Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985 í DAG er sunnudagur, 16. júní, ANNAR sd. í TRÍNIT- ATIS, 167. dagur ársins 1985. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 5.06 og síð- degisflóö kl. 17.26. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 2.56 og sólarlag kl. 24.02. Sólin er í hádeglsstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö er í suöri kl. 11.50. (Almanak Háskóla íslands.) Vakiö, því þór vitið eigi hvaöa dag Drottinn yöar kemur. (Matt. 24,42.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ s 6 ■ 1 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRfTT: 1. hávaAi, 5. iHvcma, 6. dugnaður, 7. tveir eins, 8. kroppn, II. danskt rornafn, 12. kvenmannsnafn, 14. jlfra, 16. rífna. l/HJRÉTT: I. skjnsamur, 2. geip, 3. sefa, 4. böfuðfat, 7. þvottur, 9. pen- inga, 10. kögnr, 13. málmur, 15. ósamstieöír. LAIISN SÍÐIISTI' KROSSGÁTtl: LÁRÉTT: 1. austur, 5. Ll, 6. krónan, 9. vær, 10. In, 11. in, 12. áta, 13. satt, 15. ata, 17. rakann. LÓÐRÉTT: 1. aukvisar, 2. slór, 3. tin, 4. rennan, 7. riena, 8. alt, 12. átta, 14. tak, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA verður sjötug Stefanía Sigur bergsdóttir, Skaftfelli, Fá- .skrúðsfiröi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar hér í Reykjavík, að Haðalandi 3, á afmælisdaginn. FRÉTTIR _______________ FRÍMERKJAFRÉTTIR. Næstkomandi miðvikudag, 19. júní, verður í umferð sérstak- ur póststimpill i aðalpóstúti- búinu hér í Reykjavík, R-l-úti- búinu, í gamla aðalpósthúsinu. Þessi stimpill er í tilefni af 25 ára samstarfsafmæli hinna svo- nefndu EFTA-ríkja. Á þessum dagstimpli stendur: Reykjavík EFTA 25 ára 19. júní 1985. - Næstu frímerkin sem koma út eru: Frímerki í tilefni af Ári æskunnar, 25 króna merki og 20 króna frímerki, sem gefið er út í tilefni af aldarafmæli Garðyrkjufélags íslands. Þessi tvö frímerki koma út hinn 20. júní næstkomandi. fHDrgsittMðMfr fyrir 25 árum í GÆR var kjörin Fegurð- ardrottning íslands 1960 i Tívolígarðinum í Reykjavík. Sigrún Ragnarsdóttir, Ljós- vallagötu 16, 17 ára gömul afgreiðslustúlka úr Reykja- vík, varð hluLskörpust. Aldrei hafa stúlkurnar verið fleiri sem þátt tóku í feg- uröarsamkeppninni en þær voru 10 talsins. Mun Sigrún keppa í alþjóðlegri fegurð- arsamkeppni á Langasandi í Bandaríkjunum að ári. Áhugamál hennar eru söng- ur og dans. Var Ld. með hljómsveit Árna fsleifs f Breiðfirðingabúð í fyrravet- ur. KÓPAVOGUR 1982—2003. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá skipulagsstjóra rikisins og bæjarstjóranum í Kópavogi, þar sem þeir kalla eftir athugasemdum við tillögu að Aðalskipulagi Kópavogskaup- staðar 1982—2003. Segir í tilk. að skipulagstillagan nái yfir núverandi byggð og fyrirhug- aða byggð á skipulagstímabil- inu og austur að Elliðavatni og Heiðmörk. Var tillaga lögð fram í gær í tæknideild Kópa- vogskaupstaðar. Verður hún þar til sýnis til 31. júlí. Frest- ur til að skila athugasemdum er settur til 15. ágúst nk. SAMSTTARFSMENN Móður Teresu halda mánaðarfund sinn I safnaðarheimili FKL næstkomandi þriðjudags- kvöld, 18. júní, kl. 20.30. FÉLAGSf?TARF aldraðra i Bústaðasókn efnir til sumar- ferðar nk. fimmtudag, 20. júní, og verður lagt af stað frá Bústaðakirkju kl. 10. KVENFÉL. Heimaey fer í sína árlegu sumarferð 23. júní nk. Þessar konur gefa nánari uppl. um ferðina: Aðalheiður Sigur- jóns, sími 671331, Jóhanna Sigurjóns, sími 32463, eöa Birna Ólafsdóttir, sími 71681. KAFFISAMSÆTI verður í dag haldið vestur-ísjensku hjónun- um Guðbjörgu Ágústsdóttur og Jóhanni Guðmundssyni, Sonna, frá Sólbakka i Laugarnes- hverfi hér í Reykjavík. Þau hafa verið hér í heimsókn, en hafa búið i Bandaríkjunum í 25 ár. Verður Sonni sjötugur í nóvembermánuði nk. Kaffi- samsætið verður á Hall- veigarstöðum milli kl. 15 og 19 í dag. Þau eru nú á förum aft- ur vestur til Bandaríkjanna. KVENFÉL. Bústaðasóknar ætl- ar að taka þátt í útifundi kvenna 19. júní nk. Verið er að undirbúa þátttökuna. Nánari uppl. verða veittar í þessum símum: 33439 — 33675 — 32117 eða 35575. KVENFÉL. Neskirkju fer í kvöldferð 19. júní nk. og verð- ur tekið þátt í hátíðarfundi sem haldinn verður undir Ármannsfelli kl. 20 í tilefni þess að 70 ár eru liðin frá því islenskar konur fengu almenn- an kosningarétt. Lagt verður af stað kl. 17.45 frá kirkjunni með nesti og nýja skó. Tilk. þarf þátttöku til Hildigunnar, sími 13119, eða til Hrefnu, sími 13726. Morgunblaiið/ÓI.K.M. IJngur hafnarverkamaður við uppskipun i athafnasvæði Hafskips þar sem áður stóð gamli kolakraninn. KVENFÉL Fríkirkjunnar i Reykjavík tekur þátt í hátíð- arfundinum á Þingvöllum 19. júní nk. í tilefni af 70 ára af- mæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Verður lagt af stað frá BSl þá um kvöldið kl. 19. FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ var á hafnsögumönnum í hafnarþjónustu Reykjavík- urhafnar að heyra, að rólegt yrði í höfninni nú um helgina. í gær hafði verið væntanlegt lýsistökuskip, Nordström, og í dag er danska eftirlitsskipið Ingolf væntanlegt og í dag er Hekla væntanleg úr strand- ferð. Þessar stöllur eiga heima í Álftamýri hér í Reykjavík. