Morgunblaðið - 02.06.1985, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 02.06.1985, Qupperneq 50
{ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Skrásetning nýnema í Háskóla íslands fer fram frá mánudegi 3. júní til mánudags 15. júlí 1985. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staöfest Ijósrit eöa eftirrit af stúdentsprófsskírteini. Ennfremur skal greiða gjöld, sem eru samtals 2300 kr. (skrásetningargjald 1800 kr., pappírsgjald 500 kr.). Skrásetningin fer fram í aöalskrifstofu háskólans kl. 9-12 og 13-16 og þar fást umsóknareyðublöö. Háskóli íslands. S JV itónlistarsk'iinn ármúla44 sími:392K> Frá Nýja Tónlistar- skólanum — Innritun nýrra nemenda í allar deildir fyrir skólaáriö 1985—1986 fer fram í skólanum þriðjudag og miövikudag 4. og 5. júní milli kl. 17—19, sími 39210. Inntökupróf fara fram síðar. Nýi Tónlistarskólinn Frá Menntaskólanum í Kópavogi Innritun nýnema fyrir skólaáriö 1985-1986 fer fram í skólanum föstudaginn 31. maí kl. 13.00-15.00 og vikuna 3.-7. júní kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Viö skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Eölis- fræöibraut, félagsfræöibraut, málabraut, náttúrufræöibraut, tónlistarbraut, viöskipta- braut, heilsugæslubraut, íþróttabraut, upp- eldisbraut. Einng fer fornám fram viö skólann. Skólameistari. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garðabae — S 52193 og 52194 Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garöabæ fyrir haustönn 1985 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á eftirtöldum brautum: ED - EMisfrœðibraut FÉ - Féiagsfrnðabraut F1 - Fiakvinnslubraut F2 - Fiskvinnsiubraut FJ - Fjötmiðlabraut H2 - Hailsugssalubraut 2 H4 - Hailsugmslubraut 4 Í2 . fþróttabraut 2 U - iþróttabraut 4 LS - Latínu- og sðgubraut MA-Mólabraut NÁ - Néttúrufrasðabraut TÓ - Tónliatarbraut Tl - Tasknibraut T4E - Taknifrssðibraut T4 - Tðtvufrasði - viðskiptabraut 4 112 - UppaMisbraut 2 U4 - Uppaldisbraut 4 V2 - Viðakiptabraut 2 V4 - Viðskiptabraut 4 (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Námi lýkur meö studentsprófi. (1 árs nám) Bókleg undirbúningsmenntun fyrir nám i fiskiön. (2 ára nám) Bókleg undirbúningsmenntun fyrlr nám í fisktækni. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (2 ára nám)Bóklegt nám sjúkraliöa. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (2 ára nám)Undirbúningur undlr frekara íþróttanám. (4 ára nám)Náml lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Náml lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám) Náml lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára námJNámi lýkur meö stúdentsprófi. (2 ára nám)Aðfararnám aö námsbrautum í tæknifræöi í tækniskólum. (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi. (2 ára nám) Undirbúnlngur fyrir fósturnám. (4 ára nám) Námi týkur meö stúdentsprófi. (2 ára nám) Námi lýkur meö verslunarprófi. (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi. Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7—9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin aila virka daga kl. 8.00— 16.00, sími 52193 og 52194. Þeir sem óska geta fengið send umsóknareyöublöö. Innritun stendur til 6. júní nk. Skólameistari er til viötals alla virka daga kl. 9.00— 12.00. Skólameistari Söngskglinn / Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík næsta vetur er til 5. júní nk. Umsóknareyöu- blöö liggja frammi í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu skólans á Hverfisgötu 45, þar sem allar nánari uppl. eru gefnar daglega kl. 15.00-17.30 í s. 27366 og 21942. Eldri nemendur eru minntir á aö sækja um fyrir sama tíma. Skólastjóri. IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI lönskólinn í Hafnarfirði Innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir til 7. júní nk. frá kl. 9.00 til 13.30 virka daga. Inn- ritunin fer fram aö Reykjavíkurvegi 74, símar 51490 og 53190. Innritaö veröur í eftirtaldar deildir: 1. Haustönn 1985 2. stig fyrir samningsbundna iönnema. 