Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985 [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Utboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í Krýsuvíkurveg — Bláfjallaveg: Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 20. júní nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 28. júní 1985. Vegamálastjóri. Tilboð óskast í skeifuverksmiðju. Verksmiðjan er uppsett. Skeifulager fylgir. Leiguhúsnæöi gæti fylgt til a.m.k. 1 árs. Tilvalið fyrir 2 duglega menn að skapa sér sjálfstæöa starfsemi. Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 21. júní nk. merkt: „T — 2965“. ty ÚTBOÐ Tilboö óskast í frágang yfirborðs og lagningu klæöningar úr flokkaðri möl fyrir gatnamála- stjórann í Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miövikudaginn 26. júní nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q| ÚTBOÐ Tilboð óskast í jarövinnu á lóö og byggingu nýju parhúsanna við Dvalarheimili aldraöra, Seljahlíö, viö Fjallasel 19—53, Reykjavík fyrir byggingadeild. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 9. júlí nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Tilboö óskast í viögerðir á malbiksslitlögum vegna framkvæmda Hitaveitu Reykjavíkur í Fossvogshverfi fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboösgögn eru afhent áskrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 2000 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miðvikudaginn 26. júní nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkju\/egi 3 — Simi 25800 Ódýr veiðileyfi í Litlu-Laxá Hafin er sala á lax- og silungsveiöileyfum í Litlu-Laxá í Hreppum. Leyfin eru seld hjá Stangaveiöifélagi Reykjavíkur, Háaleitisbraut 68, Rvk., sími 68 60 50. Laglax sf. - Salmo Juris. Jónsmessumót Árnesingafélagsins í Reykjavík 1985 veröur haldiö í veitingahúsinu Inghóli, Austurvegi 46, Selfossi, laugardaginn 22. júní og hefst meö borðhaldi kl. 19.00. Til skemmtunar veröur einsöngur Ásdísar Benediktsdóttur viö undirleik Regínu Guö- mundsdóttur og tískusýning. Aö loknu boröhaldi verður almennur dansleik- ur. Hljómsveitin Tíglar og söngkonan Hjördís Geirsdóttir annast söng og undirleik. Þeir, sem hyggjast taka þátt í borðhaldi, skulu tilkynna þaö í síðasta lagi fimmtudaginn 20. júní í Inghól, s. 99-1356, eöa í verslunina Blóm og grænmeti, s. 91-16711. Árnesingar austan og vestan heiöar eru ein- dregiö hvattir til aö fjölmenna á mótiö. Árnesingafélagió í Reykjavík. Lóð í Skerjafirði Baugatangi 2 er til sölu. Staðgreiöslutilboö sendist augld. Mbl. fyrir 25. júní merkt: „L — 8794“ Eyrarbakki 130 fm einbýlishús meö stórum garöi, kart- öflugarði og geymslu til sölu á Eyrarbakka. Til greina koma skipti á íbúö á Stór-Reykja- víkursvæöinu, annaöhvort í sölu eöa leigu. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 99-3438. Til sölu er seglskúta. Svefnpláss fyrir 4. Siglingatæki. Innanborösvél og fleira. Upplýsingar í síma 43846. Viðgerðir á húsum og öðrum mannvirkjum Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílanbööun og fleira og fleira. Gerum tilboö yöur aö kostnaöarlausu. Gefum út ábyrgöarskírteini viö lok hvers verks. Semtak hf., sími 44770. Fyrirtæki óskast Traustur aöili óskar eftir aö kaupa lítiö fyrir- tæki. Margt kemur til greina. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn ásamt upplýsingum á augl.deild Mbl. eigi síöar en 19. júní nk. merkt: „F — 2963“. Öllum veröur svaraö og með allar upplýsingar verður fariö sem trúnaöarmál. íbúð óskast 32ja ára kona sem hyggst stunda nám í Reykjavík næstu 3 árin, óskar eftir íbúö á leigu. Einhver fyrirframgreiösla. Til greina koma skipti á 100 m2 raöhúsi á ísafiröi. Uppl. í síma 94-4121 og 91-14331. íbúð óskast Óska eftir 2ja-3ja herb. íb. vestan Elliöaáa. Öruggar greiöslur. Upplýsingar í síma 25830 eöa 25058. Starfsmaður V-þýska sendiráösins óskar eftir aö taka á leigu sem allra fyrst, einbýlis- eöa raöhús á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Upplýsingar í síma 19535 og 19536 á skrifstofutíma. Ljósritunarvélar Höfum til sölu nokkrar vel meö farnar notaöar Ijósritunarvélar á góöu veröi og greiöslukjör- um. KJARAN ÁRMÚLA 22, SlMI (91) 8 30 22. 108 REYKJAVlK Athugið Tveir reglusamir háskólanemar óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö í miöbænum eöa vestur- bænum frá og meö 1. júlí. Góöri umgengni og öruggum greiöslum heitið. Uppl. í síma 93-8282, Stykkishólmi, e. kl. 18.00. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í styrkingu Bardaströnd. (7,5 km, 16.000 m3) Verki skal lokið 27. júlí 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins á ísafiröi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 20. júní n.k. Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl. 14:00 þann 1. júlí 1985. Vegamálastjóri. Bátur til sölu Til sölu 26 tonna stálbátur smíðaður hjá Báta- lóni 1981. Báturinn er útbúinn til dragnóta-, neta- og handfæraveiöa. Aöalvél: Volvo Penta, 200 hestafla, árg. 1981. einkasala. Viðskiptaþjónusta Austurlands hf., Egilsbraut 11, 740 Neskaupsstaö, sími 97-7790 og 97-7690. Atvinnuhúsnæði Tölvufyrirtæki óskar eftir húsnæöi 120-150 fm. Má vera óinnréttaö. Tilboð merkt: „H — 8792“ sendist augld. Mbl. fyrir 22. júní nk. Skrifstofuhúsnæði óskast Ráðgjafarfyrirtæki og auglýsingastofa óska eftir aö taka á leigu 40—70 fm húsnæöi. Upplýsingar í síma 84379 og 44536.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.