Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985 55 • Það er ekkert gefið eftir í knattspyrnuleikjum yngri flokkanna frekar en hjá þeim sem eldri eru. Þessi mynd er úr viðureign Fram og Víkings sem háð var á Framvellinum í síðustu viku. Leiknum lauk með jafntefli, hvoru liði um sig tókst að skora eitt mark og deildu þau því með sér stigum. Morgunbiaðið/ Bjarni íslandsmót yngri flokkanna hafid • Frá viðureign Fylkis og Hauka, en þessi liö leika { B-riðli fjóröa flokkS. Morgunblaðið/ Þorkell í FRAMTIÐINNI er ætlunin að hafa hér í sunnudagsblaöinu tvær síöur þar sem fjallaö verður um hvers konar íþróttir unglinga. í dag höfum við þó aðeins eina síöu en ætlum aö auka plássið um helming strax næsta sunnudag. Þeir sem hafa með knattspyrnu yngri flokkanna aö gera eru vinsamlegast beðnir um að vera okkur innan handar um upplýsingar um úrslit leikja og einnig eru allar ábendingar um íþróttir unglinga vel þegnar. Nokkuö er nú síðan íslandsmót- iö í knattspyrnu yngri flokka hófst og mikiö er búiö aö skora af mörk- um hjá unglingunum. Margir leikir hafa veriö æsispennandi og leik- gleöin er mikil, sérstakiega hjá yngstu flokkunum. Hér á síðunni í dag er umfjöllun um nokkra leiki í 4. flokki A-riöils og myndir sem teknar voru í leikj- um í A og B-riöli nú í vikunni. í fyrstu umferöinni í A-rlðli sigr- aöi Valur liö KR en leikiö var i Vesturbænum. Úrslit leiksins uröu þau aö Valsstrákarnir skoruöu tvö mörk, eitt í hvorum hálfleik. I fyrri hálfleiknum skoruöu þeir slysalegt mark því markvöröur KR ætlaöi aö spyrna frá marki sínu en ekki tókst betur til en svo aö boltinn lenti í einum Valsara og þaöan í netiö. Síöara markiö skoruöu þeir síöan meö fallegum skalla skömmu fyrir leikslok. Í þessari sömu umferö sigraöi Fram liö ÍK meö nokkuö miklum yfirburöum, 6:1. Yfirburöir Fram voru miklir í þessum leik og hafa strákarnir í Fram staöiö sig vel þaö sem af er íslandsmótinu. Stjörnumenn tóku á móti KR-ingum í Garöabænum og voru þeir full gestrisnir því KR sigraöi 5:1 í leiknum. Staöan í leikhléi var Urslitin til þessa STRÁKARNIR sem eru í þeim liðum sem Eeika í A-riðli fjóröa flokks hafa veriö iðnir viö að skora mörk. f þeim tólf leikjum sem okkur hefur tekist að fá úrslit úr hafa veriö skoruð 47 mörk, engum leik hefur lyktað með markalausu jafntefli og flest hafa mörkin orðiö sjö í einum leik. Úrslit þeirra leikja sem iokiö er og okkur tókst aö ná i eru eftirfarandi, en næstu leikir í þessum riöli veröa fimmtudaginn 20. júní. Fram — ÍK 6:1 Stjaman — KR 1:5 ÍBK — Grindavík 5:1 Valur — Þróttur 1:1 KR — Valur 0:2 Víkingur — ÍBK 5:0 Stjarnan — |A 4:0 Fram — Vikingur 1:1 Þróttur — Víkingur frestaö KR — ÍA 0:2 ÍA — ÍK 2:1 Þróttur — Stjarnan 1:4 Grindavík — Fram 0:3 3:1 og fyrir KR höföu þá skoraö þeir Öttar og Halldór — sá fyrr- nefndi tvö. í síöari hálfleik héldu KR-ingar uppteknum hætti og sóttu nær stanslaust. Þeir Halldór og Óttar bættu hvor sínu markinu- viö og úrslit leiksins því 5:1. í síöustu viku var leikin heil um- ferö í A-riölinum og uröu úrslit þau aö Fram og Víkingur geröu jafn- tefli, 1:1, og var þaö Haukur Pálmason sem geröi eina mark Fram í leiknum. Skagamenn heim- sóttu KR-inga og skoruöu þeir eitt mark í hvorum hálfleik og úrslitin því 0:2 fyrir Skagamenn. Þrottarar brugöu sér í Garöabæinn en tókst ekki að sigra þrátt fyrir ítarlega til- raun til þess. Úrslit leiksins uröu þau aö Stjörnustrákarnir skoruöu fjögur mörk en Þrótti tókst aöeins aö skora eitt mark. Morgunblaðið/ Bjami • Hér má sjá einn ungan Framara leika á Víking og í baksýn má sjá annan Víking sem fylgist vel með framvindan mála. • Hart barist í leik Fram og Vfkings í 4. ftokki. ekki vitum við hvor hafði betur í þessu návígi en þegar upp var staðið voru liðin jðrn. • Víkingar í góðu marktækifæri og Framvörnin er greinilega ekki nógu vel á veröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.