Morgunblaðið - 02.06.1985, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 02.06.1985, Qupperneq 27
MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNt 1985 8327 Áhersla hefur verið lögð á það að undanförnu að fljúga til nýrra staða og má þar nefna bæði De- troit og Orlando í Bandaríkjunum. Vélarnar á milli Orlando og Lúx- emborgar hafa ekki viðdvöl á Is- landi. Þá hefur viðkomustöðum einnig verið fjölgað í Evrópu. Fyrsta vélin fer fljótlega í júní til Salzborgar í Austurríki og Flug- leiðir auglýsa ferðir frá Banda- ríkjunum til Bergen í Noregi. Á liðnum vetri fluttu Flugleiðir um 4.000 farþega frá Bandaríkjunum til skíðasvæða í Ölpunum. Og þannig mætti áfram telja. Sam- keppnin krefst þess, að alltaf sé verið að bjóða eitthvað nýtt. Þetta er alþjóðleg samkeppni eins og hún getur orðið hörðust á við- kvæmum markaði, því að eins og allir vita kemur það öllum ein- staklega illa ef langþráð frí klúðr- ast vegna mistaka þeirra sem skipt er við. Flest bendir til þess, að það séu ekki aðeins hagstæð fargjöld, heldur einnig hið góða orð sem fer af Flugleiðum og for- vera þeirra Loftleiðum, sem veld- ur því að jafn margir og raun ber vitni skipta við félagið á einhverj- um mesta samkeppnismarkaði flugsins. Þegar litið er til vaxandi áhuga á íslandsferðum í Bandaríkjunum kann brátt að koma að því, að er- lend flugfélög fari að fljúga hingað reglulega aftur. Pan Am gerði það frá 1950 til 1974. Ekki er heldur ólíklegt að alþjóðlegar hótelsamsteypur fái áhuga á að fjárfesta hér á landi, því að eins og svo oft áður eru menn sammála um að skortur á hótelrými á höf- uðborgarsvæðinu sé flöskuháls í ferðaþjónustunni. Gerist þetta, fá Flugleiðir samkeppni á heima- velli. Björninn er síður en svo unn- inn þótt lífróðurinn sem hófst 1978—79 hafi heppnast. „Ronja ræn- ingjadóttir“ endurútgefin KVIKMYNDIN um Ronju ræn ingjadóttur eftir sögu Astrid Lind- gren var frumsýnd á Kvikmynda- hátíð fyrir skömmu. Sama dag var bókin endurútgefin hjá Máli og menningu, en hún kom út fyrst árið 1981, bæði í Svíþjóð og á íslandi. Ronja ræningjadóttir er ævintýri og gerist í Matthías- arskógi einhvern tíma í fyrnd- inni. I upphafi sögu fæðist Matthíasi ræningjaforingja og Lovísu konu hans dóttir sem vex upp við ást og gott atlæti for- eldra sinna uns hún er orðin svo stór að hún fær að kanna skóginn á eigin spýtur. Skógurinn iðar af grádvergum, skógarnornum, rassálfum og rökkurþursum svo að þar þarf að fara varlega, en þar er líka hægt að skemmta sér prýðilega. Svo kynnist Ronja ræningjasyninum Birki Borka- syni og þá verður vandi að vita hverjum maður á að sýna trúnað, segir í frétt frá forlaginu. Þorleifur Hauksson þýddi sög- una um Ronju og Ilon Wikland skreytti hana ótal myndum. Bók- in er 237 bls., umbrot og filmu- vinnu annaðist Repró en Prent- stofa G. Benediktssonar prent- aði. 1 <t Það getur komið sér vel að eiga í þessari litlu tösku er óþreytandi ferðafélagi - FULLKOMIN IBM FERÐATOLVA - Þennan framtíðar ferðafélaga eigum við að sjálfsögðu fyrirliggjandi og til afgreiðslu strax. Létt og meðfærileg — aðeins 13,6 kg. IBM-PPC * 256 K minni * Grafik * Taska * Tvær diskettustöðvar * 23 cm gulur skjár * Notar öll sömu forrit og * 83 lykla borð * 5 tengiraufar stærri IBM einkatölvur Þessi stórkostlega nýjung kostar aðeins kr. 82.840.- OKKAR ÞEKKING í ÞÍNA ÞÁGU GÍSLI J. JOHNSEN TÖLVUBÚNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 - P.O. BOX 397 - 202 KÓPAVOGI - SÍMI 73111 SUNNUHLlÐ, AKUREYRI, SÍMI 96-25004 n 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.