Morgunblaðið - 29.06.1985, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 29. JÖNl 1986
Tónninn gefinn
gegn Collins
Skák
Karl Þorsteins
John W. Collins er nú mættur í
fjórða sinn til íslands með nem-
endur sína frá Bandaríkjunum til
að etja kappi við íslenska jafn-
aldra. Collins er víðþekktur skák-
leiðbeinandi vestra og hefur af
mikilli kostgæfni miðlað ungling-
um af þekkingu sinni um alla ævi.
Bobby Fischer, fyrrum heims-
meistari, er auðvitað hans kunn-
asti nemandi, en á unga aldri var
hann nánast heimagangur á heim-
ili þeirra Collins-systkina í New
York.
Á ýmsu hefur gengið í hinum
fyrri viðureignum við Collins-
hópinn. fslenska liðið hefur þó
oftar haft betur og fengið nafn
sitt fjórum sinnum greypt á far-
andbikar þann sem keppt er um,
en hinir erlendu gestir tvisvar.
Fararlið Collins-hópsins nú telur
16 unglinga á aldrinum átta til
sextán ára, víðsvegar að frá
Bandaríkjunum, auk foreldra
unglinganna.
A miðvikudaginn var fyrsta um-
ferðin af fjórum tefld í Félags-
heimili TR á Grensásveginum og
urðu úrslit þau að íslensku ungl-
ingarnir sigruðu örugglega og
hlutu 10 vinninga gegn 6 vinning-
um Collins-krakkanna. Góð úrslit
og vonandi aðeins tónninn gefinn
af viðkomandi viðureignum. Úrslit
á einstökum borðum urðu annars
þessi:
1. Þröstur Þórhallsson —
Ilya —Gurevich 1—0
2. Tómas Björnsson —
Vivik Rao 1—0
3. Hannes H. Stefánsson —
Daniel Billone 'k — 'k
4. Þröstur Árnason —
Auven Turtel 'A — xk
5. Hjalti Bjarnason —
Andrev Serotta 'k — 'k
6. Magnús P. Örnólfsson —
Gregory Karlen 1—0
7. Baldur A. Kristinsson —
Alfred Moore 1—0
8. Sigurður D. Sigfússon —
D. Dehaven 1—0
9. Bogi Pálsson —
Kenneth J. Wright 1—0
10. Ragnar Valsson —
Alex Chang 0—1
11. Héðinn Steingrímsson —
Jessica Ambats 1—0
jfóltóöur
á morgun
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00.
Séra Þórir Stephensen. Siöan
veröur kirkjunni lokaö vegna viö-
geröa fram í spetember.
ARBÆJARPRESTAKALL: Guös-
þjónusta í safnaöarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 11.00 árd.
Organleikari Jón Mýrdal. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11.00. Sr. Ulfar Guömundsson
messar. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BÚST AÐAKIRK JA: Guösþjón-
usta kl. 10.00. Athugiö sumar-
tímann. Organisti Guöni Þ. Guö-
mundsson. í messunni veröa gift
brúöhjónin Jóhanna Katrín
Bjarnadóttir og Eövarö Falk,
Hverfisgötu 64. Séra Ólafur
Skúlason.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Organisti Guöný Margrét Magn-
úsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Guös-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir
Astráösson messar. Fríkirkjukór-
inn syngur. Organisti og stjórn-
andi Pavel Smid. Síöasta guös-
þjónusta fyrir sumarleyfi. Sr.
Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl.
11.00. Prestur sr. Ólafur Jó-
hannsson. Organleikari Jón G.
Þórarinsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudaginn 2. júli, fyrirbæna-
guösþjónusta kl. 10.30.
LANDSPÍT ALINN: Messa kl.
10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
11.00. Sr. Tómas Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Guösþjón-
usta kl. 10.00. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 11.00
árd. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 11.00. Prestur sr.
Pjetur Þ. Maack. Organleikari
Kristín Ögmundsdóttir. Ljóöa-
kórinn syngur. Sóknarnefndin.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Miövikudag. 3. Júlí, fyrirbæna-
Guðspjall dagsins:
Lúk. 6.:
Verið miskunnsamir.
messa kl. 18.20. Sr. Frank M.
Halldórsson. Fimmtudag 4. júlí,
lagt af staö kl. 8.30 frá kirkjunni í
seinni Vestfjaröaferöina. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Guösþjónusta í
Ölduselsskóla kl. 11.00. Altaris-
ganga. Þriöjudag 2. júli er fyrir-
bænasamvera í Tindaseli 3, kl.
18.30. Ath. breyttan tíma. Sókn-
arprestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Messa kl. 11.00. Sr. Gunnþór
Ingason.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guösþjónusta kl. 20.00. Ræöu-
maöur Jan Stemkoski frá Pól-
landi. Celebeerst-kórinn frá Kali-
forniu syngur. Einar J. Gíslason.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn
samkoma kl. 20.30.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Messa á Mosfelli kl. 11.00. Ár-
nesingakórinn syngur. Ómar
Óskarsson leikur á orgeliö. Sr.
