Morgunblaðið - 25.05.1985, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 25. MAÍ1985
Tekst Kiel aö sigra Gummersbach í bikarkeppninni í dag?
„Þeir eru óhemju erfiöir
andstæðingar á útivelli“
— segir Pólverjinn Panas í einkaviðtali við Mbl.
• Marek Panas íhugull á svipinn þar sam hann Mtar að maöharja og skoðar vöm andstsaðinganna. Panas
sam nú ar 33 ára gamall leikur gífurlaga val og á stóran þátt í valgengni Kiel.
„íslanskur handknattleikur hef-
'ur alltaf verið starkur og ég par-
sónulega haf mikla trú á þvl að
landslið fslands komi á óvart í
næstu HM-kappni undir stjórn
Bogdans þjálfara. Landsliðin I
Evrópu aru jafnari an áður og lið
Rússa, A-Þjóðverja, Júgóslava og
Rúmana hafa akki iafn mikla yfir-
burði og oft áður. Islanskir hand-
knattleiksmenn eru líkamlega
starkir og skormann miklir an þá
hafur oft vantað nokkuö uppá
gott leikskipulag. En þair aru
miklir kappnismann og gata var-
ið mjög haröskeyttir. Hinsvagar
gata þair líka varið nokkuð mis-
jafnír í leikjum sínum. Átt mjög
k góöa leiki an svo afar slakir. Ég
hugsa aö það sé kominn meiri
stöðugleiki f landsliðiö núna an
oft áður.“
Viðmælandi minn er Marek
Panas, einn leikreyndasti og
þekktasti handknattleiksmaöur I
heiminum í dag. Panas, sem er
Pólverji og hefur leikiö marga
landsleiki gegn íslandi, hefur leikiö
meö liöi Kiel síöastliöinn þrjú og
hálft ár og ég átti viö hann víötal
skömmu eftir aö Kiel lék síöasta
leik sinn í „Bundesligunni“. Panas
er afar rólegur maöur og yfirveg-
aöur. Og þaö kemur honum vel i
keppni. Hann hefur alltaf veriö
hinn röggsami og útsjónarsami
stjórnandi. Hefur ótrúlega næmt
auga fyrir því aö leika félaga sína
uppi og koma leikfléttum af staö.
Panas hefur leikiö eitt hundraö og
tuttugu landsleiki fyrir Pólland.
Hann lék um fimm hundruð leiki í
1. deildinni í Póllandi og hefur leik-
iö rúmlega eitt hundruö og tuttugu
leiki fyrir Kiel. Hann er orðinn 33
ára gamall. Eftir aö hafa opnaö
viöræöur okkar á þvi aö inna hann
eftir áliti á íslenskum handknattleik
spuröi ég hann hvort hann væri
ánægöur með árangurinn í deild-
inni í vetur og hvaöa möguleika
hann teldi á sigri gegn Þýska-
landsmeisturum Gummersbach í
úrslitaleik bikarsins.
Gummersbachliöið er
óhemju erfiðir mótherjar
„Það voru nú viss vonbrigði í
kvöld aö Dússeldorf skyldi ekki
halda fengnum hlut í leiknum og ná
aö sigra. Þeir voru yfir allan leikinn
þar til alveg undir lokinn en þá loks
tókst Gummersbach aö síga fram-
úr. Þannig eru íþróttirnar. Þaö
þýöir ekkert aö vera aö svekkja sig
á þessu. Gummersbach er meö
gífurlega sterkt liö og þaö er ekki
auðvelt aö sigra þá. Þeir eru búnir
aö vinna okkur tvívegis í vetur og
nú veröum viö aö reyna aö flnna
einhverja leikaöferö til aö stööva
þá. Þaö yröi gaman aö geta unniö
bikarinn. En ég er ekki sérlega
bjartsýnn. Gummersbach tapar
aldrei á heimavelli. Auövitaö á ég
ekki aö segja þetta. Maöur á aldrei
aö segja aldrei. Viö munum gera
okkar besta. Berjast eins og Ijón.
Ég held aö ég geti fullyrt aö
Gummersbach tapaöi bara einum
leik á útivelli ,í allan vetur
Erum meö ungt liö
„Viö erum meö ungt liö hjá Kiel.
Viö erum meö yngsta meöalaldur-
inn í deildinni, 22 ár. Ég er aldurs-
forsetinn, 33 ára. Viö getum vel viö
unað meö árangur okkar eftir aö
Jóhann Ingi tók viö liöinu. Viö höf-
um aöeins tapaö tveimur leikjum á
heimvelli. Uröum í ööru sæti I
deildinni í ár og unnum okkur rétt
til aö taka þátt í Evrópukeppninni.
í fyrra uröum viö í fjóröa sæti og
áriö þar áöur náöum viö ööru sæti.
