Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986 ÍL ÚTVARP/SJÓNVARP „TU þjónustu reiðubúinn" — tíundi þáttur ■i Breski 00 framhalds- myndaflokkur- inn „Til þjónustu reiðubú- inn“ er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld klukkan 21.00 og er þetta tíundi þátturinn. í síðasta þætti gerðist það helst að David snerist gegn agaherferð nýja skólastjórans, Alcocks. Hann kynntist Christine Forster, sem er í framboði fyrir sósíalista og leggur David henni lið. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Raddir, sem drepa — þriðji þáttur ■1 Þriðji þáttur 20 danska fram- haldsleikritsins „Raddir sem drepa" eftir Poul-Henrik Trampe er á dagskrá rásar 1 klukkan 16.20 í dag. Þýðinguna gerði Heimir Pálsson, en leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson en hljóðlist er eftir Lárus H. Gríms- son. t öðrum þætti gerðist þetta helst: Alex tekst að taka raddirnar dularfullu upp á segulband. Hann grunar að þær tengist á einhvern hátt Bermúda- þríhyrningnum svonefnda og tekur hann að afla sér upplýsinga um málið. Hann heimsækir Jacu- bowski prófessor, sér- fræðing á þessu sviði, en hann reynist ófús til sam- vinnu. Aðstoðarmaður prófessorsins fæst þó til að hlusta á upptökuna en þá hafa raddirnar verið þurrkaðar út. Leikendur í þriðja þætti eru: Jóhann Sigurðarson, Arnór Benónýsson, Ragnheiöur Tryggvadótt- ir, Róbert Arnfinnsson, Pétur Einarsson, Erlingur Gíslason, Þóra Friðriks- dóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ellert Ingimundarson og Jón Hjartarson. Þriðji þáttur verður endurtekinn þriðjudaginn 18. júní klukkan 22.35. „Á hjóli“ ■i „Á hjóli" nefn- 40 ist þáttur er ““ verður á dag- skrá sjónvarps klukkan 18.40 í kvöld og er það endursýndur þáttur. Mynd þessa lét sjón- varpið gera um hjólreiðar og hvers hjólreiðamönn- um á ýmsum aldrei ber að gæta í umferðinni og er það vel við hæfi nú með hækkandi sól og fjölgandi hjólreiðamönnum á göt- um úti, jafnt ungum sem gömlum. Myndin var áður sýnd 9. júní sl. ÚTVARP SUNNUDAGUR 16. júnl 8.00 Morgunandakt. Séra Olafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops-hljómsveitin leikur. Arthur Fiedler stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „ Himnarnir segja frá Guðs dýrð", kantata nr. 76 á öðr- um sunnudegi eftir þrenn- ingarhátíð eftir Johann Se- bastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ftuud van der Meer syngja með Tölser- drengjakórnum og Concent- us musicus-kammersveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjónar. b. Sellókonsert i g-moll eftir Matthias Georg Monn. Jacqueline du Pré og Sin- fónluhljómsveit LundUna leika; Sir. John Barbirolli stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. — Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I isafjaröarkirkju. (Hljóðrituð 5. mal sl.) Prest- ur: Séra Jakob Hjálmarsson. Organleikari: Kjartan Sigur- jónsson. Hádegistónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 Réttlæti og ranglæti. Velferð eða réttlæti. Þor- steinn Gylfason dósent flytur annað erindi sitt af þrem. 14.30 Ungir norrænir einleikar- ar 1985. SigrUn Eðvaldsdótt- ir leikur Fiðlukonsert i a-moll Oþ. 53 eftir Antonin Dvorák SUNNUDAGUR 16. júní 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pétur Þ. Maack flytur. 18.10 Sumardagur I sveit Endursýning I myndinni er fylgst með daglegum önnum á bænum Asum í GnUpverjahreppi einn góöviðrisdag sumarið 1969. Þulur Halla Guðmundsdóttir. Umsjónarmaður Hinrik Bjarnason. 