Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLADIÐ. SUNNUDAGUR 16. JÚNt 1385 51 ÞRIÐJUDAGUR 18. júnl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp. 7.20 Leik- fimi. Tilkynningar. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarsson frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: — Hróbjartur Arnason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróöir og Kalli á þak- inu“ eftir Astrid Lindgren. Sigurður Benediktsson byrj- ar lestur þýðingar Sigurðar Gunnarssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. lands- málabl. (útdr.). 11.15 I fórum mlnum. Umsjón: Ingimar Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13AO Tónleikar. 14.00 „Hákarlarnir" ettir Jens Björnebo. Dagný Kristjáns- dóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (11). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Ut og suður. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16J20 Upptaktur. — Guðmundur Benediktss- on. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards- setri" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu s(na(5). 17.35 Tónleikar. 17.50 Slðdegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. 18JÍ0 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Okkar á milli. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 20.40 Ur sögu Flóaveitunnar. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Lýð Guðmundsson I Litlu-Sandvlk. 21.05 Planósónata I A-dúr op. 120 eftir Franz Schubert. Ronald Turini leikur. ÞRIÐJUDAGUR 18. júnl 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Vagg og velta Stjórnandi: Glsli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með slnu lagi Lðg leikin af Islenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frlstund SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 18. júnl 19.25 Guðir og hetjur I fornum sögnum. Þriðji þáttur. Astralsk-svissneskur myndaflokkur I sex þáttum um grlsk- ar og rómverskar goðsagnir. Þýöandi og þulur Baldur Hólmgeirs- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hjólhesturinn. Breskur sjónvarpsþáttur með svip- myndum úr sögu reiðhjólsins. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Verðir laganna. Frumskógafár — seinni hluti. Banda- rlskur framhaldsmyndaflokkúr um lögreglustörf I stórborg. Aðalhlut- verk: Daniel J. Travanti, Veronica Hamel og Michael Conrad. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.05 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 23.00 Fréttir I dagskrárlok. ÚTVARP V 21.30 Útvarpssagan: „ Lang- ferð Jónatans" ettir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýðingu slna (19). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Raddir sem drepa" eftir Poul Henrik Trampe. Þriðji þáttur endur- tekinn. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist: Lárus H. Grlmsson. Leikend- ur: Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Ellert Ingimundarson, Jón Hjartar- son, Erlingur Glslason, Rób- ert Arnfinnsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Arnþór Ben- ónýsson og Pétur Einarsson. 23.15 Tónlist eftir Alberto Gin- astera. Flytjendur: Valentina Diaz-Frenot, Carmen Sans- aud, Armando Krieger, Jos- ep Colom og Sæpnska rlkis- hljómsveitin: Armando Krieger stjórnar. a. „Suite de danzas criotl- as“. b. Sónata op. 46. c. „Cantos de Tucuman". d. „Estancia" op. 8. (Hljóöritun frá spænska út- varpinu). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. INNFLYTJENDUR: TOLLARI er forrit sem prentar tollskýrslur og gerir veröútreikninga. TOLLARI sparar mikinn tíma og fyrirhöfn. Forritiö er afar auölært og einfalt í notkun. TOLLARI gengur á IBM PC og aörar sam- baerilegar tölvur. KYNNING Veriö velkomin á kynningu í notkun Tollarans miövikudginn 19. júní kl. 13—15. íslensk tæki, Ármúla 36. Sími 686790. Þjóðhátíð í Reykjavík 17. JUN11985 DAGSKRA I. Dagskráin hefst: Kl. 9.55 Samhljómur kirkjuklukkna i Reykjavik. Kl. 10.00 Forseti borgarstjórnar, Magnus L. Sveinsson, leggur blómsveig frá Reykvikingum á leiði Jóns Sigurðssonar i kirkjugarðinum við Suöurgötu. Lúörasveit verkalýösins leik- ur: Sjá roöann á hnjúkunum háu. Stjórnandi: Ellert Karls- son. II. Við Austurvöll: Lúörasveit verkalýösins leik- ur ættjaröarlög á Austurvelli. Kl. 10.40 Hátföin sett: Kolbeinn H. Pálsson, formaöur Æskulýös- ráös Reykjavíkur, flytur ávarp. Karlakór Reykjavikur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórn- andi: Páll Pampichler Pálsson. Forseti islands, Vigdis Finn- bogadóttir, leggur blómsveig frá islensku þjóöinni aö minn- isvarða Jóns Sigurössonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavikur syngur þjóösönginn. Ávarp forsætisráöherra, Steingrims Hermannssonar. Karlakór Reykjavikur syngur: Island ögrum skoriö. