Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Geövernd Tilkynning um ný símanúmer og staösetn- ingu skrifstofu: — 25508: Skrifstofan, Hátúni 10. — 687139: Áfangastaöur, Álfalandi 15. Geóverndarfélag íslands, skrifstofan Hátúni 10, 105 Reykjavík. Garöleigjendur í Kópavogi Leiga á garölöndum í Kópavogi er hafin. Út- hlutun garða fer fram í Gróðrarstööinni Birki- hlíð, Birkigrund 1, þriöjudaga til fimmtudaga kl. 9:30—11:30 fram til 17. maí nk. Greiðsla fyrir garöa er sem hér segir: 300 m2 kr. 794,00,- 200 m2 kr. 693,00.- 150 m2 kr. 556,00.- 100 m2 kr. 442,00,- Garðyrkjuráðunautur Kópavogs sími 46612. Tilkynning frá Kirkju- görðum Reykjavíkur- prófastsdæmis. Meö tilvísun til reglugeröar frá dóms- og kirkjumálaráöuneytinu skal aö gefnu tilefni tekiö fram eftirfarandi: 1. Eigi má setja giröingar úr steini, málmi, timbri eöa plasti um einstök leiöi eöa graf- reiti. 2. Óheimilt er aö gróðursetja tré er meö stærö eöa umfangi gætu skyggt á nærliggj- andi leiöi. Vinsamlegast leitiö umsagnar garöyrkju- manns staöarins áöur en gróöursett er. Gift í annað sinn? Námskeiö fyrir stjúpforeldra veröur haldið föstudagskvöld og laugardag e.h. þann 10. og 11. maí. Meö fyrirlestrum, verkefnum og umræðum veröur fjallaö um: — Hvað er sérstakt viö stjúpfjölskyldur. — Hvernig ná má betri tengslum. — Leiöir til aö forðast árekstra. — Þaö sameiginlega, algenga og óvænta. Leiöbeinendur eru Nanna K. Siguröardóttir og Sigrún Júlíusdóttir. Skráning og nánari upplýsingar í síma 25770 kl. 14.00—18.00, alla virka daga. q q gft, BÁÐGJAFAR- OG FRÆÐSLUÞJÓNUSTA VESTURQÍmj 10 -101 REYKJWÍK - S[MI 2S770 Málflutningsskrifstofa Málflutningsskrifstofa Ragnars Aöalsteins- sonar, hæstaréttarlögmanns, sem verið hefur í Austurstræti 17, er flutt í Borgartún 24, 3. hæö. Símanúmer eru óbreytt 27611. Jafn- framt hefur sú breyting oröiö á eignar- og rekstraraöild skrifstofunnar, sem lýst er hér aö neðan. Frá og með 2. maí 1985 rekum viö sameigin- lega málflutningsskrifstofu aö Ðorgartúni 24, 3. hæö, og annast skrifstofan öll almenn lögfræöistörf. Málflutningsskrifstofa, Ragnar Aðalsteinsson hrl., Lilja Ólafsdóttir, lögfr., Sigurður Helgi Guðjónsson hdl., Viðar Már Matthiasson hdl., Borgartúni 24. Pósthólf 399, 121 Reykjavík. Sími 27611. Sementsafgreiðsla Frá og meö mánudeginum 6. maí 1985, verö- ur sekkjað sement eingöngu selt á brettum (minnst 2 tonn) hjá afgreiðslu verksmiöjunnar aö Sævarhöfða 11, 110 Reykjavík. Frá sama tíma verður hægt aö kaupa sekkj- aö sement á höfuöborgarsvæðinu hjá eftir- töldum aöilum: BYKO, Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi, sími 41000/41849. BYKO, Dalshrauni 15, 220 Hafnarfiröi, sími 54411. Dvergur hf., Flatahrauni, 220 Hafnarfiröi, sími 50170. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, 104 Reykjavík, sími 32500. JL-byggingavörur hf., Hringbraut 120, 107 Rvík, si'mi 28600. JL-byggingavörur hf. v/Stórhöföa, 110 Rvík, sími 671102. Sambandið/byggingavörur, Suðurlandsbraut 32, 105 Rvík, sími 82033. Verðkönnun á einkatölvum Tölvuþjónusta sveitarfélaga óskar eftir upp- lýsingum um einkatölvur og annan búnaö fyrir sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki þeirra. Þetta er gert með það fyrir augum aö ná samkomulagi viö einhvern söluaðila til aö lækka kostnaö fyrir einstök sveitarfélög og fá fram samræmingu í tölvubúnaði. Miöað er við, aö vélbúnaöur geti nýtt þann hugbúnað, sem nú er veriö aö semja