En nú eigum viö möguleika á bik-
armeistaratitli og vonandi gengur
hann okkur ekki úr greipum. Þaö
sem gerir gæfumuninn á liöunum
tveimur er aö Gummersbach hefur
besta markvörö heims, Thiele.
Hann hefur variö 40 vítaköst í
deildinni í vetur og fjöldann allan af
dauöafærum. Markvöröur meö
staösetningar og snerpu eins og
hún gerist best. Þá hefur liöiö tvær
afburöagóöar skyttur. Viö hjá Kiel
byggjum hinsvegar mest uppá
leikkerfum svo til allan leikinn út í
gegn. En ungu mennirnir í liöinu
eru aö eflast og Kiel þarf ekki aö
kvíöa framtíöinni. Þaö heyrir til
undantekninga ef þaö er keyptur
þýskur leikmaöur til Kiel þrátt fyrir
aö liöiö standi mjög vel peninga-
lega.“
Spáir Pólverjum 6. sæti
Hvernig heldur þú að löndum
þínum gangi í heimsmeistara-
keppninni í Sviss?
„Ég spái þeim 6. sæti. Þeir eru
aö byggja upp sterkt og gott
landsliö en samt held ég aö þá
skorti herslumuninn á aö veröa á
meöal fimm efstu. Þaö eru efnilegir
leikmenn á uppleiö í Póllandi og ég
spái því aö innan 5 ára veröum viö
á meöal fimm bestu þjóöa heims.“
Hvaö ætlar þú aö halda lengi
áfram aö leika handknattleik?
„Ég kem til meö aö leika eitt
keppnistímabil til viöbótar meö
Kiel. Þaö er ákveöiö. Hvaö ég geri
þá er óvíst. En ég get hugsaö mér
aö taka aö mér þjálfun. Þaö hefur
veriö rætt um mig sem hugsanleg-
an eftirmann Jóhanns Inga og þaö
gæti vel fariö svo aö ég tæki viö af
honum."
Alfreð og Sig-
urður bestir
Nú leika í Þýskalandi nokkrir ís-
lenskir leikmenn, hverjir hafa staö-
iö sig best aö þínu mati?
„Þeir Alfreð Gíslason og Sigurö-
ur Sveinsson. Alfreð er hörku
varnarmaöur og góö skytta. Sig-
uröur er ein mesta skyttan í deild-
inni, afar skotfastur og skýtur
nokkuö einkennilega þannig aö
markveröir eiga oft erfitt með aö
reikna hann út. Árangur Siguröar,
190 mörk skoruö, segir sitt um
hæfileika hans. Hinsvegar er nokk-
uö einkennandi fyrir íslenska
handknattleiksmenn hversu ein-
hæfir þeir eru. Þaö vantar ávallt
leikmann, sem getur stjórnaö spili
og leikkerfum. Lætur boltann
ganga, gefur á línu og byggir upp.
Þaö vilja allir skora og vera stjörn-
ur. Ég lít á hlutverk mitt hjá Kiel
sem leikstjórnanda númer eitt, tvö
og þrjú. Og aö sjálfsögöu verö ég
aö skila varnarleiknum eins vel og
ég get. Þaö er einn stærsti hlutur-
inn í íþróttinni aö hafa skilning og
yfirsýn á því, sem er aö gerast
hverju sinni,” sagöi Panas.
Og eftir aö hafa horft á hann
leika þá skildi ég vel hvaö hann átti
viö. Hann var snillingur í þvi aö
stjórna hraöabreytingum á leik
liösins. Gaf sendingar sem gáfu
mörk. Hann virtist alltaf vita hvaöa
leikmaöur var í opnu dauöafæri.
Sendingar hans voru meö ólíkind-
um nákvæmar og snöggar. Og
þegar þess þurfti meö lyfti hann
sér og skoraöi mörk. Panas skor-
aöi 62 mörk í deildinni í vetur. Þar
af aöeins þrjú úr vítaköstum. Þaö
er óborganlegt fyrir íþróttaliö aö
hafa slíka snillinga í sínum rööum.
Enda er góöur árangur Kiel mikið
Panas aö þakka. Hann er einn af
þeim bestu, sem ég het séð leika
handknattleik, segir Jóhann Ingi
þjálfari Kiel. Þýsk blöö hafa oftar
en einu sinni sagt: Þaö breyttist
allt til hins betra hjá Kiel þegar
Panas og Jóhann Ingi komu þang-
aö. — ÞR
• Snðgg bolvinda og síöan er Panas kominn f gegn um vörn andstæðinganna og skorar. Panas gerir ekki
mikið af því að reyna að skora mörk. En þegar hann fer af staö ar akki gott að stööva hann. Hér ar hann
kominn í gagn og þaö var akki að sökum að spyrja, skömmu síðar lé boltinn í netinu.