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins leik- ur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Ásdis J. Rafnar. Kl. 11.15 Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. Prestur séra Agnes M. Sigurðardóttir. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friörikssonar. Einsöngvari Magnús Jónsson. III. Akstur gamalla bifreiöa og sýning: Kl. 11.00—12.00 Félagar úr Fornbila- klúbbi íslands aka gömlum bifreiöum um borgina. Kl. 13.30 Hópakstur Fornbilaklúbbs is- lands: Vestur Miklubraut og Hringbraut, umhverfis Tjörn- ina og að Kolaporti. Kl. 14.30—17.00 Sýning á bifreiðum Fornbilaklúbbs islands i Kola- porti. IV. Hallargaröur og Tjörnin: ki. 13.00-19.00 í Hallargaröi veröur mini-golf. Á Suðurhluta Tjarnarinnar veröa róðrabátar frá siglingaklúbbi Æskulýösráös Reykjavikur. V. Utitafl: Kl. 13.30 Unglingar tefla á útitafli. Skáksveitir úr tveimur skólum aöstoða viö skákina. VI. Hljómskálagarður: Kl. 14.00—18.00 Skátadagskrá. Tjaldbúöir og útileikir. Kl. 14.30—15.15 Glímusýning. Golfsýning. Kl 16 00 Lúörasvelt Reykjavfkur leikur undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen. Kl. 17.30 Leikþáttur fyrlr börn. Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og örn Árnason. VII. Skrúöganga: Kl. 14.00 Safnast saman viö Hlemmtorg. Kl. 14.20 Skrúöganga niður Laugaveg og Bankastræti. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjóm Kjartans Óskars- sonar. Skátar ganga undir fánum og stjórna göngunni. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur taka þátt í göngunni í þjóðbúningum. VIII. Dagskrá í mið- bænum: Lækjartorg, Lækjargata, Bankastræti. Kl. 14.30 Leikþáttur fyrir börn á Lækjartorgi. Randver Þorláksson, Siguröur Sigurjónsson og Örn Árnason. Kl. 14.50 Bjössi bolla og Jón Páll á Lækjartorgi. Kl 15.00 Sultuleikhúsiö flytur sýning- una „Hunangsmáni" i Lækjar- götu, á Lækjartorgi og i Bankastræti. Sýningin fjallar um prins og prinsessu á brúökaupsferöa- lagi, meö þeim eru ýmsir skemmtikraftar og aö sjálf- sögöu lifveröir. Á vegi þeirra veröur dreki sem hyggst ræna brúöhjónunum en þau þekkja tröll sem geta hjálpaö. Kl. 15.45 Reiðsýning. Félagar úr Félagi tamningamanna sýna hesta sina i Lækjargötu. Kl. 15.45 Tóti trúöur skemmtir á Lækj- artorgi. 16.00 Leikþáttur fyrir börn endurtekinn á Lækjartorgi. 16.30 Stjúpsystur skemmta á Lækjartorgi. 16.45 „Hunangsmáninn" endurtekinn. Kl. 17.00 Félagar úr Vélflugfélagi ís- lands fljúga flugvélum sinum yfirborgina. Ath.: Týnd börn veröa i umsjá gæslufólks i M.R. IX. Gerðuberg: Kl. 15.00-18.00 Blönduö dagskrá fyrir eldri borgara. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson. X. Kjarvalsstaðir: Kl. 16.00-18.00 Blönduö dagskrá. ís- lenska Hljómsveitin. Þjóölaga- flutningur. Þjóödansafélag Reykjavikur sýnir dansa og kynnir islenska búninga. XI. íþróttir: Kl. 15.00 Reykjavíkurmótið I sundi i Laugardalslaug. Kl. 16.00 Knattspyrna f Laugardal. Úrvalsliö drengja, Reykjavik — Landiö. Kl. 17.15 Úrvalsliö kvenna, Reykjavik — Landiö. XII. Kvöldskemmtun í miðbænum: Kl. 19.30—23.30 Leikið fyrir dansi. Htjómsveit Magnúsar Kjart- anssonar, Riksaw og Léttsveit rikisútvarpsins leíka fyrir dansi. XIII. 17. júni tónleikar í Höllinni: Kl. 21.00-00.30 Kvöldskemmtun í Laugardalshöll. Fram koma hljómsveitirnar: Mezzoforte, Grafik, Gipsy, Megas. Lúörasveitin Svanur leikur viö innganginn. Verö aögöngumiöa kr. 100,— Forsala aögöngumiöa hefst sunnudaginn 16. júni í miö- bænum og Laugardalshöll kl. 14.00-18.00. Sjúkrastofnanir: Bjössi bolla og Jón Páli heimsækja barnadeildir Landspitalans og Landa- kotsspitala um morguninn. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVfKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.