Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNt 1985 KUKL í HRÓARSKELDU í siöasta sunnudagsblaöi var aö finna á Þungamiöjunni grein um Hróarskelduhátíö- ina, sem haldin veröur dagana 28. til 30. júní. Ég sleppti þvi þá alveg aö minnast á aö hljómsveitin Kukl ætti aö koma þar fram en þaö var vegna þess aö ég var þess fullviss aö nafn þeirra myndi skyggja svo á hin minni nöfn eins og Clash, Paul Young, Leonard Cohen og hvað þaö nú heitir þetta liö, svo ég ákvaö aö geyma þaö í viku aö minnast á Kuklið, meöan fólk væri aö átta sig á hinu. Þeta er auövitaö ekki satt. Þaö sanna er aö líklega hefur þeirra nafn ekki veriö á blaöi því sem ég fékk hjá undirbúningsnefnd há- tíöarinnar og þó gæti þaö allt eins hafa verið þar, því blaöiö er horfiö. Ætli þaö hafi bara ekki einhver svartagaldraö þaö í burtu, ásamt þeim hluta greinarinnar, sem fjallaöi um Kukliö, og ég man ekki hvort ég skrifaöi eöa ekki. Nú er ég aftur farinn aö rugla. En þaö er aö minnsta kosti gaman til þess aö vita, aö viö munum eiga fulltrúa á þessari einhverri virtustu rokktónlistarhátíö, sem haldin er í Skandinavíu á ári hverju, og ég er þess full- viss aö Kukliö á hiklaust heima meöal þeirra nafna, sem talin voru hér upp fyrir viku síð- an. þungA MIÐJAN GUNNLAUGUR SIGFUSSON saman og Jane Wiedlin, sem raun- ar hætti í hljómsveitinni í október síöastliönum, er nú stödd í Lund- únum, þar sem hún er aö vinna að sólóplötu. Bandaríska hljómsveitin REM, sem hefur hlotiö mikla athygli fyrir plötur sínar Murmur (1983) og Reckoning (1984), hefur nú sent frá sér nýja breiöskífu og kallast hún Fables of the Reconstruction og á henni er aö finna 11 lög. Veröur spennandi aö heyra þennan grip, þar sem REM er tvímælalaust einhver athyglisverð- asta hljómsveit Bandaríkjanna í dag. Scritti Politti hafa sent frá sér nýja breiöskífu en þeir sendu sína fyrstu og jafnframt einu breiðskífu til þessa, Songs To Remember, frá sér áriö 1982. Nýja platan heitir Cupid & Psyche '85 og á henni er aö finna 11 lög, þar af hafa aö minnsta kosti þrjú þeirra áöur komiö út á litlum plöt- um en þaö eru lögin Wood Beez, Absolute og Hypnotize. HVAÐ ER AÐ GERAST? Nýútkomin er breiöskífa meö hljómsveit, sem kallar sig Willie & the Poor Boys. Er þar um aö ræöa hugarfóstur Bills Wyman, bassaleikara Rolling Stones, en auk hans eru í hljómsveitinni trommuleikarinn Charlie Watts, Andy Fairwather-Low, sem leikur á gítar og syngur (hann var í Amen Corner hér áöur fyrr), gítarleikar- inn Micky Gee og Geraint Watkins, sem leikur á hljómborð og syngur. Þeir hafa svo fengiö til liös viö sig góða gesti, svo sem Jimmy Page, Paul Rogers, Ray Cooper, Kenny Jones, Chris Rea og Henry Spin- etti. Mun allur ágóöi af sölu plötu þessarar renna til sjóðs sem nefn- ist Ronnie Lane Appeal, sem stofnaður hefur veriö fyrir MS-sjúklinga en MS mun vera eftir því sem ég kemst næst einhvers konar hrörnunarsjúkdómur. Fyrir þá sem ekki vita var Ronnie Lane meðlimur hljómsveit- anna Small Paces og Faces og hann mun þjást af þessum sjúk- dómi. Patrick Moraz og Bill Bruford eru um þessar mundir aö senda frá sér nýja plötu, sem þeir kalla Flags. Mun Moraz á plötu þessari m.a. leika á hljómborö sem kallast Kurtzwell 250 en þaö mun vera fyrsti synthesizer sem framleiddur hefur verið, sem hefur snertiskynjara, en Robert Moog, sá hinn sami og fann upp Mooginn hér um árið, hefur unnið aö gerð þessa hljóöfæris nú um árabil. Þá mun Bruford einnig hafa tekiö tækmna í liö meö sér en hann not- ar m.a. Simmons SDS7 trommur sem munu einhverjar fullkomnustu rafmagnstrommur sem eru á markaönum. Og ef einhver vissi nú ekki hverjir þessir menn eru, þá