Morgunblaðið - 29.06.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 29.06.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1985 31 iujö^nu- ípá feg HRÚTURINN ftVll 21. MARZ—19.APRÍL Mundu hvað þaA kostar mikid að fara í sumarleyfi þegar þú ert að eyda peningunum þínum í vitleysu. Reyndu að spara meira og skipaðu fjölskyldu þinni að gera það líka. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Vertu heima hjá þér í dag. Þér líður ekki vel í fjölmenni og því er heimilið þinn besti griðastað- ur. Notaðu hugmyndaflugið til að leysa gamla erfiðleika. TVÍBURARNIR WíS 21.MAÍ-20.JÚNI Vertu latur í dag ef þú getur mogulega hægt á þér. I>ú getur bætt fjirhac þinn verulega ef þú leggur til hliAar ákveðna upp- hæð í hverjum mánuði. Láttu ekki deigan síga. '3!gí KRABBINN <92 21. jtlNl—22. JÍILl Þér líður ekki mjög vel þennan raorguninn. Þér fmnst sem eitthvað muni koma fyrir. Það er óþarfi að hafa áhyggjur, allt mun ganga sinn vanagang. Reyndu að ræða málin við fjöl- skylduna. í»ílLJÓNIÐ £?i||23. JÚLl-22. AGCiST Ekki hafa samband við ættingja þína í dag. Þeir eru mjög fúlir og þig fýsir áreiðanlega ekki að lenda í rifrildi við þá. Eyddu deginum heima við. Dyttaðu til dæmis að húsinu. ’(@Hf MÆRIN W3), 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú verður að sinna skyldustörf- um þínum í dag jafnvel þó að það sé laugardagur. Taktu dag- inn því snemma og vertu þess minnugur að illu er best aflokið. Hvíldu þig í kvöld. fi»74voGlN •JíírÁ 23.SEPT.-22.OKT. Vertu ekki of niðurdreginn þó að áætlanir þínar í sambandi við daginn standist ekki. Þú getur alltaf bætt það upp siAar. Njóttu þess að vera til og vertu glaður. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. sporðdrekinn Þú ert svolítið eirðarlaus í dag. Keyndu að hafa hcmil á eirðar- leysinu og einbeittu þér að verk- efni sem þarf að klára. Láttu fjölskyldumeðlimi ekki trufla þig fyrri hluta dags. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhverjar leiðinlegar persónur munu gera þér IiTiA leitt í dag. Reyndu samt að láta nöldur þeirra sem vind um eyrun þjóta. Notaðu kvöldið til að gera eitthvað skemmtilegt. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Reyndu að gera þér grein fyrir hvernig hlutirnir eru í raun og veru. Það þýðir ekki að lifa í draumheimi til lengdar. Reyndu að bæta skap þitt með þvi að fara út að skokka. VATNSBERINN £*££ 20. JAN.-18.FER Gerðu eitthvað skemmtilegt með vinum þínum í dag. Þú hef- ur ekki hitt þá lengi og því er ekki úr vegi að gera sér daga- mun. Dveldu hjá fjölskyldunni í kvöld og horfðu á sjónvarpið. $■0 FISKARNIR "^>3 19.FER-20.MARZ Varastu alla fljótfærni í dag. Hugsaðu vandlega um alla at- burði áður en þú tekur ákvarð- anir. Ráðfærðu þig við einhverja manneskju sem þú treystir. Vertu heima í kvöld. X-9 &...',1rrun VO/V A ▼frAHH itfUM fíAH ,þin. Tuu-. dsf* SK/LCVC \KVAR £» VaT£í}\ V/PUAHH Pt/AfUM \v/e þ /Jof/uM A HA/-PA? © 1984 Kirtg Features Svndicate, Inc WorkJ nghts reserved PAP HJAlPAty /Vlél? A9 , HALPA FPA LEIÐAMUM 6ETURPÚ) ' E.KKI FUNPlP BETRI APFEeP TIL (?ESS ENJ AP TEAP<A 'A FALLEáUM 3Ld/MUM < É6 ÖÆ-Tt 500 5£M 5N6IP /VIÉC AP FZC6KUM,- >/// LJÓSKA npjmii TOMMI OG JENNI FFRniNAND iilll ■ SMArULK WHEN Y0URE PEPKE55EC? IT ALUJAY5 HELP5 T0 LEAN YOUR HEAP 0N Y0UR ARM ARM5 LIKE TO FEEL U5EFUL Degar maður er langt niðri er alltaf gott að halla höfðinu niður á handlegginn Handleggjum finnst gott að rita að þeir komi að gagni. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson sland vann Bretland 18—12 á Kvrtopumótinu í Salsomaggiore sem nú stendur yfir, eða 60—40 keppnisstigum (IMPum). Jón Ásbjörnsson og Símon Símon- arson drógu björg í bú í spiii 10, >cgar þeim tókst að dobla Bret- ana 500 niður í stubb: Austur gefur; allir á hættu: Norður ♦ 43 ♦ ÁK875 ♦ K86 ♦ ÁK9 Vestur KG765 ♦ D ÁDG2 ♦ 1043 Austur ♦ D98 ♦ 106432 ♦ 4 ♦ G865 Suður ♦ Á102 ♦ G9 ♦ 109753 ♦ D72 Jón og Símon voru með spil N/S á móti Willy Coyle og Barnet Shenkin. Sagnir gengu: — — I’ms Pus I spaði Dobl 2 spaðar Pass .1 spaðar Dobl Pass Pass Pass Það reyndist vel hjá Jóni að passa seinna dobi makkers, sem er alls ekki skilyrðislaust refsidobl. Þessi frásláttur Bretanna kostaði 500, vörnin fékk sex slagi eftir hjartaás út og spaða í öðrum slag. Á hinu borðinu þróuðust sagnir á annan hátt. Þar voru Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson í A/V gegn Keith Stanley og Roman Smolski: — — Pass Pass 1 spaði 2 hjörtu Paas Pass Dobl Pass 2 spaöar 3 tíglar Pass Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Bretarnir fundu ekki doblið, en spilið fór eigi að sfður tvo niður, 200 í N/S. ísland græddi því 300 eða 7 keppnisstig. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Mende Taxco í Mexíkó, sem nú ér u.þ.b. að ljúka, kom þessi staða upp í skák þeirra Jans Timman, Hoilandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Simens Agdestein, Noregi. 34. Hxd8! — llxdH, 35. Hc8 — H6xd7, 36. Bxe6+ og Agdestein gafst upp, því hann verður manni undir. Norðmaðurinn átti um tíma góða stöðu í þess- ari skák, en missti tökin og fékk ekki annað tækifæri. Timman er langefstur á mót- inu, en mjög hörð keppni er um hin sætin þrjú á kandí- datamótinu. Mótið þótti setja mjög niður við það að þeir Hubner og Nunn hættu báðir við þátttöku, en þeir þóttu næsta öruggir um að komast áfram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.