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu rúmlega 1000 krónum. Þær heita Tinna Rúnarsdóttir, Bylgja Björnsdóttir og fris Ellenborgar. Kvökl-, naatur- og halgidagaþiónusta apótekanna í Reykjavik dagana 14. júni til 20. júni aó báóum dðgum meötöldum er i Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garða Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeikl Landapitalane aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarspAalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekkl til hans (sími 81200). En tlyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari uppiýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram í Heilauvemderatðð Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmlsskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. ialanda í Heilsuverndarstöö- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garðabar Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfiðrður: Apófek bæjarins opln mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjðröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apófekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoea: Salfoaa ApAtak er opið til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranm: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð vió konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgtðfin Kvannahúainu vió Hallærisplanið: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22. sími 21500. MS-félagið. Skógarhlið 8. Opið þrlðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningartundir í Síóumúia 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólísta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfraaðiatöðin: Ráögjðf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl timar sem eru sama og GTMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeKdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeitd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga Öldrunartækningadaild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls aila daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingarheimili Reykjavikur AHa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flökadatld: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. - Kópavogshaftð: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19 30—20 — 81. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhsimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavikurlssknis- héraðs og heilsugæzlustöðvar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþiónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartfma útibúa I aöalsafnl, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbúkasafn Raykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðatsatn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aöalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bsekur lánaöar skipum og stofnunum. Sðlhoimasafn — Sólhetmum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bðkin hoim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallatafn — Holsvallagötu 16, siml 27640. Opk) mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sopt.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö trá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabílar, síml 36270. Viökomústaöir viös vegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. júlí—28. ágúst. Norrana húsió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalír: 14—19/22. Árbssjarsafn: Oplð frá kl. 13.30 tll 16.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Optö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vió Slgtún er opiö þrjöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Síguróssonar I Kaupmannahðfn er opið miö- vikudaga tll töstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalestaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10-11 og 14—15 Símlnn er 41577. Náttúrufræótstota Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamsr í Laugardal og Sundlaug Vasturbasjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðhoiti: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmárlaug f Moafallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og llmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17-21. A laugardðgum kl. 8-16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarnosa: Opin mánudaga—tðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.