fyrir Tölvuþjónustu sveitarfélaga auk ritvinnslu, töflureiknis og verkfræöilegra útreikninga. Reiknað skal meö, aö afhending 50 véla meö mismunandi fylgibúnaði fari fram á 2 árum. Gögn veröa afhent frá og með mánudegi 6. maí á skrifstofu Sambands íslenzkra sveitar- félaga aö Háaleitisbraut 11, 3. hæö. Skýringarfundur veröur haldinn 7. maí 1985 kl. 15.00 í húsakynnum Sambands íslenzkra sveitarfélaga, Háaleitisbraut 11, Reykjavík, 4. hæö. F.h. Tölvuþjónustu sveitarfélaga, Logi Kristjánsson. fundir — mannfagnaöir Árshátíð Árshátíö Kvenstúdentafélagsins og Félags íslenskra háskólakvenna veröur haldin í Átt- hagasal Hótels Sögu miðvikudaginn 8. maí. 25 ára stúdentar frá MR sjá um skemmtiatriöi. Einnig veröur happdrætti. Miöasala verður 7. maífrákl. 16.00-19.00 íanddyri Átthagasalar. Aðalfundur verkakvenna- félagsins Framsóknar verður haldinn í Hreyfilshúsinu sunnudaginn 12. maí kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sýniö félagsskírteini viö innganginn. Stjórnin. Flóamarkaður Dýraverndunarsambandsins, Hafnarstræti 17, kjallara, er opinn mánudaga og þriöju- daga kl. 2—6. Höfum á boöstólum húsgögn, lampa, eldhúsáhöld, raftæki, skrautmuni o.m.fl. Auk þess fatnað og skótau af ýmsum árgöngum, gerðum og stæröum. Gjöfum veitt móttaka á sama staö og tíma. Getum einnig sótt. Símar 22916, 82640, 22665. Muniö eftir dýrunum þegar þiö takiö til í skápum og geymslum. FJÁR FESTINGARFÉLAG tSLANDSHF Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf. áriö 1985 veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum, Kristal- sal, þriöjudaginn 21. maí nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aörar tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á fundinum, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síöar en sjö dögum fyrir fundardag. Reikningar félagsins ásamt endanlegum til- lögum liggja frammi á skrifstofunni viku fyrir aöalfund. Fundargögn veröa afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins aö Hafnarstræti 7, 4. hæö, Reykjavík, þrjá síöustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórn Fjárfestingarfélags íslands hf. kennsla Sjálfsvarnanámskeið 6 vikna sjálfsvarnanámskeið veröur haldiö á vegum samtaka um kvennaathvarf. Nám- skeiðiö er einungis ætlaö konum og veröur 6 næstu laugardaga frá kl. 10.00—13.00. Inn- ritun fer fram á skrifstofu samtakanna milli kl. 10.00-12.00 alla virka daga í sími 23720 og verði verður stillt í hóf. Vestfirðingar Námskeiö um útboö, tilboö og verksamn- inga verður haldiö föstud. 10. maí og laug- ard. 11. maí á Hótel ísafiröi. Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar veita: á ísafiröi Guömundur Þóröarson s. 3888 eöa í Reykjavík Már Karlsson s. 621590. Stjórn Iðnþróunarverkefnis í byggingariðnaði. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í tónmenntakennaradeild verður 29. maí nk. og fer fram í húsakynnum tónlist- arskólans, Skipholti 33 kl. 1 e.h. Umsóknareyöublöð eru afhent á skrifstofu skólans og þar eru einnig gefnar nánari upp- lýsingar um prófkröfur og nám í deildinni. Umsóknarfrestur er til 21. maí. Skólastjóri. Vinnuvélar til sölu Traktorgrafa CASE 680G. Traktorgrafa CASE 580F. Traktorgrafa CASE 580F 4x4. Vökvagrafa Bröyt X2B. Jarðýta IH TD8B. Traktorgrafa JCB 3D. Dráttarvél MF 590. Dráttarvél Ursus 385A 4x4. Járnháls2 P.O. Box 10180 110 Reyk‘javík lceland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.