Morgunblaðið - 29.06.1985, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1985
I DAG er laugardagur 29.
júní, PÉTURSMESSA og
PÁLS, 180. dagur ársins
1985. Ardegisflóð í Reykja-
vik kl. 4.13 og síödegisflóö
kl. 16.45. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.01 og sólar-
lag kl. 24.00. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík. kl. 13.31
og tungliö í suöri kl. 23.02.
(Almanak Háskólans.)
OG óg gef þeim hjarta til
að þekkja mig, að ég er
Drottinn, og þeir skulu
vera mín þjóö og ég skal
vera þeirra Guð, þegar
þeir snúa sér til mín af
öllu hjarta. (Jer. 24, 7.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9
11 13 ■ 14
■ F
17 □
LÁRÉTT: 1 blcr, 5 ávöitur, 6 lof», 7
varöandi, 8 þjálfun, 11 bókstafur, 12
VKtla, 14 fláts, 16 trölliö.
LÓÐRÉTT: 1 Ijúffengar, 2 tré, 4
berma eftir, 4 töhistafur, 7 ótta, 9
andliti, 10 |>efa af, 13 beita, 15 sam-
hljóóar.
LAIJSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 nistin, 5 KA, 6 hrcðir, 7
vor, 10 ói, 11 ak, 12 mas, 13 lafa, 15
óla, 17 rollan.
LÓÐRÉTT: I náhvalur, 2 skaer, 3 taó,
4 næríst, 7 roka, 8 ióa, 12 mall, 14 fól,
16 aa.
ARNAD HEILLA
I7A árn aftnæli. Á morgun,
I Vf sunnudaginn 30. júní, er
sjötug frú klín Jósefsdóttir,
Reykjavíkurvegi 34 í Hafnar-
firði. Hún hefur starfað mikið
að félags- og bæjarmálum þar
í bænum og starfar nú hjá
Bæjarsjóði Hafnarfjarðar.
Eiginmaður hennar var Óskar
Illugason skipstjóri, sem lát-
inn er fyrir nokkrum árum.
Hún ætlar að taka á móti gest-
um í Slysavarnafél.húsinu
Hjallahrauni 9 þar í bænum
milli kl. 16—19 á afmælisdag-
FRÉTTIR
EKKI boðaði Veðurstofan f
gærmorgun stórvægilegar breyt-
ingar á veðurfarinu frá því sem
verið hefur. í spárinngangi var
sagt: Hitinn breytist Iftið. — í
fyrrinótt hafði hitinn farið niður
í 6 stig hér í Reykjavík, en
minnstur hiti á láglendi um nótt-
ina var fjögur stig Ld. á Horn-
bjargi og Sauðanesi. llppi á há-
lendinu var 2ja stiga hiti. Rignt
hafði duglega um nóttina austur
á Dalatanga og Strandhöfn og
úrkoman mælst allt að 17
millim. Þess var getið að sól-
skinsstundir hér í bænum hefðu
orðið tæplega 9 í fyrradag. Þessa
I sömu júnínótt í fyrra var hiti 6 I
r7fi >ra afmæli. I dag, 29.
• U júní, er sjötugur Bragi
Eiríksson forstjóri, Reynimel 29
hér í borg. Hann er ræðismað-
ur Grikklands. Hann er að
heiman.
Á Þingvöllum
ÞJÓÐGARÐURINN á
Þingvöllum verður nú með
ýmsum hætti gerður að-
gengilegur fólki með göngu-
ferðum um hann um helgar
nú í sumar. A föstudögum
og laugardögum verður far-
in Skógarkotsganga frá
þjónustumiðstöðinni á Leir-
unum kl. 13. Þessa sömu
daga og á sunnudögum kl.
16.30 verður farin Lög-
bergsgang. Hún hefst frá
Flosagjá (Peningagjá) kl.
16.30 þessa daga. Þá verða
kvöldvökur í Þingvalla-
kirkju á laugardagskvöld-
um kl. 20 og messur í kirkj-
unni á sunnudögum kl. 14.
stig hér í bænum. Hitinn í bæj-
unum Þrándheimur, Sundsvall
og Vaasa var 13—16 stig
snemma í gærmorgun, en þá var
4ra stiga hiti í Nuuk og hiti tvö
stig vestur í Erobisher Bay.
