Morgunblaðið - 05.05.1985, Síða 50
50 MÓRGUNSLA0IÐ, SUNNUDAGUR 5TMAT1985
I
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Framtíðarstörf
Innflutnings- og verslunarfyrirtæki með vél-
búnað óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn:
Sölumann til sölustarfa ásamt afgreiðslu í
verslun.
Afgreiöslumann til afgreiöslu og lagerstarfa.
Æskilegt er aö umsækjendur um bæði þessi
störf hafi nokkra almenna þekkingu á vélum.
Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 15. maí
merkt: “Vél — 8756“.
Opinber stofnun
óskar eftir aö ráöa nú þegar starfskraft til
vélritunar- og afgreiöslustarfa. Góð vélritun-
ar- og íslenskukunnátta nauösynleg.
Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi
starfsmanna ríkisins.
Umsókn ásamt meðmælum, ef til eru, svo og
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
skal skilaö í afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir
fimmtudaginn 9. þ.m., í lokuðu umslagi,
merktu: „Vélritun & afgreiösla — 2795“.
Húsgagnasmíði
Við leitum aö góöum húsgagnasmiö, eða
manni vönum trésmíðum viö framleiöslu á
húsgagnahlutum í trésmiöju okkar.
Upplýsingar gefur verkstjóri á staönum.
STÁLHÚSGAGNAGERÐ
STEINARS HF.
Skeifan 6, Reykjavík.
Verkstjóri - frystihús
Óskum eftir að ráöa verkstjóra til starfa strax.
Upplýsingar í síma 99-3702. Kvöld og helgar-
sími 99-1885.
99-3702. Kvöld og helgarsími 99-1885.
Meitillinn hf.
Þorlákshöfn.
Starfskraftur óskast
Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu-
starfa í sumar. Góö vélritunar- og enskukunn-
átta nauðsynleg. Ráöningartími 15. maí til 15.
september.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar í Um-
feröamiöstööinni (ekki í síma).
BSÍ hópferöabílar.
Starfsfólk óskast
Verslunardeild Sambandsins óskar eftir
starfsfólki til starfa viö fataframleiðslu og fata-
breytingar. Góðir tekjumöguleikar, góöur
vinnutími.
Upplýsingar gefur Kristinn Guöjónsson verk-
stjóri, Verslunardeild Sambandsins, fataiön-
aöur, Snorrabraut 56.
Markaðsstjóri
lönaöardeild Sambandsins skinnaiönaöur
óskar eftir að ráða markaösst jóra. Starf iö felst
í sölu og markaössetningu á skinnavöru er-
lendis. Viðkomandi þarf að hafa góöa tungu-
málakunnáttu, viöskiptafræöi eöa hliöstæð
menntun æskileg svo og reynsla í sölu-
mennsku. Umsóknir sendist starfsmanna-
stjóra, Glerárgötu 28, 600 Akureyri, fyrir 15. I
maí nk. og gefur hann nánari uppl. í síma
96-21900.
Tækjamaður —
verkstæðismaður
Viljum ráöa vanan tækjamann, einnig mann á
verkstæöi, vanan diesel- og bensínvélaviö-
gerðum.
Uppl. aö Krókhálsi 1, Reykjavík milli kl.
18—20 mánudaginn 6. maí.
Gunnar og Guömundur sf.
Verktakar — Krókhálsi 1, Reykjavík.
Okkur vantar
góöan starfskraft vanan allri almennri skrif-
stofuvinnu.
Verslunarskóla- eöa sambærileg menntun
áskilin.
Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 9.
mai merkt: „P — 3530“.
Óskum aö ráöa
rafvirkja
til aö veita rafmagnsverkstæöi okkar for-
stööu. Þarf aö vera vanur rafmagnsvinnu í
skipum.
Nánari upplýsingar í síma 92-2844 á vinnu-
tíma og 92-3733 utan vinnutíma.
