mbl. merkt: „Tölvu-
vinnsla — 888“ fyrir 10. maí 1985.
Herraríki
Snorrabraut auglýsir
Okkur vantar manneskju í fatabreytingar
annan hvern dag.
Upplýsingar í síma 13505.
Fulltrúi
Útgerðarfyrirtækí á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu vill ráöa fulltrúa til starfa á skrifstofu
þess, sem fyrst.
Verksvið: sjá um útreikninga á aflaverömæti
og framleiöslu fiskvinnslustööva. Öll verkefni
á þessu sviöi eru tölvu-unnin.
Við leitum að aðila meö góöa undirstööu í
bókhaldi, sem er aö leita að góöu framtíö-
arstarfi, er gefur mikla möguleika.
Viökomandi verður sendur á námskeiö
vegna starfa sinna.
Mikil yfirvinna fylgir þessu starfi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 11. maí
nk.
GUÐNITÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁPNI NCARÞJÓN USTA
TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHOLF 693 SÍMI 621322