Birgir Ásgeirsson.
BESSASTADAKIRKJA: GuÖS-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Bragi Friö-
riksson.
KEFLAVÍKUR- OG NJARDVÍK-
URPRESTAKÖLL: Fermingar-
messa í Keflavíkurkirkju kl.
11.00. Fermd veröa: Guöbjörn
Ásgeir Sigurösson frá Colorado
Springs í Bandaríkjunum, Suöur-
götu 22 Keflavík og Sif Snorra-
dóttir frá Bethesda, Maryland-
fylki, Bandaríkjunum, Suöurgötu
15—17 Keflavík. Organisti Sigur-
óli Geirsson. Sr. Ólafur Oddur
Jónsson.
STRANDARKIRKJA: Messa kl.
14.00. Sr. Tómas Guðmundsson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Tíöasöngur
og prédikun kl. 14.00. Sóknar-
prestur.
BORGARNESKIRKJA: Messa kl.
11.00. Sóknarprestur.
12. Magnús Ármann —
David Katz 0—1
13. Guðfríður L. Grétarsdóttir —
David Simons 0—1
14. Rúnar Sigurpálsson —
Michael White 1—0
15. Arnór G. Helgason —
Nickolai Parker 'k — 'k
16. Páll Árnason —
Ross Eldridge 0—1
Yfirburðir íslensku sveitarinnar
á efstu borðunum eru eftirtektar-
verðir og endurspegla auðvitað að-
eins þá miklu grósku sem er i
skáklífi unglinga innanlands. í
gær var önnur umferð tefld og á
laugardag heldur hópurinn að
Reykholti í Borgarfirði þar sem
þriðja umferð fer fram. Fjórða og
síðasta viðureignin verður tefld í
Borgarnesi á sunnudag og eftir
ýmsar skoðunar- og skemmtiferð-
ir heldur hópurinn vestur um haf
á þriðjudaginn.
Að lokum kemur æsileg skák úr
fyrstu umferð:
Hvítt: Ilya Gurevich
Svart: Þröstur Þórhallsson
Sikileyjarvörn.
1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — Rc6,
6. Bg5 — e6, 7. Dd2 — Be7, 8. (MM)
— 0-0, 9. Rb.3 — a5 (Leikmáti sem
Bíóhöllin:
Kasparov beitti gegn Karpov í
Moskvu fyrr á árinu).
10. a4 — d5, 11. exd5 — Rxd5, 12.
Bxe7 — Rcxe7, 13. Bc4 (Karpov
áræddi ekki að taka peðið og lék
13. Rb5 en komst lítið áleiðis).
13. — Dc7 (13. — Bd7 var auðvitað
hinn ákjósanlegi leikur, en óvist er
um mótfæri fyrir peðið.)
14. Bxd5 — Rxd5,15. Rxd5 — exd5,
16. Dxd5 - Df4+ (16. - Be6!?)
17. Kbl - Dxa4,18. Rc5 - Df4, 19.
g3 — Df6, (19. — Dc7), 10. Dd4 (20.
f4 var betra með góðri stöðu á
hvítan).
20. — Df3, 21. Hhel - b6, 22. Re4
— Ba6 (Loksins hefur svarta tek-
ist að ljúka liðskipan og staðan er
því óljós).
23. Rg5 — I)f5, 25. He5 — Dg6, 25.
h4 (Leikir hvíts eru máttlausir og
svartur nær nú frumkvæðinu með
öflugum leikjum).
25. — Hac8, 26. Hd2 — Hc4!, 27.
Dd6? (Hvítur telur sig væntanlega
eiga þráskák í framhaldinu, en
ekki er það sannleikanum sam-
kvæmt).
27. — Dxd6, 28. Hxd6 — Í6!
29. He7 — fxg5, 30. Hd7 — Hxf2!,
31. Hxg7+ — Kf8, 32. Hxh7 —
Hfl+, 33. Ka2 — Ha4+, 34. Kb3 —
Bc4+. (Mjög mikilvægur sóknar-
og varnarleikur. Svarti hrókurinn
er auðvitað friðhelgur vegna máts
á al og nú valdar biskupinn mik-
ilvæga reiti umhverfis kóng sinn.)
35. Kc3 — Hf3+, 36. Kd2 — Bf7, 37.
hxg5 - Hg4, 38. Hd8+ - Ke7, 39.
Hg8 — Kd6, 40. Hgg7 - Be6
Svartur hefur nú unna stöðu og
vann smekklega úr yfirburðum
sínum nokkrum leikjum síðar.
Frumsýning til
styrktar Sólheimum
KVIKMYNDIN „Víg í sjónmáli" eða „A View to a Kill“, eins og hún nefnist
i frummálinu, var frumsýnd á miðvikudagskvöld í Bíóhöllinni. Er Bíóhöllin
annað kvikmyndahúsið í Evrópu, sem hafið hefur sýningar á þessari 14.
mynd um ævintýri kappans James Bond.