26ára
reglusamur karlmaöur óskar eftir atvinnu á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Er matsveinn og
vanur kjötvinslu. Hefur rekiö stórt mötuneyti.
Einnig fengist viö verslunar- og sölustörf.
Fleira kemur til greina. Meðmæli fyrir hendi.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. maí
merkt: „Framtíö — 3960“. Einnig upplýsingar
í síma 53767.
Lausar stöður
Skrifstofustarf
Starfsmaður óskast á aöalskrifstofuna,
Fannborg 2, í innheimtu- og greiösludeild.
Nánari upplýsingar veittar í síma 41570.
Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöö-
um er liggja frammi á skrifstofunni.
Starfsmannastjóri Kópavogskaupstaöar.
Framtíðarmaður
Fyrirtæki í matvælaframleiöslu vantar traust-
an iönaöarmann á aldrinum 30 til 40 ára.
Góð starfsaöstaða, hreinlegt starf, vinnutími
kl. 8—16.30.
Áhugasamir eru beönir aö lýsa starfsferli sín-
um í umsókn sem leggja á inn á afgreiöslu
Morgunblaösins undir merkinu „Framtíðar-
maöur — 2897“.
Kaupfélagsstjóra
vantar
Kaupfélag ísfiröinga óskar aö ráöa kaupfélags-
stjóra til félagsins.
Umsóknir sendist til kaupfélagsstjóra fyrir 25.
maí nk.
Kaupfélag ísfiröinga,
Austurvegi 2,
ísafiröi.
Málari
Opinber stofnun óskar aö ráöa málara.
Tilboö sendist blaöinu fyrir 10. maí 1985,
merkt: „Málari — 3846“.
Hafnarfjörður !
Karlmenn og konur óskast til almennra fisk-
vinnslustarfa. Unniö eftir bónuskerfi.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staönum og í
síma 52727.
Sjólastööin hf.
Óseyrarbraut 5-7.
Sumarstúlka
Stúlka óskast til heimilisstarfa á gestaheimili
úti á landi mánuöina júní, júlí og ágúst.
Góö laun og aöstaöa. Æskilegur aldur
20—30 ár.
Tilboö merkt: „B — 0885“ óskast sent augl.
deild Mbl. fyrir 18. maí.
Skrifstofustarf —
bókhald
36 ára gamall maöur meö verslunarskóla-
menntun og mikla reynslu í bókhalds- og
stjórnunarstörfum óskar eftir áhugaveröu og
vel launuöu framtíöarstarfi.
Getur byrjað fljótlega.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „T —
881“.
Fóstra
— forstöðumaður
2 fóstrur (önnur gegnir einnig starfi forstöðu-
manns) óskast á barnaheimili Ríkis-
spítalanna, Litluhlíö viö Eiríksgötu.frá 20. maí
Lokaö vegna sumarleyfis 1. júlí—14. ágúst.
Nánari uppl. hjá forstööumanni í síma 18112.
Lögfræðiskrifstofa
— ritari
Lögfræöiskrifstofa í Reykjavík óskar aö ráöa
ritara til starfa sem fyrst. Áskilin er góö vél-
ritunar- og íslenskukunnátta ásamt stundvísi
og reglusemi. Æskilegt að umsækjandi sé
töluglöggur og hafi kunnáttu í tölvuvinnsfu.
Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um
aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaösins fyrir 10. maí nk. merkt: „B
— 896.
Ríkisbókhald óskar aö ráöa 2 starfsmenn til.
ýmissa ritarastarfa, þ.m.t. vélritun og síma-
vörslu. Góö vélritunarkunnátta er áskilin. Til
greina kemur aö ráða í hálfsdagsstarf.
Um framtíöarstörf er aö ræöa.
Umsóknir meö upplýsingum m.a. um mennt-
un og fyrri störf sendist til ríkisbókara, c/o
Ríkisbókhald, Laugavegi 13, 101 Reykjavík
fyrir 14. maí nk.