18.40 A hjóli Endursýning Mynd sem Sjónvarpið lét gera um hjólreiðar og hvers á tónleikum í Stokkhólmi 26. apríl sl. Sinfónluhljómsveit sænska Utvarpsins leikur; Harry Damgaard stjórnar 15.10 Milli fjalls og fjöru — A Vestfjarðahringnum. Um- sjón: Finnbogi Hermanns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit: „Raddir sem drepa" eftir Poul Henrik Trampe. Þriðji þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunn- arsson. Hljððlist: Lárus H. Grímsson. Leikendur: Jó- hann Sigurðsson, Þóra Frið- riksdóttir, Anna Kristin Arngrimsdóttír, Ellert Ingi- mundarson, Jón Hjartarson, Erlingur Gislason, Róbert Arnfinnsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Arnór Ben- ónýsson og Pétur Einarsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Píanókonsert nr. 1 I e-moll oþ. 11 eftir Frédéric Chopin. Martha Argerich leikur með Sinfóniuhljómsveit LundUna; Claudio Abbado stjórnar. b. Þættir Ur Serenöðu í A-dUr op. 16 eftir Johannes Brahms. Concertgebouw- hljómsveitin I Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Það var og. Þráinn Bert- elsson rabbar við hlustendur. 20.00 SumarUtvarp unga fólks- ins. Blandaður þáttur I um- sjón Jóns GUstafssonar. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Utvarpssagan: „Lang- ferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson hjólreiðamönnum á ýmsum aldri ber að gæta f umferð- inni. Aður sýnd 9. júnl sl. 19.00 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.00 Til þjónustu reiðubúinn Tiundi þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I þrettán þáttum. Efni slðasta þáttar: David snýst gegn agaherferð Al- cocks skólastjóra. Hann kynnist Christine Forster sem er l framboði fyrir sóslal- rithöfundur les þýðingu slna (19). 22.00 „Hlýja skugganna." Sig- fús Bjartmarsson les úr nýrri Ijóðabók sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 22.35 Eiginkonur islenskra skálda. Jakoblna Thomsen, kona Gríms Thomsens. Um- sjón: Málmfrlður Sigurðar- dóttir. (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. júnl Þjóóhátíðardagur íslendinga 8.00 Morgunbæn. Séra Kjart- an Örn Sigurbjörnsson, Vest- mannaeyjum, flytur (a.v.d.v.). 8.10 Fréttir 8.10 Veðurfregnir. 8.20 Islensk ættjarðarlög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk" eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir lýkur lestrinum (19). 9.20 Alþingishátlöarkantata eftir Pál Isólfsson Flytjendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðmundur Jónsson, Karlakórinn Fóst- bræður, Söngsveitin Fll- harmónla og Sinfónluhljóm- sveit Islands. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 10.40 Frá þjóöhátlö I Reykjavlk a. Hátlðarathöfn á Áustur- velli. Kynnir: Asdls Rafnar. For- maður æskulýðsráðs, Kol- ista og leggur henni lið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Gullrósin — 25 ára af- mælishátíð Dagskrá frá lokakvöldi og verðlaunaveitingu 15. mal sl á alþjóðlegri sjónvarþshátlð sem haldin er árlega I Montreux I Sviss. Petula Clark og Pierre Tchernia af- henda verðlaun fyrir sjón- varpsefni á liðnu ári. Auk þess sækja hátlðina ýmsar sjónvarpsstjörnur fyrri ára og taka við verðlaunum. Sýnd eru atriði úr þáttum þeirra og hljómsveit leikur. Þýðandi Þorsteinn Helga- son. beinn Pálsson, setur athðfn- ina. Karlakór Reykjavlkur syngur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Forseti Islands leggur blómsveig að minn- isvarða Jóns Sigurðssonar. Forsætisráðherra flytur ávarp. Avarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins leik- ur. b. 11.15 Guðsþjónusta I Dómkirkjunni. Prestur: séra Agnes M. Sig- urðardóttir. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngv- ari: Magnús Jónsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 1220 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1320 Inn og Ut um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 1320 Út I náttúruna Ari Trausti Guömundsson sér um þáttinn. 14.00 Miödegistónleikar Sinfónluhljómsveit Islands leikur. Stjórnendur: William Stick- land og Páll P. Pálsson. a. „Minni Islands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. b. „Fornir dansar" eftir Jón Asgeirsson. c. Lög úr „Pilti og stúlku" eftir Emil Thoroddsen. d. „Ég bið að heilsa" eftir Karl O. Runólfsson. 