Morgunblaðið - 29.06.1985, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1985
Ekur einhver úr
Grafarholtinu á
morgun á Toyota-
verðlaunabflnum?
— Opna GR-mótið hefst í dag í Grafarholti
OPNA GR-mótid í golfi hofst í dag
á Grafarholtsvolli og stendur þar
til annað kvöld. Þetta er í 8. skipt-
ið sem mðtiö fer fram en þetta er
mesta golfmótið sem haldið er
hór á landi árlega ef landsmótiö
er undanskiliö.
Verölaun eru mjög glæsileg —
og nú ber sérstaklega aö nefna aö
Toyota-umboöiö hefur ákveöiö aö
gefa bíl sem aukaverölaun. Keppt
veröur um bílinn á morgun, þannig
aö fari einhver kylfingur „holu í
höggi" á 17. braut fær hann bifreiö
aö verömæti 400.000 krónur aö
launum Fari tveir eöa fleiri kepp-
endur „holu í höggi", þá skipta þeir
bifreiöinni eöa andviröi hennar á
milli sín.
Þátttakendur á Opna GR-mót-
inu í fyrra voru 152 og er Ijóst aö
þeir veröa talsvert fleiri nú. Leiknar
veröa 36 holur meö forgjöf í
punktakeppní, 7/a forgjöf. Há-
marksforgjöf sem gefin er veröur
21 þannig aö mest er gefiö eitt
högg á holu.
Verölaun eru glæsileg sem fyrr
segir. 24 fyrstu sætin gefa verö-
laun, auk þess veröa aukaerölaun
á stuttu brautum vallarins. Meöal
verölauna eru 7 utanlandsferöir,
demantshringar, svínsskrokkur,
húsgögn, alls konar golfáhöld og
fleiri nytsamir hlutir.
Tveir keppendur eru saman í
liði. Veröi tvö lið jöfn í verölauna-
sæti þá ræöur punktafjöldi á 6 síö-
ustu holum. Séu liö enn jöfn veröa
reiknaöar 9 síöustu holur og síöan
3 holur til viöbótar þar til úrslit
fást.
Wimbledon tennismótið:
Djarfur klæðnaður óheimill
BANDARÍSKUR keppandi á
Wimbtedon-tennísmótinu i Eng-
landi, Anne White að nafni, var í
fyrradag veitt aðvörun vegna
klæðaburðar er hún mætti til
keppni.
Stúlkan mætti til leiks í þröngum
nylon-galla, meö hárband og
legghlífar. Áhorfendur kunnu vel
aö meta þessa nýbreytnl í klæöa-
buröi og flautuöu á White. Dóm-
arar á Wimbledon-mótinu voru
ekki eins hrifnir. Þaó hefur lengi
loóaö viö tennisíþróttina aö menn
væru íhaldssamir á ýmsa hluti og
sannaöist þaö rækilega í þetta
skipti. Hingaö til hafa kvenkepp-
endur á tennismótum ætíö klæöst
peysu og stuttu pilsi — og ekki
virðist mega breyta út af jjeirri
venju.
Eins og áóur sagöi kunnu áhorf-
endur vel aö meta nýjung White og
sagöi einn þeirra, fatahönnuöurinn
Teddy Tinling, aö White væri í full-
komnum rétti aö klæöa sig á
þennan hátt — auk þess sem hún
heföi vel efni á því þar sem hún
væri svo vel vaxin ...
Morgunblaöið/AP-símamynd
• Anne White frá Bandaríkjunum á Wimbledon-mótinu í fyrradag.
Hinum íhaldssömu dómurum keppninnar þóttu hún of djarflega klædd
og bönnuðu henni að masta aftur svona til fara...
Haf nir í efsta sæti
— þrír jafnir markakóngar
í VIKUNNI voru tveir leikir i 4.
deild íslandsmótsins í knatt-
Kópavogsvöllur
Breiðablik — Skallagrímur
kl. 16 í dag
Útvegsbanki íslands, Kópavogi WEF
Banki Kópavogsbúa
|&íf innréttingaþjónusfcan
Vt JlMi Ko|i.i\«m|í Sim 7'uumi
ISPAN HF.
