Morgunblaðið - 29.06.1985, Side 45

Morgunblaðið - 29.06.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚKÍ 1985 45 Ómar Torfason markahæstur í 1. deild Aðalleikvangi annað kvöld kl. 20.00. íþróttir helgarinnar UM helgina fer fram áttunda umferöin í 1. deildinni í knattspyrnu, tveir leikir í dag, tveir á morgun og síöasti leik- ur umferöarinnar á mánudag. Sama er uppi á teningnum í 2., 3. og 4. deildinni svo og kvennaknattspyrnunni. Hand- knattleikur veröur einnig ofarlega á dagskránni um helgina þar sem hór fer nú fram Flugleiðamótiö í hand- knattleik en í því taka þátt tvö lið héöan, eitt frá Noregi og eitt frá Hollandi. Eitt af stærri golfmótum sumarsins veröur haldiö í dag og á morgun hjá GR LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1. deild Garösvöllur Viöir — KR kl. 14.00 1. deild Laugardalsv. Víkingur — lA kl. 14.00 2. deild Húsavíkurv. Völsungur — ÍBV kl. 14.00 2. deild Kópavogsv. UBK — Skallagrímurkl. 16.00 2. deild Njarðvikurv. Njarövík — Fylkir kl. 17.00 2. deild Ólafsfjaröarv. Leiftur — KS kl. 14.00 3. deild A Selfossvöllur Selfoss — HV kl. 14.00 3. deild A Stjörnuv. Stjarnan — Reynir S. kl. 14.00 3. deild B Eskifjaröarv. Austri — HSÞ kl. 14.00 3. deild B Reyöarlj.v. Valur — Leiknir F. kl. 14.00 3. deild B Seyöislj.v. Huginn — Tindastóll kl. 14.00 4. deild A Grundarfj.v. Grundarfj. — iR kl. 14.00 4. deild B Víkurv. Mýrd. — Alturelding kl. 14.00 4. deild B Þorlákshafnarv. Þór Þ. — Hafnir Kl. 14.00 4. deild C Laugardalsv. Arvakur — Reynir Hn. 17.00 4. deild C Stykkish.v. Snæfell — Bolungarv.kl. 14.00 4. deild D Blönduósv. Hvöt — Höföstrend. kl. 14.00 4. deild D Hólmav.v. Geislinn — Skytturnar kl. 14.00 4. deild E Bjarmavöllur Bjarml — UNÞ kl. 14.00 4. deild F Breiödalsv. Hrafnkell — Sindri kl. 14.00 4. deild F Djúpavogsv. Neisti — Egill R. kl. 14.00 4 deild F Egilsst.völlur Höttur — Súlan kl. 14.00 1. d. kv. KA.-völlur KA — KR kl. 14.00 2. d. kv. A Grundarfj.v. Grundarfj. — Vík. kl. 16.00 SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ f. deild Akureyrarv. Þór — Þróttur kl. 20.00 1. deild Laugardalsv. Fram — FH kl. 20.00 2. deild isafjaröarv. ÍBi — KA kl. 17.00 3. deild A Kópavogsv. ÍK — Víkingur Ó. kl. 14.00 3. deild B Vopnafj.vöiiur Einherji — Magnl kl. 14.00 4. deild C Hvale.h.v. Haukar — Reynlr Hn kl. 14.00 4 deild E Svalbaröseyrarv Æskan — UNÞ kl. 14.00 1. d. kv. Þórsvöllur Þór A. — KR kl. 14.00 Byrjendamót í tennis HELGINA 5.-7. júlí veröur haldiö í Þrekmiðstööinni Myllu-mót í tennis. Þetta er svokallað B-mót, þar sem byrjendur eigast viö. All- ir sem lítið eöa ekkert hafa leikiö tennis geta tekiö þátt í mótinu. Vegleg verölaun veröa veitt fyrir sigur í mótinu, utanlandsferö og einnig veröa veitt verölaun fyrir stíl og fyrir uppgjafir. Keppnin er meö útsláttarfyrirkomulagi, en þó leikur enginn færri en tvo leiki. Síöasti skráningardagur er á miövikudaginn og þeir sem áhuga hafa á aö taka þátt geta látiö skrá sig í símum 54845 eöa 53664 fyrir kl. 18 á miövikudaginn. Á sunnudaginn þegar úrslita- keppnin fer fram, býöur Myllu- brauð upp á veitingar frá kl. 16 í Þrekmiöstööinni. UMFB Vest- fjarðameistari VESTFJARÐA-meistaramótiö í sundi fór fram á Flateyri dagana 21.