Hluti myndarinnar „A View to a
Kill“ var tekinn upp hér á landi og
rann allur ágóði af frumsýningu
hennar til byggingar iþrótta-
leikhússins á Sólheimum.
„Þetta gekk allt saman framar
öllum vonurn," sagði Árni Sam-
úelsson, forstjóri Bíóhallarinnar, í
sambandi við Morgunblaðið. „Mið-
arnir, sem seldir voru í svokölluð-
um James-Bond-bíl í Austur-
stræti, seldust upp á fyrstu 6 mín-
útunum. Lions-menn sáu um söl-
una og mun ágóðinn renna óskipt-
ur til íþróttaleikhússins á Sól-
heimum, en áætlað er að með
þessu framtaki hafi safnast
130—150 þúsund krónur,“ bætti
hann við.
Herraríki
HINN 13. júní var opnuð ný búð á
Snorrabraut 56, það er Herraríki
sem starfað hefur á sama stað í all-
mörg ár, sem stækkar nú við sig.
Herraríki leggur áherslu á fatn-
að á karlmenn á öllum aldri. I
versluninni er til sölu fatnaður frá
fataverksmiðjunni Gefjun undir
vörumerkjunum „Sir“ og „Guts“.
Einnig eru þar til sölu Act-skór
Frumsýningarskemmtunin
hófst með því að ómar Ragnars-
son ók inn í sýningarsalinn á Jam-
es Bond-bílnum og skemmti Ómar
svo gestum. Svavar Gests sá um
kynninguna en heiðursgestir
kvöldsins voru Steingrímur Her-
mannsson forsætisráðherra og
frú. Aðgöngumiðinn að sýningu
þessari gilti einnig sem happ-
drættismiði og voru vinningarnir,
sem Lions-félagar gáfu, fjórir
talsins.
„Ekki var annað að sjá en áhorf-
endur væru hrifnir af því hvernig
að frumsýningunni var staðið,"
sagði Árni Samúelsson, „og var
myndinni klappað lof í lófa í lok-
in.“
stækkar
frá skóverksmiðjunni á Akureyri.
Verslunin leggur áherslu á að hafa
til sölu vandaðan og fjölbreyttan
fatnað á hagstæðu verði.
Það er fatadeild Sambandsins
sem stendur að rekstri Herraríkis.
Verslunarstjóri Herraríkis er
Birgir Georgsson.
(Frétutilkynninjr)
Með aðalhlutverk í „A View to a
Kill“ fara, auk Rogers Moore, þau
Tanya Roberts, Patrick Macnee,
Christopher Walken og söngkonan
Grace Jones. Leikstjóri er John
Glen. Þess má einnig geta að titill-
ag myndarinnar er flutt af
hljómsveitinni Duran-Duran og er
það þegar komið inn á vinsælda-
lista viða um heim.
Árni Samúelsson sagði að
kvikmyndin hefði verið frumsýnd
í London 13. júní og væri hún orð-
in mest sótta kvikmyndin i
stærsta kvikmyndahúsi i London,
Odeon, á Leicester Square.
Háskóli íslands:
314 kandí-
datar braut-
skráðir í dag
KANDÍDATAR verða brautskráðir
frá Háskóla íslands á Háskólahátíð
sem haldin verður í dag.
í fréttatilkynningu frá Háskóla
íslands segir að athöfnin hefjist
með því að Sólrún Bragadóttir
sópran og Bergþór Pálsson barí-
tón syngi dúett úr óperunni La
Traviata eftir Verdi við undirleik
Jónasar Ingimundarsonar.
Háskólarektor, Guðmundur
Magnússon flytur því næst ræðu,
og deildarforsetar afhenda próf-
skírteini. Loks syngur Háskóla-
kórinn nokkur lög undir stjórn
Árna Harðarsonar.
314 kandídatar verða braut-
skráðir og skiptast þeir þannig
eftir greinum:
Embættispróf í guðfræði 5
B.A.-próf i guðfræði 1
Embættispróf í læknisfræði 50
B.S.-próf í hjúkrunarfræði 32
B.S.-próf í sjúkraþjálfun____14
Embættispróf í lögfræði______21
Kandídatspróf í ísl. bókm. 1
Kandídatspróf í sagnfræði 2
Kandídatspróf í ensku 1
B.A.-próf í heimspekideild 54
Próf í íslensku fyrir
erlenda stúdenta 6
Lokapróf í byggingarverkfræði 14
Lokapróf í vélaverkfræði 8
Lokapróf i rafmagnsverkfræði 8
B.S.-próf í raungreinum______38
Kandídatspróf í viðskiptafr. 32
Kandídatspróf í tannlækningum 8
B.A.-próf í félagsvísindadeild 19
Starfsfólk nýrrar verslunar Herraríkis við SnorrabrauL Frá vinstri: Guðbjörg
Jónsdóttir, Guðmundur Björnsson, Eygló Gísladóttir, Birgir Georgsson versl-
unarstjóri og Einar Eyþórsson.