Breiðablik í
umoro
BYKO
Kópavogsnesti,
Nýbýlavogi 10,
sími 42510.
spyrnu, einn í B-riöli og annar í
E-rMML
f B-riöli áttust viö Hafnir og
Mýrdælingar og var leikiö suöur
meö sjó. Heimamenn réöu gangi
leiksins algjörlega og sigruöu 8:1.
Valur Ingimundarson skoraöi
þrennu og þaö geröí Gunnar
Björnsson einnig en þeir Július
Ólafsson og Hilmar Hjálmarsson
skoruöu eitt mark hvor. Meö þess-
um sigri sínum eru Hafnir komnar f
efsta sæti B-riöilsins meö 13 stig
en Afturelding er í ööru sæti meö
10 stig og keppnin er nú hálfnuö.
Æskumenn sóttu ekkí gull í
greipar Tjörnesinga þegar þeir
brugóu sér austur tll þeirra. Hörku-
leikur sem endaói með sigri
heimamanna 3:2. Siguröur llluga-
son, Magnús Hreiðarsson og Guö-
mundur Jónsson skoruöu fyrir
Tjörnes en þeir Einar Kristjánsson
og Atli Brynjólfsson fyrir Æskuna.
Æskumenn voru óhressir meö
dómara leiksins og sögöu aö þaö
væri lenska þegar leikið væri
þarna eystra aö dómarar væru
fyrir neöan allar hellur. Þessi leikur
breytir engu um röö liöa í riölinum.
Tjörnes enn í þriöja sæti og nú
meó 8 stig en Æskan enn á botnin-
um meö ekkert stig.
Markahæstu menn fyrir leikinn í gærkvötdi í
4. deildinni eru:
Siguröur Halldórsson, Augnabliki
Sólmundur Kristjánsson, Stokkseyri
Garóar Jónsson, Hvöt
Jónas Ólafsson, Súlunni
Jón Gunnar Traustason, Geislanum
Páll Leó Jónsson, Stokkseyri
Þrándur Sigurðsson, Sindra
Friöstelnn Stefánsson, Aftureldingu
Lárus Jónsson, Aftureldingu
Páll Rafnsson, ÍR
Erling Aóalsteinsson, Gróttu
Gunnar Björnsson, Höfnúm
Arl Torfason, Vaski
Jónas Baldursson, Vaski
jflovflunMnfrifr
iiiwiiini
Flugleiðamótið:
Breyttur leiktími
ÞAÐ HAFA verið geröar smá-
vægilegar breytingar á dagskrá
Flugleiöamótsins í handknattleík
sem fram fer þessa dagana hér á
landí. i dag veröur leikið á Sel-
fossi eins og fyrirhugaö var en
tímasetningu leikjanna hefur ver-
ið breytt. Fyrri leikurinn, sem er á
milli íslensku liðanna hefst kl.
16.00 í stað 15.00 og seinni leikur-
inn á milli Hollands og Noregs
veröur því kl. 17.30.
Á morgun, sunnudag, veröur
leikiö aö Varmá kl. 10.30 og eru
þaö íslensku liöin sem leika hvort
viö annaö en siöar um daginn
veröur haldiö upp á Akranes þar
sem leiknir verða þrír leikir. Fyrsti
leikurinn hefst þar kl. 11.00 um
morguninn og veröa þaö Noregur
og Holland sem þar leika en kl.
17.00 leika B-liö islands og Noreg-
ur og strax aö j>eim leik loknum,
um kl. 18.30, leika ísland A og Hol-
land.
Mótinu lýkur síöan í Laugardals-
höll á mánudagskvöldiö. Þar munu
leika ísland B og Holland. Síöasti
leikur mótsins veröur Noregur —
ísland A. Fyrri leikurinn hefst kl.
19.00 en sá seinni um kl. 20.30.
Aö mótinu loknu munu þjálfarar
liöanna kjósa leikmann mótslns og
auk þess veröur kjörinn bestl
markvöröur mótsins og marka-
hæsti leikmaöur mótsins veröur
einnig heiöraöur.