—23. júní og uröu úrslit þau aö UMFB sigraði, fékk 399 stig, en Vestri varö í ööru sæti með 331 stig. Þaö var mikið fjör á sundmótinu og alls voru sett 27 ný Vestfjaröa- met og þar á meðal setti Anna Kristín Gunnarsdóttir 100. Vest- fjaröametiö frá áramótum og fékk aö launum blómvönd. Afreksmenn mótsins uröu þau Heiörún Guömundsdóttir í meyja- ílokki, Guðmundur Arngrímsson í sveinaflokki, Ingólfur Arnarson í karlaflokki og Helga Siguröardóttir í kvennaflokki. Eins og áöur segir, sigraöi UMFB mótiö, hlaut 399 stig, Vestri varö i ööru sæti meö 331 stig og í þriöja sæti kom Grettir meö 16 stig. Restina ráku UMFÖ og Stefn- ir, en þau félög hlutu ekkert stig. ERLINGUR Jóhannsson hlaupari úr UBK sneiö tæpa sekúndu af sínum bezta tíma í 400 metra hlaupi á Óslóarleikunum í fyrra- kvöld. Erlíngur hljóp á 48,42 sek- úndum, en átti bezt áöur 49,20 sekúndur. Erlingur hefur sett persónulegt Jóhann sigraði i fyrsta keppni DAGANA 15. og 16. júní var hald- inn fyrsti hluti af þremur í ís- landskeppni svifdrekamanna. Fyrri dagurinn hófst á Reynis- fjalli og var keppt í frjálsu yfir- landsflugi. Hlýtt var í veöri, sól og 20 mílna vestanvindur. Hæsta flug þennan dag mældist 800 m yfir sjávarmáli. Lengst flaug Þorsteinn Júlíusson, 23,4 km. Seinni daginn var flogiö af Búr- felli (Þjórsárdal), sömu reglur giltu og fyrri daginn. Þessi dagur bauö mun betri fyrirheit, með austsuö- austan andvara, mikiö uppstreymi og ský í 1800 m hæö. Jóhann ísberg flaug lengst, 15,3 km og hæst í 1.800 m. Mikiö var talaö um glæsilegt útsýniö yfir Rangárvallasýslu, sérstaklega hluta Islands- svifdrekamanna þegar menn eru í svifdreka í yfir 1.000 m hæö. Tveir seinni hlutar islandsmóts- ins munu fara fram 11.—14. júlí og 24. og 25. ágúst. Sá flugmaöur sem öölast flest samanlögö stig úr öllum þremur mótunum veröur ís- landsmeistari. Úrslit þessa móts uröu þessi: Jóhann Isberg Þorsteinn Júliusson Björn Matthíasson Stifl 339.7 324.8 314,4 met í nær hverju hlaupi í sumar, og Ijóst að hann hefur tekið stórstíg- um framförum undir handleiöslu norska landsþjálfarans í sprett- hlaupum. Hefur Erlingur náö ágæt- um árangri í 800 metra hlaupi, er beztur Islendinga á þeirri vega- lengd í sumar. Aöeins Oddur Sig- urösson, Noröurlandamethafi í 400 metra hlaupi, er betri en Erlingur í ár í 400 metrum, en Aöalsteinn Bernharðsson UMSE hefur náð sama árangri og Erlingur, 48,4. • Erlingur Jóhannsson Hlaup æskunnar: Á þremur stöðum á landinu í dag í DAG, laugardaginn 29. júní, fer fram hlaup fyrir börn og unglinga á þremur stöðum á landinu á sama tíma, Reykjavík, Sauöár- króki og Egilsstöðum. Keppt er í 9—10 ára, 11—12 ára og 13—14 ára flokkum stráka og stelpna, auk þess sem keppt er í opnum flokki 15 ára og eldri. Yngsti ald- ursflokkurinn hleypur 1 km, 11—14 ára 2 km og þeir elstu 3 km. Hlaupin veröa ræst í beinni út- sendingu þáttarins „Viö rásmark- iö“ á rás 2. Fyrsta hlaupiö er ræst kl. 14.10 og þaö síöasta kl. 15.30. Tekið er við skráningu hjá eftir- töldum aöilum: Sauöárkrókur: Noröurlandsleikar Æskunnár, Björn Sigurbjörnsson, s. 95-5382. Egilsstaöir: Skrifstofa UlA, Skúli Oddsson, s. 97-1384. Reykjavík: Skrifstofa FRÍ, Gunnar Páll Jóa- kimsson, s. 83686. í Reykjavík fer hlaupiö fram úti í Örfirisey, Eyjaslóð og Hólmaslóð. Þar veröur tekiö á móti skráningu á laugardeginum milli kl. 13.00 og 13.50. Stórbætgng hjá Erlingi •w

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.