hefur Bill Bruford starfað meö Yes, Gen- esis, King Crimson ofl., en Moraz meö Refugee, Yes, og nú síöast Moody Blues auk þess sem hann hefur sent frá sér nokkrar athyglis- veröar sólóskífur. Fyrir tveimur eða þremur mán- uðum þurftu Thompson Twins aö taka sér hvíld frá plötuupptök- um og aflýsa öllum fyrirhuguöum tónleikaferöum, þar sem höfuö- paur flokksins, Tom Bailey, þjáöist af ofþreytu á háu stigi. Nú eru þau hins vegar byrjuð á plötunni aö nýju eftir aö Tom hefur hvílst á Barbados og sagt sig tilbúinn i slaginn að nýju. Hann mun þó ekki halda áfram aö stjórna upptökum plötunnar en í hans staö mun Nile Rogers sjá um þann hluta verks- ins. Rogers bauö sig fram þegar hann frétti hvernig komiö væri fyrir Bailey. Þaö er annars merkilegt hvernig Nile Rogers finnur sér tíma til þess aö klára allt þaö sem hann tekur aö sér. Hann hefur t.d. á síöast- liönum 12 mánuöum og varla þaö, stjórnað upptökum á plötum fyrir Duran, Duran, Madonnu, Mick Jagger, Jeff Beck o.fl. Auk þess hefur hann verið aö vinna aö sóló- plötu, sem nú er aö koma út undir nafninu B-Movie Matinee og af henni hefur lagiö Let’s Go Out Tonight veriö gefiö út á lítilli plötu. Phil Oakey hefur að undan- förnu verið aö taka upp lög undir stjórn Giorgios Moroder og ný lítil plata meö laginu Goodbye Bad Times kom á markaö í vikunni sem nú er nýliöin. Stór plata mun svo líta dagsins Ijós þegar nær dregur vetrarmánuöum. Þrátt fyrir þetta hefur Oakey ekki gleymt sínu aöalstarfi, sem er meö Human League, því þau eru um þessar mundir að vinna að nýrri breiskífu. Þau voru þrjú ár að gera þá síöustu sem kom út í fyrra, svo þessi litur ef til vill dagsins Ijós einhverntíma um mitt ár 1987. Hljómsveitn Go Go’s, sem mikilla vinsælda naut hér á landi fyrir nokkrum árum, er hætt störfum. Raunar hafa þessar fréttir komið fremur á óvart, þar sem þær hafa alltaf selt töluvert af plöt- um, þó svo aö sú fyrsta hafi vissu- lega notiö mestra vinsælda. Þá hlutu breiöskifur þeirra líka yfirleitt fremur jákvæöa gagnrýni enda var hér um athyglisveröa kvenna- hljómsveit aö ræöa. Þessar konur eru þó síöur en svo sestar í helgan stein. Aðal- söngkonan Belinda Carlisle ætlar aö gera sólóplötu en henni til aö- stoðar veröur gítarleikarinn Charl- otte Coffey. Hinn gítarleikari hljómsveitarinnar, Katherine Val- entine, og trommuleikarinn, Gina Schock, ætla aö stofna hljómsveit Hljómsveitin Squeeze er nú komin saman aö nýju eftir tveggja til þriggja ára hié. Þeir hafa nú þegar sent frá sér litla plötu meö laginu Last Time Forever og um þessar mundir munu þeir dvelja lengstum í stúdíói í Belgíu, þar sem þeir eru aö leggja síöustu hönd á nýja stóra plötu. Paul Hardcastle, sem um þess- ar mundir nýtur mikilla vin- sælda fyrir lagiö 19, hefur veriö beöinn að semja lag í sjónvarps- þátt, sem stendur til aö gera. Mun þáttur þessi eiga aö fjalla um spill- ingu innan bresku lögreglunnar. Hardcastle mun hinn ánægöasti yfir að hafa verið faliö þetta verk- efni þar sem hann segir lögregluna eilíflega hafa verið á eftir sér þegar hann var yngri og hann hugsar sér þess vegna sjálfsagt gott til glóö- arinnar nú. Hljómplötufyrirtækiö ZTT, sem m.a. hefur gefiö út plötur Frankie Goes to Hollywood, hefur nú sent á markaö smáskífu með laginu Wild Hearts, sem flutt er af Roy Orbison. Hann var sem kunn- ugt er (þeim eldri) helst þekktur fyrir lagið Only the Lonely, sem kom út fyrir 25 árum og þaö eru 15 ár síöan hann sló síöast i gegn í Bretlandi með laginu Penny Arc- ade. Wild Hearts hefur þegar ööl- ast nokkrar „kúltur“-vinsældir í Bretlandi. Já, ævintýri gerast enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.