Morgunblaðið - 05.05.1985, Page 51

Morgunblaðið - 05.05.1985, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn Járniönaðarmenn og menn vanir skipa- og vélaviögerðum óskast nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Lárus Björnsson í síma 22123 og 22136. Skrifstofustarf Vantar starfskraft á skrifstofu hjá bygginga- fyrirtæki. Starfiö felur í sér m.a.: • Frágang skjala og viðskiptabréfa. • Vélritun. • Launaútreikninga. • Önnur almenn skrifstofustörf. Umsóknir með uppl. um viðkomandi sendist augl. Mbl. merkt: „J — 8804“. Atvinnurekendur athugið! 4 Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum at- vinnulífsins. Símar 27860, 621081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta. Garðabær Læknaritari — símvörður óskast hálfan daginn. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist fyrir 15. maí. Heilsugæslan í Garðabæ, Garðaflöt 16—18, 210 Garðabæ. Aðalbókari Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík, óskar eftir aö ráða aðalbókara sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt því hvenær umsækjandi geti haf- iö störf, sendist á skrifstofu Verkamanna- bústaöa í Reykjavík, Suðurlandsbraut 30, eigi síðar en 11. maí. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Verka- mannabústaða í Reykjavík, sími 81240. Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík. Starfsmaður Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir starfs- manni til skrifstofustarfa sem fyrst til að vinna við vélritun, innslátt á diskettuvél, símavörslu o.fl. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 10. maí nk. merkt: „Skrifstofustarf — 8813“. Kennara Viö Grunnskólann í Keflavík eru eftirtaldar kennarastööur lausar til umsóknar: Viö Holtaskóla: Stærðfræöi, raungreinar, sér- kennsla, almenn kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri, Siguröur Þor- kelsson, í síma 92-1135. Við Myllubakkaskóla: Tónkennsla, sér- kennsla, almenn kennsla, bókasafnsfræöi. Upplýsingar gefur skólastjóri Vilhjálmur Ket- ilsson i síma 92-1450. Umsóknir berist ofangreindum skólum fyrir 11. maí nk. Skólanefnd Grunnskólans i Keflavík. Þrítugur rafvirki óskar eftir atvinnu, ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar gefnar í síma 686276. Atvinna Funaofnar, Hverageröi, óska eftir aö ráða starfsmenn, helst vana suðuvinnu. Uppl. í síma 99-4454, 99-4380 eöa 99-4305. Lögfræðingar Lögmannsstofa óskar eftir að ráða löglærðan fulltrúa. Upplýsingar er greini nöfn umsækjenda, nám og starfsreynslu óskast sendar augld. Mbl. merkt: “A — 8757“ fyrir 11. maí nk. Skrifstofustúlka óskast Símavarsla, vélritun og almenn skrifstofu- störf. Vinnutími kl. 8.30—16. Nauðsynlegt er að viökomandi hafi nokkra reynslu á tölvu. Þeir sem óska frekari upplýsinga leggi nafn og símanúmer inn á afgreiöslu blaðsins merkt: „1. júní — 1985“. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur óskast í heildsölu í Garöabæ. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. maí nk. merkt- ar: „Snyrtifræðingur — 2805“. Ritari Ritari óskast í heildsölu í Garöabæ sem fyrst. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. maí nk. merktar: „Ritari — 2804“. Utkeyrsla Óskum eftir stundvísum og reglusömum starfsmanni til útkeyrslu og sölustarfa. Þarf að geta byrjaö fljótlega. Uppl. hjá verkstjóra mánudaginn 6. maí. Smjörlíki hf., Sólhf., Þverholti 19-21, Reykjavík. Fjórðungssjúkrahúsiö á ísafiröi Ljósmæður - meinatæknar Óskum að ráðatil sumarafleysinga Ijósmóður og meinatækni. Húsnæöi til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020 og deildarmeinatækni í síma 94-3120. Meinatæknir Heilsugæsla Hafnarfjaröar óskar eftir aö ráöa meinatækni í fullt starf. Um laun fer samkvæmt kjarasamningum við starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar. Umsóknum þarf aö skila til Heilsugæslunnar fyrir 15. maí nk. Heilsugæsla Hafnarfjarðar. Hjúkrunarfræðingur með sérnám í geöhjúkrun óskar eftir stjórnun- ar- eða sjálfstæöu starfi viö hvaöa tegund hjúkrunar sem er. Hef 15 ára starfsreynslu viö hjúkrun. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: “H-0877" fyrir 10. maí nk. Afgreiðslustarf Vanan afgreiðslumann vantar til starfa í vara- hlutaverslun okkar. Uppl. veittar á staðnum ekki í síma. BÍLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Járniðnaðarmaður Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar óskar eftir að ráöa járniðnaöarmann með suöurétt- indi til starfa í Borgarnesi. Laun samkv. kjara- samningum STAK. Nánari uppl. veitir verk- stjóri í síma 93-7675. Umsóknum skal komiö á skrifstofu hitaveitunnar, Kirkjubraut 40, Akranesi fyrir 15. maí nk. Röntgentæknar Röntgentækni vantar til starfa við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Skriflegar umsóknir berist forstöðumanni sjúkrahússins. Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri röntgendeildar og forstöðumað- ur í síma 92-4000. Forstööumaöur. Afgreiðslumaður — framtíðarstarf Ungur maður, röskur og reglusamur, óskast til afgreiöslustarfa í verslun okkar. Upplýsingar á skrifstofunni en ekki í síma. G.J. Fossberg vélaverslun hf„ Skúlagötu 63. Fóstrur — kennarar Forstöðumann vantar að leikskóla Hvamms- tanga. Umsóknarfrestur til 20. maí nk. Einnig vantar kennara til starfa viö grunnskóla Hvammstanga næsta vetur. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hvamms- tangahrepps sími 95-1353. Sveitarstjóri Hvammstangahrepps. Málmiðnaðarmenn Við óskum eftir að ráöa málmiðnaðarmenn eða menn vana málmsmíöi í málmglugga- deild. í málmgluggadeild eru framleiddir álgluggar og álhuröir úr vönduöu efni sem krefst vandvirkni í smiöi, uppsetningu og allri meöferö. Viö rekum einnig víötæka viö- geröarþjónustu fyrir okkar fjölmörgu við- skiptavini. Viö bjóöum: góöa vinnuaöstööu, hreinlega vinnu, mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra í síma 50022. Rafha Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.