NIÐJAMÓT. Afkomendur
hjónanna Helgu Skúladóttur og
Oddleifs Jónssonar, sem bjuggu
á Berghyl og Langholtskoti í
llreppum efna til móts að
Flúðum helgina 6.-7. júlí
næstkomandi. Nánari uppl.
um niðjamótið veita: Auður
Gestsdóttir, sími 686679, Mar-
en Magnúsdttir, sími 54395,
Ólafur Skúlason, sími 38782
eða í Haukholti í Hreppum.
prestakalli fyrir hann.
Viðtalstími sr. Valgeirs er
þriðjudaga — föstudaga kl. 11
í síma 71910.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Fríkirkju
safnaðarins í Reykjavík fást á
eftirtöldum stöðum: Reykja-
víkur Apóteki, sími 11760,
Pétri Eyfeld verslun Lauga-
vegi 65, sími 11928. Hjá presti
safnaðarins, sími 14579 og
kirkjuverði Fríkirkjunnar.
Gíróreikningur Orgelsjóðs
kirkjunnar er nr. 10999-1.
FRÁ HÖFNINNI___________
f FYRRADAG kom togarinn
Ásbjörn til Reykjavíkurhafnar
af veiðum og landaði. Þá
norskur fiskibátur, Skalopen
inn vegna bilunar, til viðgerð-
ar og Esja fór í strandferð.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík.
Vegna sumarleyfis safnað-
arprests þjónar sr. Valgeir
Ástráðsson prestur í Selja-
Kvennalistakonur
minna mig á
1 a••iH
Þessar rauðu íslensku eru ekki bara hótinu betri en þær fínnsku í fyrra?!
Kvöld-, nætur- og holgidagaþfónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 28. júní til 4. júli aó báóum dögum
meötöldum er i Héalaitia apótaki. Auk þess er Vaatur-
bæjar apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á GöngudaikJ
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 6 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Ónæmisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauvemdarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Nsyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöó-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Garóabær Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími
51100. Apótek Garóabæjar opið mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14.
Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptls
sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Salfoas: Salfoas Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12^4 hádegi
laugardaga til ki. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvannaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eóa oróió fyrir nauögun Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvannaréógjöfm Kvannahúainu vió Hallærísplaniö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500.
MS-félagió, Skógarhlfð 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
SÁÁ Samtök ahugafölks um áfengisvandamáliö. Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarlundir í Síöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifslofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, pá
er sími samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega
Sélfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
StuttbyigfUMndingar útvarpslns til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45
tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurl. í stefnunet tll Brellands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréltlr tll austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Alllr tímar eru ísl. tímar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartimi fyrir leöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali
Hríngains: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækníngadeild
Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakolaapilali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Bofgarspítalinn I Foaavogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alia daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga Gransásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilauvorndarslööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fioöingarheimiti Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadoild: Atla daga kl. 15.30
til kl. 17. — KópavogahaBÍiö: Eftir umlali og kl. 15 til kl. 17
á heigidögum. — Vífilaataöaapitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jöaoltapilali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó
hjúkrunartmimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlmkms-
Itéraós og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Siminn er
92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veilukerti vatns og hila-
voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnavoitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út-
lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
Háskóiabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um
opnunartima útibúa i aöalsafni, sími 25066.
Þjóðminiasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Slofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgsrbókasafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdelld,
Þingholtsslrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl.
10.00—11.30 Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Optö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Aöalaafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bsskur lánaóar skipum og stofnunum
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst.
Bóktn heim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Oþiö
mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1.
júlí—11. ágúst.
Bústaóasafn — Bústaóaklrkju. simi 36270. Oþiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21 Sept.—apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja- -6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Lokaö Irá 15. júli—21. ágúst.
Bústaóasafn — Bókabilar. siml 36270. Viókomustaöir
vfös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst.
Norræna húsiö: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsaln: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Llstaaatn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
alla daga kl. 10—17.
Hús Jóna Sigurósaonar í Kaupmannaböfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsslaóir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur #6-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesfurbæjar
eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — löstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunarlíml er mióaö viö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. tll umráöa.
Vsrmórtaug í MosfsJlssvsit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10 00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs Opin mánudaga—töstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövtku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar ar opin mánudaga — föstudaga
kL 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundleug Seltjarnarneas: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.