15.00 Þegar þjóðin fermdist Samfelld dagskrá um Al- þingishátlðina 1930. Gunnar Stefánsson tók saman. M.a. rekur Valgerður Tryggva- dóttir minningar slnar frá há- tlðinni. Lesari með Gunnari Gyða Ragnarsdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Léttsveit útvarpsins leik- ur. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Hvað segja fornleifar um upphaf Islandsbyggðar? Þór Magnússon þjóðminja- (Eurovision — Svissneska sjónvarpið.) 00.05 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 17. júnl 1925 Aftanstund. Barnaþáttur meö teikni- myndum: Tommi og Jenni, Hattleikhúsið og Ævintýri Randvers og Rósmundar, teiknimyndir frá Tékkóslóv- aklu. Sögumaður Guðmund- ur Ólafsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 2025 Avarp forsætisráðherra. Steingrlmur Hermannsson vörður flytur erindi. 17.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 1925 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson talar. 20.00 Meö ungu fólki Helgi Már Barðason sér um þáttinn. RUVAK. 20.40 Kvöldvaka a. Dimmt mér þótti dals við á Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Draumar Jóna Rúna Kvaran segir frá eigin reynslu. SUNNUDAGUR 16. júní 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barð- ason. 15.00—16.00 Tónlistarkrossg- átan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráða krossg- átu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalísti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 17. júnf 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn forsætisráðherra flytur þjóö- hátlðarávarp. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ljúft og létt. Edda Erlendsdóttir og Guö- ný Guðmundsdóttir leika saman á fiðlu og planó. Stjórn upptöku: Þrándur Thoroddsen. 21.15 Stiklur. 23. „Við skulum halda á Siglunes". í þessum þætti verður flögr- að um eyöibyggðina milli kaupstaðanna Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, skoðað hrikalegt bæjarstæði I Hvanndölum og fariö I Héð- insfjörð. Á Siglunesi eru sótt Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Lang- ferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfuridur les þýðingu slna (20). 2200 Tónleikar. 2215 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 „Dansinn I Hruna", smá- saga eftir Jóhann Má Guö- mundsson. Höfundur les. 23.00 Af álfum var þar nóg Blðnduð dagskrá I tilefni 41 árs afmælis lýðveldisins. Umsjón: Helgi Frlmannsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Spilverk barn- anna. Stjórnandi: Sigrún Hall- dórsdóttir. 16.00—17.00 Nálaraugað Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Taka tvö. Lðg úr Islenskum kvikmynd- um. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. I tilefni dagsins: öll tónlist er Islensk. Hlé. 20.00—21.50 Kvöldútvarp. Stjórnandi: Adolf H. Emils- son. 21.50—23.00 Samtenging rás- ar 2 og sjónvarpsins. Mezzo- forte og Graffk. Bein útsend- ing úr Laugardalshöll. 23.00—01.00 Samtenging rás- ar 2 og rásar 1. Hljómsveit Karls Jónatans- sonar, Léttsveit Rlkisút- varpsins og Rló Trló. Helgi Frlmannsson brúar bilið og heldur uppi dampinum með þjóðlegum innskotum. 01.00—0200 Næturvakt. Stjórnandi: Jón Axél Ólafs- son. heim ung hjón sem búa þar með þremur börnum sfnum árið um kring þótt bæði vanti veg og bryggju. Umsjónarmaður: Omar Ragnarsson. 21.50 17. júnl tónleikar I Höll- inni. Bein útsending frá tónleikum á vegum Æskulýðsráös Reykjavlkur I Laugardalshöll. A þessum tlma leíka hljóm- sveitirnar Graflk og Mezzo- forte. Þættinum verður út- varpað samtlmis á rás 2. 23.00 Dagskrárlok. Sjá dagskrá þriðjudagsins bls. 51 SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.