Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUPAGUR lg. JÚNÍ1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur kranamaður óskast til afleysinga á giussakrana í júlí. Upplýsingar í síma 666370 eða 666429 eftir kl. 19. Yfirlæknir Heilsuhæii Náttúrulækningafélags íslands í Hverageröi óskar aö ráöa yfirlækni aö hælinu frá 1. okt. nk. Æskilegt er að viökomandi hafi sérmenntun á einhverju eftirtalinna sviöa: Orkulækningar, gigtlækningar, bæklunarlækningar, tauga- sjúkdómar eöa almennar lyflækningar. Búseta í Hverageröi eöa nágrenni æskileg. Laun eru í samræmi viö gildandi kjarasamn- inga fjármálaráöherra og Læknafélags íslands vegna lausráöinna sjúkrahússlækna. Umsóknarfrestur er til 15.07. nk. Umsóknir sendist lögfræðingi Heilsuhælis NLFÍ, Ólafi Þorgrímssyni, pósthólf 686, 101 Reykjavík. Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir aö ráöa frá 1. ágúst nk. starfsmann meö menntun á sviöi uppeldisfræða, sálfræði eöa félagsráögjafar til aö koma á fót unglinga- athvarfi á Akureyri og annast forstööu þess. Hér er um aö ræöa 75% stööu en starfiö fer allt fram síödegis og á kvöidin. Ennfremur er óskaö eftir aö ráöa tvo starfs- menn, menntun af ofangreindum sviðum æskileg, í 50% starf viö unglingaathvarfiö frá 1. sept. nk. Starfið fer fram síödegis og á kvöldin. Skriflegum umsóknum skal skila beint til undirritaös sem jafnframt veitir frekari upp- lýsingar. Félagsmálastofnun Akureyrar, Strandgötu 19B, 600Akureyri, s. 96-25880. Málari Málari eða maöur vanur málningarsprautun óskast nú þegar eöa seinna. Góö vinnuað- staöa og mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá framleiöslustjóra í síma 50022. Rafha, Hafnarfiröi. Ritari- lögmannsstofa Óskum að ráöa ritara á lögmannsstofu í 50-100% stööu. Nauðsynleg er góö vélritunar og íslensku kunnátta, góö framkoma, áreiðanleiki og stundvísi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 19. júní, merkt: „ritari-2968“. Veitingahúsið Glóðin — Keflavík óskar að ráöa matreiðslumann frá 1. júlí. Upplýsingar í síma 92-1777 eöa 92-4614. Ræstingaeftirlit Ræstingamiöstööin sf. óskar eftir fólki í störf viö ræstingaeftirlit. Hér er um hlutastörf aö ræöa með sveigjan- legum vinnutíma. Samviskusemi og reynsla viö ræstingastörf áskilin. Þurfa aö vera á eigin bíl viö vinnu. Umsóknir leggist inn í afgreiöslu Morgun- blaðsins fyrir miövikudaginn 19. júní næst- komandi merkt: „3335“. Fjármálastofnun óskar eftir aö ráöa starfsfólk til afgreiðslu- starfa allan daginn. Sumarvinna kemur ekki til greina. Viðkomandi þyrfti aö geta byrjaö sem fyrst. Umsóknir með nákvæmum upplýsingum um menntun, fyrri störf og launakröfur sendist augl.deild Mbl. merkt: „M - 2088“ fyrir 21. júní næstkomandi. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Ljósmæður Ljósmæður Óskum aö ráöa nú þegar Ijósmóöur til sumar- afleysinga. Húsnæöi til staöar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garðabas — S 52193 og 52194 Spænskukennara vantar að skólanum næsta skólaár. Upplýsingar um starfiö gefur skólameistari í síma 52193. Skólameistari. Fyrirtæki - innflytjendur Maöur með mikla reynslu viö innflutning, erl. bréfaskriftir, tollskýrslur, veröútreikninga, bankamál, launaútreikninga, gjaldkerastörf og fleira varöandi fyrirtækjarekstur, óskar eftir atvinnu nú þegar eða eftir samkomulagi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Reglu- semi“ fyrir 28. júní. Því ekki að minnka skrif- stofuálagið í sumar? Ég er tllbúinn til að koma til þin og sækja pappírana, setja þá upp, vélrita og skila til þin fullfrágengnum. Nu — eöa rita fundargeröirnar, reikna út launin og færa bókhaldiö utan venjulegs vlnnutíma. A meöan nýtir þú timann til útivistar meö fjölskyldunni eöa hugleiöir eflingu fyrirtækisins. Hringdu í mig í síma 12346 milli kl. 16.00 og 18.00, ég kem svo og ræöi málin. Kveöja Þorgrimur. SVEIT ARSTJORI Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps óskar eftir aö ráöa sveitarstjóra til starfa frá 1. september 1985. Nánari upplýsingar gefa sveitarstjóri, sími 95 - 3193, og Karl E. Loftsson, oddviti, sími 95 - 3128. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu Hólma- víkurhrepps fyrir 10. júlí 1985. Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Norðurlandi eystra Þroskaþjálfar — atvinna Lausar stööur viö Vistheimiliö Sólborg í sumar og haust. Nánari upplýsingar í síma 96-21755 virka daga frá kl. 9.00-17.00. Forstööumaöur. Auglýsingateiknari Ef þú ert fullnema auglýsingateiknari, lestu þá textann. Auglýsingastofa staðsett í bænum leitar aö góöum teiknara til starfa, karli eöa konu. Okkur vantar starfskraft sem er góöum kost- um gæddur og lipur í samstarfi. Fjöldi spenn- andi verkefna eru fyririiggjandi og þú þyrftir aö geta hafiö störf sem fyrst. Góö laun í boöi. Hér er um aö ræöa trúnaðarmál. Taktu upp pennann og sendu okkur línu í gegnum augl,- deild Mbl. merkt: „Augl-tek-Rek-2089“. Skrifstofustarf Heildverslun óskar aö ráöa starfsmann viö almenn skrifstofustörf sem fyrst. Starfs- reynsla æskileg. Góö vinnuaðstaða. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. júní nk. merkt: „Skrifstofustarf — 3533“. Blikksmiðir — iðnaðarmenn Viljum ráöa blikksmiöi, járniönaöarmenn og menn vana blikksmíði. Uppl. hjá verkstjóra í síma 54244. Blikktækni hf., Hafnarfiröi. Auglýsinga- teiknarar Traust auglýsingastofa sem byggir á reynslu og þekkingu leitar aö starfskrafti: 1. Auglýsingateiknara meö mikla reynslu og hugmyndir, sem gæti starfað sem yfirmaður teiknideildar (Art director). Góö laun fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 24. júní merktar: „Framtíöarstarf — ART — 3576“. 2. Auglýsingateiknara meö reynslu og áhuga á starfinu, sem vill takast á viö áhugaverö verkefni. Góö laun. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 24. júní merktar: „Framtíöarstarf — Teikn. — 3577“. Boðið er upp á bjarta og þægilega vinnu- aðstööu á góöum staö í bænum. Allar umsóknir og fyrirspurnir veröur fariö meö sem algjört trúnaöarmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.