Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUE 16. JUNI 1985 S*o atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna St. Jósefsspítali Landakoti Svæfingardeild: Lausar eru eftirtaldar stööur: Hjúkrunarfræöinga meö sérnám. Sjúkraliöa eöa starfsstúlku (dagvinna). Umsóknir meö uppl. um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari uppl. í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Reykjavík 13.júní 1985, skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Prentarar óskast Ört vaxandi fyrirtæki í prentiönaöi óskar aö ráöa setjara, hæöarprentara og offsetprent- ara. Möguleiki á mikilli aukavinnu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendiö umsóknir sem tilgreina nafn, síma og fyrri störf á augl,- deild Mbl. fyrir föstudaginn 21. júní merkt: „Framtíð-3334“. Prjónastofa á Selfossi vill ráöa vélagæslumann, karl eöa konu, til starfa. Vaktavinna. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir fimmtudaginn 20. júní nk. merkt: „Prjónastofa — 3978“. Óskum eftir starfsmanni 20-30 ára sem hefur áhuga á og er laginn viö vélar. Framtíöarstarf. Umsókn merkt: „Góð laun fyrir réttan mann — 8858“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. þessa mánaöar. Skrifstofuvinna viljum ráöa starfsmann til almennra skrif- stofustarfa nú þegar. Þarf aö kunna vélritun. Sigurplast hf. Dugguvogi 10, sími32330. Verkfræðingar — Staöa bæjarverkfræöings/bæjartæknifræö- ings í Neskaupstaö er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Umsóknir sendist undirrituöum sem einnig veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. Tónlistarkennarar Tónlistarskóla Noröur-Þingeyinga vantar skólastjóra og kennara næsta haust. Skólinn starfar á Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópaskeri og í Lundi. Mjög æskilegt er aö viökomandi kennarar gætu einnig tekiö aö sér kórstjórn. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Hilmarsson sveitarstjóri í síma 96-51151. Skólanefnd. Innanhúss- eða húsgagnaarkitekt Húsgagnaframleiöandi í Reykjavík óskar eftir aö ráöa innanhúss- eöa húsgagnaarkitekt sem fyrst og eigi síöar en 1. ágúst nk. Starfssviö er fagleg ráögjöf til viöskiptavina varöandi val á húsgögnum, sölustörf og teiknivinna því fylgjandi ásamt annarri teikni- vinnu í þágu fyrirtækis. Um framtíöarstarf er aö ræöa fyrir hæfan starfsmann. Vinnutími frá kl. 9-18:30. Lagerstarf Hjá sama fyrirtæki er óskaö eftir starfsmanni við lagerstörf. Viðkomandi þyrfti aö geta hafiö störf strax. Æskilegur aldur er 20-30 ára. í boöi er þægileg vinnuaðstaöa ásamt góöum launum fyrir hæfan starfsmann. Skrifstofustarf Þjónustustofnun í höfuðborginni óskar aö ráöa starfsmann viö almenn skrifstofustörf. Góö vélritunarkunnátta æskileg, starfs- reynsla er ekki skilyröi en viökomandi þyrfti aö geta hafið störf nú þegar. Um er aö ræöa heilsdagsstarf og til greina kemur námskeiö í tölvuskráningu fyrir fram- tíðarstarfsmann. Iðnverkamenn Framleiöslufyrirtæki í Kópavogi óskar eftir aö ráöa iönverkamenn sem fyrst. Frá og meö 12. ágúst verður unniö á tvískiptum vöktum, á meöan verkefni leyfa en ettir þaö veröur unnin dagvinna auk tveggja stunda í yfirvinnu. Æskilegur aldur umsækjenda er 30-50 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig Ia - 101 Reykjavik - Simi 62135S Lausar stöður Stööur fulltrúa viö rannsóknardeild ríkisskatt- stjóra eru hér meö auglýstar lausar til um- sóknar. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endur- skoðendur, eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staö- góöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist skattrannsóknar- stjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Reykjavík, 20.maí 1985. Skattrannsóknarstjóri. Tónlistarskóli Njarðvíkur Staöa píanókennara er laus til umsóknar. Um er aö ræöa fullt starf viö píanókennslu og undirleik viö söngdeild. Æskilegt aö viökomandi taki einnig aö sér störf organista viö Ytri- og Innri-Njarövíkur- kirkjur, er þaö u.þ.b. 55% starf. Búseta í Njarövík æskileg frá og meö sept- ember nk. Umsóknir sendist skólastjóra, Haraldi Á. Haraldssyni, Hjallavegi 3c, 260 Njarövík, og gefur hann nánari upplýsingar í símum 92-3995 eöa 92-2903. Grunnskóli Vestmannaeyja auglýsir eftirfarandi kennarastöður lausar til umsóknar: Tungumál: enskukennsla í 6.-8. bekk. Almenn kennsla: Mest í yngri deildum. Tónmennt: Alhliöa kennsla og kórstjórn. Sérkennari: Um er aö ræöa hlutastarf eöa heila stööu. Teiknikennari: Alhliöa teiknikennsla eldri og yngri barna. Samfélagsgreinar: I 7. og 8. bekk. Umsóknarfrestur er til 28. júní 1985. Upplýs- ingar hjá skólastjórum í símum 98-1944 og 98-2644 og hjá skólafulltrúa í síma 98-1088. Skólanefnd. Kennarar Viö Grundarskóla Akranesi vantar eftirtalda kennara: tónmenntakennara, raungreina- kennara (m.a. til þess aö byggja upp nýja raungreinastofu) og sérkennara/stuðnings- kennara. Upplýsingar veita skólastjóri, Guöbjartur Hannesson, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2723, yfirkennari, Guörún Bentsdóttir, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2938, og formaöur skólanefndar, Ragnheiður Þorgrímsdóttir í síma 93-2547. Skrifstofa Grundarskóla er opin frá kl. 9.00—11.30. Umsóknarfrestur er til 26. júní. Skólastjóri. Kennarar Eftirtaldar stööur eru lausar í Hveragerði. Viö grunnskólann: Staöa smíöakennara og staöa mynd- menntakennara. Viö gagnfræöaskólann: Tvær stööur. Kennslugreinar: Stæröfræöi, eólisfræöi, samfélagsfræöi og íslenska. Viö barnaskólann: Tvær stööur í almennri kennslu. Upplýsingar veita: Skólastjóri gagnfræðaskólans í síma 99-2131 eöa 4232, skólastjóri barnskólans í síma 99-4326 og formaður skólanefndar í síma 99-4430. Skólanefndin. Matreiðslukona Óska eftir góöri vellaunaöri vinnu aö hausti komandi. Er vön stóru mötuneyti og hótel- rekstri. Meömæli ef óskaö er. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „M - 2087“. Kennarar - kennarar Kennara vantar aö Dalvíkurskóla. Meðal kennslugreina eru: íslenska, enska, danska og eölisfræöi í 7.-9. bekk. Einnig er um aö ræða kennslu viö framhaldsdeild skólans. Upplýsingar veitir Kristján Aðalsteinsson skólastjóri í símum 96-61380 og 96-61665. Skólanefnd. Skólanefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.