Morgunblaðið - 25.05.1985, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 25.05.1985, Qupperneq 30
30 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur athugið hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur, til lengri eöa skemmri tíma, meö menntun og reynslu á flestum sviöum atvinnulífsins. Símar 27860, 621081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta. Sumarvinna óskast 17 ára menntaskólastúlka vantar vinnu. Talar reiprennandi þýsku og hefur lært ensku og dönsku. Hefur unniö viö afgreiöslustörf í veit- ingahúsi. Upplýsingar í síma 20308. Lausar stöður Tvær stööur fulltrúa í fjármálaráöuneytinu eru lausar til umsóknar. Lögfræöi- eða hagfræöi- menntun áskilin. Umsóknir, ásamt upplýsing- um um fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 31. maí 1985. Herraríki Snorrabraut auglýsir Okkur vantar manneskju í fatabreytingar annan hvern dag. Upplýsingar í síma 13505. Flugvirkjar Óskum aö ráöa flugvirkja til starfa á verk- stæöi okkar á Akureyrarflugvelli. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf berist félaginu fyrir 1. júní nk. A fluqfélaq nordurlands hf. Akureyrarflugvelli. Sími 96-21824 Box 612, 602 Akureyri. Skólasálfræðingur Fræösluskrifstofa N. eystra, Furuvöllum 13, Akureyri, auglýsir lausar stöður á sálfræöi- deild frá 1. sept nk. Umsóknum skal skila til fræöslustjóra, sem veitir allar nánari upplýs- ingar í síma 96-24655, 24676. Kennara vantar aö Heiöarskóla í Borgarfiröi. Kennsla yngri barna og líffræöi æskileg. Upplýsingar hjá Siguröi í síma 93-3820 eöa ______Kristínu í síma 93-2171._ Matráðskona óskast aö sjúkrahúsinu á Egilsstööum sem fyrst. Upplýsingar um starfið eru gefnar í _________síma 97-1386._________ Svæðisstjórn Vesturlands auglýsir lausar til umsóknar tvær stööur í sambýli fjölfatlaöra á Akranesi. Um er aö ræöa fullt starf proskaþjálfa sem veitist frá og meö 1. júlí og 70% staöa næturvarðar sem veitist frá og meö 20. júlí. Laun samkv. samningi BSRB. Nánari uppl. veitir forstööumaöur í síma 93-2869. Umsóknarfrestur er til 6. júní og skal senda umsóknir til sambýlis fjölfatl- aðra, Vesturgötu 102, 300 Akranesi. I Lausar stöður Stööur fulltrúa viö rannsóknardeild ríkis- skattstjóra eru hér meö auglýstar lausar til umsóknar. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endur- skoöendur, eöa hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staö- góöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattrann- sóknarstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Reykjavík, 20. maí 1985. Ska ttrannsóknarstjóri. Matráðskona Bankastofnun óskar eftir aö ráöa matráös- konu til afleysinga í sumar. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „Matráðskona — 2826“. Lausar stöður viö grunnskóla Akureyrar, umsóknarfrestur til 4. júní nk. Staöa skólastjóra viö Barnaskóla Akureyrar. Staöa yfirkennara viö Síöuskóla. Kennarastööur viö grunnskólana á Akureyri. Meöal kennslugreina: handmennt, tónmennt, íþróttir, danska, enska, íslenska, stuönings- kennsla.talkennsla og sérkennsla m.a. fyrir heyrnarskerta. Nánari upplýsingar hjá skólastjórum og for- manni skólanefndar, Tryggva Gíslasyni, Þór- unnarstræti 81, Akureyri, sem einnig veita umsóknunum viötöku. Skólanefnd Akureyrar. Snyrtivöruverslun Vantar afgreiöslustúlku helst vana hálfan eöa allan daginn. Umsóknir sendist augl.deild. Mbl. fyrir 30. maí merktar: „S — 2072“. Byggingaverk- fræðingur Þórshafnarbær vill ráöa byggingaverkfræö- ing til tæknideildar bæjarins. Starfiö er m.a. fólgiö í áætlanagerö og um- sjón meö uppbyggingu, rekstri og viöhaldi tæknimannvirkja bæjarins. Laun eru samkvæmt samningi milli land- stjórnar Færeyja og Verkfræöingafélags Færeyja. Ráöningin tekur gildi sem fyrst eöa eftir nánara samkomulagi. Nánari uppl. gefur Vegg Guttesen bæjarverkfræðingur í síma 9045-1-5160. Umsókn meö upplýsingum um menntun, fyrri störf og Ijósriti af lokaprófsskírteini þarf aö berast Torshavns byrád, postbox 32, 3800 Torshavn, Færoerne, eigi síöar en 15. júní 1985. Tórshavnar býráð. Byggingafulltrui — Keflavík Umsóknarfrestur um stööu byggingafulltrúa í Keflavík er framlengdur til 15. júní nk. Upplýsingar veitir undirritaöur eöa bæjarritari í síma 92-1555 í Keflavík. Umsóknir sendist á Bæjarskrifstofuna, Hafn- argötu 12, Keflavík. Bæjarstjórinn í Keflavík. Keflavík Blaöberar óskast. Uppl. í síma 1164. Kennarar Kennara vantar viö grunnskólann í Grindavík næsta skólaár. Kennslugreinar: Almenn kennsla 1.-6. bekkjar. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 92-8555 og 92-8504. Reiknistofnun Háskólans óskar aö ráöa tölvara á WAX-tölvur. Stúd- entspróf eöa starfsreynsla viö tölvur æskileg. Umsóknir sendist til Reiknistofnunar Háskól- ans, Hjarðarhaga 2—6, 107 Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Upplýsingar fást í síma 25088. Lögfræðingur Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa löglæröan fulltrúa til innheimtustarfa. Þarf aö hafa bif- reið til umráöa. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Æskilegt er aö umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum ásamt upp- lýsingum um námsferil og fyrri störf, skal skil- aö á augl.deild Mbl. fyrir laugardaginn 1. júní nk. merkt: „Lögfræði/innheimta-3329“. Stýrimenn — skipstjórar Afleysingaskipstjóra og I. stýrimann vantar á m/b. Þrym BA-7 frá Patreksfiröi, sem fer á rækjuveiöar. Upplýsingar í síma 94-1309 eöa 94-1179. Grindavík Forstöðumaður íþróttahúss Auglýst er stau'f forstööumanns íþróttahúss, laust til umsóknar meö umsóknarfresti til 1. júni nk. Ráðningartími er frá 1. júlí 1985. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituöum. Grindavik, 29. apríl 1985. Bæjarstjórinn í Grindavík. Kennarar — kennarar Viö grunnskóla Eyrarsveitar í Grundarfiröi eru lausar almennar kennarastööur. Leitaö er eftir kennurum sem geta tekiö aö sér: Kennslu yngri barna, kennslu í líffræöi, eölisfræöi, tón- mennt og handmennt (hannyröir). Húsnæöi í boði. Leikskóli á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-8619 eöa 93-8802. Málarameistarar Ég er 23ja ára og langar aö komast á samning. Vinsamlegast hringiö í síma 46107 eftir kl. 19.00 (Sigurbjörn).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.