Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR Z JÚLÍ 1985 14 FRAMA Fr/merkingarvé/ - fyrir allar póstsendingar FRAMA rafeindastýröa frímerkingarvélin: • Frímerkir og skráir af svissneskri nákvæmni öll burðargjöld • Prentar upplýsingar á umslagið • Sparar fé og vinnu FRAMA frimerkingarvéí borgar sig / KJARAN ARMULA 22, SlMI 83022. 108 REYKJAVlK_ HITAMÆLINGA- MIÐSTÖÐVAR Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eöa tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miöstöðin getur tekiö viö og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius -i-200+850 eöa 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og meö mis- munandi skrúfgangi fáanlegir. Fyrir algengustu riö- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Þaö er hægt aö fylgjast meö afgashita, kæli- vatnshita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, fryst- um, lestum, sjó og fleira. cJfSxrDSSŒXTD & reykjavik. icílano Vesturgötu 16. Símar 14680 — 13280. Gallerí Borg Nú mun vera ár síðan Gall- erí Borg opnaði með sinni fyrstu sýningu. í tilefni af- mælisins hefur verið sett sam- an sýning á myndum margra málara: Kjarvals, Ásgríms, Gunnlaugs Blöndals, Jóhanns Briem, Þórarins B. Þorláks- sonar, Þorvaldar Skúlasonar, Jóns Engilberts, Jóhannesar Geirs og Jóhannesar Jóhann- essonar og undirritaður á þarna eina mynd. Fleiri nöfn mætti nefna, en yrði of langt mál hér. Þarna eru yfirleitt eldri verk á ferð, og allt er þetta til sölu. Það er fólk, sem lætur þetta í umboðssölu, til að breyta til af ýmsum ástæð- um. Mikið af þessum verkum fást á afar hagstæðu verði og jafnvel svo, að mér þótti nóg um. Hér er farið að venju slíkra myndsölustaða erlendis og fólki boðið að gera reyfara kaup eins og sagt er. Sum þess- ara verka eru að vísu nokkuð dýr, en samt varð ég hissa á, hve góð kaup er hægt að gera á Myndlist Valtýr Pótursson þessari sýningu. Þarna eru og fáséðir hlutir eins og mynd eftir Þórarin B. Þorláksson, sem að vísu er nokkuð ólík því, sem eftir hann þekkist, og mætti segja mér, að hún væri ekki fullgerð frá hendi lista- mannsins, en engu að síður er þarna um fágætan hlut að ræða. Kjarval og Ásgrímur eiga þarna öndvegis myndir, svo að aðeins sé bent á fátt eitt. Um rekstur Gallerí Borgar verður ekki fjallað hér. Þar hefur gengið á ýmsu og sýn- ingar verið mjög tíðar og mis- jafnar að gæðum. Húsnæðið sjálft er ágætt fyrir þennan rekstur, en það hlýtur að vera nokkuð dýrt í rekstri. Satt að segja hefur mig furðað á því, hvernig hægt er að halda slík- um stað gangandi í miðbæn- um. Húsaleiga og mannahald hlýtur að kosta sitt, og mark- aður fyrir myndlist er nú einu sinni ekki stærri en raun ber vitni. En þegar litið er um öxl eftir þetta eina ár, blasir við að þarna er afar þarft fyrir- tæki á ferð, sem vonandi getur staðið undir kostnaði og enda þótt margar sýningar þarna hafi ekki verið eftir mínu höfði, get ég fyllilega gert mér grein fyrir, að reksturinn er mjög æskilegur fyrir okkur, sem fáumst við myndlist í þessari borg. Það eru nú að vísu fjögur eða fimm gallerí í miðborginni; það má vera að bekkurinn sé ofsetinn, en það er viss svipur, sem kemur á miöborgina vegna þeirra, og öll eru þau sitt úr hverri átt- inni, ef svo mætti til orða taka. Það er litríkari borg fyrir bragðið, og það er vel. Svo óska ég afmælisbarninu til hamingju með árs afmælið og vona, að reksturinn gangi vel á því næsta. VJterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! "ISIáttuvélar vfyrir allar stærðir garða llllll! «000 Iláltuiéla marhaðurlnn Smiðjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Sími 77066 ■■■ • Landsms mesta urval viöurkenndra slattuvela M • Liprir sölumenn veita faglegar ráöleggingar. U • Árs ábyrgö fylgir öllum vélum W • Öruggar leiöbeiningar um geymslu og meöferö sem tryggir langa endingu. V • Góö varahluta- og viögeröarþjónusta. ' Yfir 20 tegundir sláttuvéla rFisléttir Flymosvifnökkvar, sem hægt er aö leggja saman og hengja upp á vegg eftir notkun • Rafsvifnökkvar • Bensinsvifnökkvar fyrir ntla og meöalstóra grasfleti • Atvinnusláttuvélar fyrir fína grasfleti jafnt sem sumarbústaðalóöir • Snotra meö aflmiklum 3.5 hestafla mótor • Hjólabúnaöur stillanlegur meö einu handtaki • Meö eöa án grassafnara. Westwood garðtraktorar Liprir. sterkir og fjölhæfír. 7,5—16 hestafla mótor. Margvíslegirfylgihlutir fáanlegir. Henta vel fyrir sveitarfélög og stofnanir. Crittall gróðurhús Margar stæröir. Einnig vermireitir. Verslið þar sem úrvaliö er mest og þjónustan er best. /Ftymof /SIHT7 Westwood F\ex s,irðuro W wunovéla, gWssaWWW^ SSSS"” Einn'iQ 5^op^«'aö óhteinindum. [sööatvog' s-33540
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.