Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JONÍ1985 25 MáMsindastofnun Háskólans: Námskeið í setningafræði Málvísinda-stofnun Háskólans stendur fyrir norrænu sctningafræð- inámskeiði sem haldiö verður að Flúðum 17.—28. júní. Norræna menningarmálanefnd- in kostar námskeiðið en það er eitt af 20 viðlíka fræðimannanám- skeiðum sem haldin eru í sumar víðsvegar um Norðurlöndin. Há- skóli fslands hefur einnig styrkt Málvísindastofnunina til nám- skeiðshaldsins segir ennfremur í fréttatilkynningu frá stofnuninni. Þátttakendur eru rúmlega 30 og koma frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð auk fáeinna gesta frá öðrum löndum. Aðal- kennarar eru þrír, tveir banda- rískir og einn sænskur. Þegar námskeiðinu sjálfu er lokið, verður haldin tveggja daga ráðstefna um germanska setn- ingafræði í Árnagarði sem hefst 28. júní. Þar verða flutt tólf erindi um efni tengd setningafræði germanskra mála. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku og er ráð- stefnan öllum opin. Kaffisala hjá björgun- arsveitinni Albert KAFFISALA björgunarsveitar- innar Alberts verður haldin í fé- lagsheimilinu á Seltjarnarnesi 17. júní kl. 15.00. Þar verða á boð- stólum veitingar. Einnig verður lukkumiðahappdrætti. Björgun- arsveitin Albert hyggst nú festa kaup á nýjum og fullkomnum björgunarbát og rennur ágóðinn af kaffisölunni til þeirra kaupa. (ÍJr (rétUitilkyniiingu) Góð aðsókn á „Hrafninn flýgur“ í Stokkhólmi KVIKMYNDIN Hrafninn flýgur hefur nú verið sýnd samfellt í 35 vikur í Stokkhólmi, eins og þessi auglýsing sem birtist í Expressen í síðustu viku ber með sér. Hrafninn flýgur er nú sýnd á sjö-sýningum í Austurbæjarbíói í Reykjavík, með enskum texta. Gefiim lífinu lit Viö eigum ekki endilega viö aö þú eigir aö mála bæinn rauðan, en bendum þér á að þú getur gjörbreytt umhverfi þínu meö smávegis málningu. Þú málar auövitaö meö Hörpusilkí. Meö Hörpusilki má mála bæöi úti og inni. í Hörpusilki fara saman kostir sem birtast í frábæru slit- og veðrunarþoli. Hörpusilki er viöurkennd af- buröa málning. Hörpusilki er ódýr miðað viö gæöi. Hörpusilki er fáanlegt í 28 staö- allitum, þar meö töldum öllum tískulitunum, síðan er hægt aö fá blandaöa liti aö vild. Meö því aö bæta Hörpusilki herði út í málninguna má auka gljástig hennar úr 3% í 10% og þá jafnframt auka slitþol hennar til muna. Nú... Hægt er aö fá nánari upplýsingar um Hörpusilki í málningarvöruverslunum, hjá málarameisturum, Bygginga- þjónustunni, sölumönnum okkar eða á rannsóknarstofu, í Hörpu- handbókinni eöa hjá öllum þeim fjölda ánægöra viöskiptavina sem fyrir eru — vonandi verður þú einn þeirra. Skúlagötu 42, 125 Reykjavík, pósthólf 5056, sími 91-11547 NÚ A TILBOÐSVE Fatafelluglös. Þegar ís er settur í glösln afklæð- ast stúlkurnar sem glösln prýða öllum tll mlklllar ánæg|u. Þegar íslnn er bráðnaður fara þær aftur í fötin. Ómissandi á gleðlstunduml hr. 76620. 4 sth. kr. 905. Þrjár pönnur á verði einnar Vandaðar pönnur með 5,5 mm teflonhúð 18, 20 og 24 cm. Falla hver ofan f aðra og spara pláss. tlr. 90766 Ótrúlegt verð. Kr. 1590. Bamasæti Flugmannsgleraugu Skipta um llt. I sterkri sól verða glerln dökk og verða aftur Ijósari þegar kvöldar. Mjög góð gleraugu. tlr. 5056. f/erð hr. 589. riý skemmtlleg barnasætl. Barnið gleðst í góðum stól. 5terklr uppblásnlr stólar sem þola mikið j hnjask (st. ca. 45x38 cm). j Ungl; hr. 85851. hundur: hr. 86018. f Ugla; hr. 85862. hettlingur hr. 86929.| f/erð kr. 199 pr sth. ' Póstverslunin Príma Pósthólf 63 222 Hafnarfiröi Pöntunarsími 91-651414 Sendum í póstkröfu um land allt. Ath.: merkið viö númer þeirra vöru sem óskaó er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.