Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 41
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JUNI 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræstingafólk Okkur vantar gott fólk í eftirtalin störf: 1. Tvær manneskjur frá 7 til 10.30, mánudags- til föstudagsmorgna. 2. Eina manneskju frá 7 - 11.30, laugardags- og sunnudagsmorgna. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 16380 milli kl. 09.00 og 12.00. Veitingahúsiö Fógetinn. Fyrirtæki - innflytjendur Maöur meö mikla reynslu viö innflutning, erl. bréfaskriftir, tollskýrslur, veröútreikninga, bankamál, launaútreikninga, gjaldkerastörf og fleira varöandi fyrirtækjarekstur, óskar eftir atvinnu nú þegar eöa eftir samkomulagi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Reglu- semi“ fyrir 28. júní. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Apótek Borgarspítalans óskar aö ráöa starfsmann til aö annast móttöku og frágang dreypilyfja og dreifingu þeirra á deildir. Upp- lýsingar veitir lyfjafræöingur í síma 81200/- 300 Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í býti- búr og ræstingu í Borgarspítalann. Upplýs- ingar veitir ræstingastjóri í síma 81200/313. BOMURSPÍmiNN 081200 fSl i IAUSAR STÖÐUR HJÁ W\ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmenn til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Rafmagnseftirlitsmann í innlagnadeild hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. lönfræöimennt- un áskilin. Upplýsingar um starfið gefur yfirverkfræö- ingur innlagnadeildar RR. Rafmagnsverkfræöing í stööu deildarverk- fræöings verkfræöideildar RR. Upplýsingar um starfið gefur yfirverkfræö- ingur tæknisviös. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 28. júní 1985. Starfsmenn ÓS hf. steypuverksmiöja, Suöurhrauni 2, Garöabæ, vantar starfsmenn nú þegar til afgreiöslu og verksmiöjustarfa. Upplýsingar veitir Hafsteinn Björnsson í síma 651444, milli kl. 9-11, þriðjudag, eöa á staönum. Tölvunarfræðinemi sem útskrifast í tölvunarfræði frá Háskóla ís- lands næsta vetur, getur tekiö aö sér verkefni í sumar. Upplýsingar í síma 26031 milli kl. 17.00 og 21.00 öllkvöld. Hellissandur Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá afgreiöslu blaðsins í Reykjavík í sima 83033. jWatgwiMiifttft Form og áferð hf. óskar eftir umboösmönnum víös vegar um landiö. Fyrirtækiö verslar meö álklæðningar á þök og veggi frá Korrugal í Svíþjóö og ýmsar aörar byggingavörur. Skriflegar umsóknir óskast. Form & áferö hf., Bíldshöföa 16, pósthólf 10193. Blaðbera vantar víösvegar í Hafnarfiröi í sumarafleysingar. Upplýsingar í síma 51880. Skrifstofustarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráða skrifstofu- stúlku til starfa. Starfiö er fólgiö í færslu tölvubókhalds og almennum skrifstofustörf- um. /Eskilegt aö umsækjandi hafi reynslu í skráningu á tölvu. í umsókninni skal greint frá aldri og fyrri störfum og skal skilað inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 21. júní 1985 merkt: „Skrifstofustarf — 8859“. Verslunarstjóri íísbúð Viljum ráöa góöa stúlku til vinnu í nýrri ísbúö sem verið er aö opna í hjarta borgarinnar. Viðkomandi þarf aö sjá um daglegan rekstur verslunarinnar og er því æskilegt aö hún hafi góöa reynslu á því sviði. Góö laun í boöi fyrir rétta stúlku. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Auk þess viljum viö ráöa aöstoöarstúlkur í afgreiöslustörf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. eigi síöar en miðvikudaginn 19. júní nk. merkt: „ísbúö — Miðborg — 3974“. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ W REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Matreiöslumeistari — forstööumaöur mötu- neytis. Um er aö ræöa 100% starf. Vinnutími er frá kl. 8—16. Óskaö er eftir starfsmanni meö meistararéttindi eöa sambærilega menntun. Starfsstúlka í mötuneyti 75% starf. Um fram- tíðarstörf eru aö ræöa. Starfsstúlka á dagdeild Þjónustuíbúöa frá 1. sept. 100% starf. Vinnutími frá kl. 8—16. Upplýsingar um stööur þessar veitir skrif- stofa Þjónustuíbúöa frá kl. 9 til 13 daglega í síma 685377. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 miövikudaginn 26. júní 1985. Matreiðslumaður Óskum aö ráöa matreiðslumann, karl eöa konu, sem fyrst. Upplýsingar í síma 99-4588 til kl. 21 og 99-4333 á kvöldin. Hótel Ljósbrá, Hveragerði. Rösk og lipur Óskum að ráöa duglega og samviskusama stúlku til afgreiðslu, útréttinga og frágangs- vinnu á pappír. Leitum að stúlku sem er tilbúin aö leggja sig alla fram milli kl. 9.00 til 17.00, hefur bílpróf og leitar aö framtíöarstarfi. Upplýsingar gefnar á staönum milli kl. 9.00 og 13.00 næstu daga (ekki í síma). [WMJOFFSET FJOLRITUNSF. SKIPHOLTI 1 - 105 REYKJAVÍK- SÍMI 25410 NAFN.NR. 2128-0518 Vantar á trollbát Stýrimann, matsvein og netamann vantar nú þegar á 180 tonna trollbát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-2330. Frá Flensborgar- skólanum Flensborgarskólann vantar kennara í eftir- taldar námsgreinar: 1. Stæröfræði. 2. Tölvufræöi. 3. Viöskiptagreinar. 4. íslensku. 5. Frönsku (10-14 stundir). Upplýsingar veitir skólameistari í síma 50092 eöa 50560. Skólameistari. Atvinnurekendur athugið! 37 ára gamall verslunarmaöur vanur verslun- arstjórn óskar eftir vel launaöri vinnu. Margt kemur til greina. Góö meömæli. Þeir sem óska nánari upplýsinga vinsamlega leggiö nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir 21. júní merkt: „Áreiðanlegur - 2510“. Kennarar Þrjá kennara vantar aö Héraösskólanum Reykjanesi viö Isafjaröardjúp. Meðal kennslugreina: enska, danska og ís- lenska. Gott og ódýrt húsnæöi í boöi. Upplýsingar í símum 94-9841 og 94-9840. Fiskvinnsla Óskum eftir aö ráöa starfsfólk vant snyrtingu og pökkun. Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4909. Frostihf. Súöavík. Sölumaður Viö leitum aö tæknimenntuöum manni á sviöi raf- eöa véltækni til sölustarfa. Góð laun í boöi fyrir réttan starfskraft. Upplýsingar veitir Ingólfur Árnason. VALD. POULSEN? Suðurlandsbraut 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.