2. stig fyrir hársnyrtinema. Verkdeild hársnyrtigreina 1. önn. Verkdeild málmiöna 1. og 2. önn. Verkdeild rafiöna 1. og 2. önn. Verkdeild tréiöna 1. og 2. önn. Tækniteiknun 1. og 3. önn. Meistaraskóli 3. önn. Fornám. II. Vorönn 1986 1. stig fyrir samningsbundna iðnnema. 3. stig fyrir samningbundna iönnema. Verkdeild hársnyrtigreina 2. önn. Verkdeild málmiöna 1. og 2. önn. Verkdeild rafiðna 1. og 2. önn. Verkdeild tréiöna 1. og 2. önn. Tækniteiknun 2. og 4. önn. Meistaraskóli: Nýir nemendur. Fornám. Iðnskólinn í Hafnarfirði, símar 51490 og 53190. kennsla + Barnfóstrunámskeið Rauði kross íslands heldur námskeið fyrir barnfóstrur dagana 3., 4., 5. og 6. júní nk. í Noatúni 21, Reykjavík. Námskeiðið er ætlaö 11 ára og eldri. Kennt veröur á tímanum frá kl. 19.00-22.00. Nám- skeiösgjald er kr. 600. Innritun og nánari uppl. í síma 26722 frá kl. 9.00-16.00 á mánudag. Rauöi Kross íslands. Aðalfundur Aöalfundur Styrktarfélags lamaöra og fatl- aöra veröur haldinn mánudaginn 10. júní nk. kl. 17.30 að Háaleitisbraut 11-13. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur íslenska útvarpsfélagsins hf. verður haldinn aö Hótel Loftleiðum mánudag- inn 3. júní 1985 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum fé- lagsins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Ættarmót Ættarmót afkomenda Sigríöar Ólafsdóttur og Ólafs Ólafssonar frá Eyvindarholti og Sigríð- ar og Þórodds Magnússonar, verður haldið aö Hótel Hvolsvelli laugardaginn 15rjúní nk. Gert er ráö fyrir aö koma saman kl. 13.30 og aö mótiö standi yfir til kl. 18.00, en þeir sem vilja geta dvalið lengur og fengiö gistingu ef hentar, en þá þyrfti aö panta hana í síma 99-8187. Ólafur Guðlaugsson, Ólafur Ólafsson, Ólafur Sigurjónsson. Húsnæði óskast Reglusöm hjón með 3 börn óska eftir húsnæöi til leigu frá 15. júlí. Tilboð óskast sent augl.- deild Mbl. merkt: „465“ fyrir 7. júní nk. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu fyrir matvælaiönaö ca. 60—120 fm í Reykjavík eöa nágrenni. Uppl. í síma 11123 e. kl. 18.00. Akureyri Opinber stofnun Geymsluherbergi 10-15 fm ásamt upphituðu herbergi af svipaðri stærö óskast. Þarf aö vera á jaröhæö meö góöri aökeyrslu. Leiga til lengri tíma. Tilboö berist augld. Mbl. fyrir 10. júní nk. merkt: „E — 11 45 23 00“. Heildverslun óskar eftir 50-80 fm skrifstofu- og lagerhús- næði, aðgangur aö telex kæmi sér vel og einnig kæmi til greina aö taka þátt í sameigin- legri símavörslu og vélritun. Vinsamlegast hringiö í síma 687270 á skrif- stofutíma. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði óskast, ca. 150 fm og ca. 100 fm verkstæö- ispláss, sem hefur innkeyrslumöguleika. Helst í austurborginni. Uppl. sendist Morgunblaöinu merkt: „Þ — 2832“ fyrir þann 9. júní nk. Lagerhúsnæði Heildsölufyrirtæki í örum vexti óskar eftir 150-250 fm lagerhúsnæöi meö góöri aö- keyrslu og stórum vörudyrum. Þarf aö vera laust hiö fyrsta. Áhugasamir leggiö nafn sitt og símanúmer á augl.deild. Mbl. merkt: „lagerhúsnæöi- 2076“ fyrir 7. júní.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.